Morgunblaðið - 16.03.2007, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.03.2007, Qupperneq 59
Lýstu eigin útliti Ég hef nokkrum sinnum heyrt fólk lýsa mér sem Darryl Hannah meets DJ Sóley … Hefurðu gengið um Vestfirðina (Spurt af síðasta aðalsmanni, Kristbjörgu Kjeld)? Já, það er æðislegt. Ég er svo heppin að eiga tengda- fjölskyldu á Patreksfirði og svo er draumurinn að eiga sumarhús á þessum slóðum í framtíðinni. Hvað er það furðulegasta sem þú hefur reynt? Þegar ég fór með bekkjarfélögum mínum á Tropical Isl- and í Þýskalandi. Án efa furðulegasti staður sem ég hef heimsótt. Ímyndaðu þér Smáralindina með gerviströnd og gervisólarlagi og fullt af ellilífeyrisþegum og 30 stiga hita og við gistum þar í tjaldi! Ekkert smá súrt. Hvaða auglýsingur þolirðu ekki? Þarna bílauglýsinguna þar sem allir hrista rass- inn, hún er alveg fárán- leg. Uppáhaldsmaturinn? Ég gæti borðað pitsu á hverjum degi og sushi svona annan hvern dag. Hvenær lastu bók síðast? Um jólin, síðan þá hef ég eingöngu lesið leikrit, tímarit og dagblöð. Hvaða plötu ertu að hlusta á? Tónlistina úr söng- leiknum Leg eftir Hug- leik Dagsson og Flís. Fæst í 12 tónum og Þjóð- leikhúsinu. Algjör snilld! Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Að ég er frekar dökk- hærð undir öllum þessum strípum, en ekki skol- hærð eins og ég hef alltaf haldið. Geturðu farið með ljóð? Að sjálfsögðu. Menntuð leik- konan. Þú ferð á grímuball sem … DJ Sóley. Hefurðu lesið sjálfshjálparbók? Já. Harpa Arnardóttir var svo góð að gefa öllum í bekknum mínum Mátturinn í núinu og ég mæli með henni. Hefurðu reynt að hætta að drekka? Nei, ekki einu sinni dottið það í hug. Hefurðu þóst vera veik til að sleppa við að mæta í vinnu? Já, en það var sko áður en ég varð leikari og fór að finnast svona gaman í vinnunni. Hvorum myndirðu frekar bjóða í glas, Jóni Sigurðs- syni eða Geir H. Haarde? Ég hef nú ekki lagt það í vana minn að bjóða mið- aldra karlmönnum í glas bara upp úr þurru. Þannig að kannski ef annar þeirra myndi gleyma veskinu sínu heima og væri í al- gjörum vandræðum þá myndi ég splæsa í einn kaldan. Af hverju ertu stolt í eigin fari? Þessa dagana er ég mjög stolt af því að hafa tekið þátt í að búa til sýninguna Leg í Þjóðleikhúsinu. Hvaða hlutverk myndirðu aldrei taka að þér? Hlutverk í bíómynd með Kevin Costner eða Wy- nona Ryder. Af því bara. Hvert er best geymda leyndarmál leikarastéttarinnar? Sturtan í leiklistarskól- anum … Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Myndir þú segja að þú værir mjómjó eða mjó- mjómjó? DÓRAJÓHANNSDÓTTIR Aðalsfrú Dóru hefur aldrei dottið í hug að hætta að drekka. AÐALSKONA VIKUNNAR ER UPPRENNANDI LEIKLISTARSTJARNA SEM FER MEÐ AÐALHLUT- VERKIÐ Í SÖNGLEIKNUM LEG SEM ER SÝNDUR UM ÞESSAR MUNDIR Á FJÖLUM ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Morgunblaðið/Árni Sæberg MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 59 Sími - 551 9000 V.J.V. - TOP5.IS S.V. - MBL H.J. - MBL LIB - TOPP5.IS SVALASTA SPENNU- MYND ÁRSINS O.R. - EMPIRE H.J. - MBL Ó.H.T. - RÁS 2 ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir besta leik í aukalhlutverki2 SÍÐUSTU SÝNINGAR D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM LIB, TOPP5.IS HGG, RÁS 2 HK, HEIMUR.IS ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir förðun og listræna stjórnun3 Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára SV, MBLVJV, TOPP5.IS Megi besti leigumorðinginn vinna SV, MBLVJV, TOPP5.IS www.laugarasbio.is FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR „Frábær skemmtun!“ - S.V., Mbl Epic Movie kl. 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Venus kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 8 B.i. 14 ára Pan´s Labyrinth SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 5.50 B.i. 7 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu JIM CARREY Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 - 450 kr. ísl.tal HÚN ER STÓR....VIÐ MÆLDUM UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN! FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM GERT ER GRÍN AF HELSTU STÓRMYNDUM SÍÐASTA ÁRS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA 700 kr fyrir fullorðna og 500 kr fyrir börn K.H.H. - FBL S.V. - MBL „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 Milljón dollarar.Sjö leigumorðingjar.Eitt skotmark. GAMANLEIKUR EFTIR GEORGE TABORI www.borgarleikhus.is Sími miðasölu 568 8000 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 6 6 5 7 „SVIÐSMYNDIN ER BEINLÍNIS FALLEG OG VEL HEPPNUÐ, LEIKUR BERGS Á KÖFLUM FRÁBÆR ...“ HMH/KISTAN SÍÐASTA SÝNING SUNNUDAGINN 18.MARS. Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.