Morgunblaðið - 16.03.2007, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 16.03.2007, Qupperneq 64
FÓLK» Vinkonur þykja fljóða fegurstar á Vesturlandi. TÓNLIST» Jeff Who? hefur fengið nýjan hljómborðsleikara. Heitast 3 °C | Kaldast -4 °C  Norðan 5–10 metrar á sekúndu og él norðan- lands, hægari og úrkomu- lítið með kvöldinu. Vestlægari sunnan til, allt að 15 metrar á sekúndu. »8 Gróðrarstía sýkla? Bakteríum fjölgar í ókældum samlokum. STEINUNN Hjartardóttir, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra, telur að mat- væli, einkum samlokur og brauð, séu flutt ókæld með pósti, flugi og í rút- um til landsbyggðarinnar. Megnið fari þó með kældum, sérútbúnum vöruflutningabílum. Vigfús Vigfússon, deildarstjóri hjá Flugfélagi Íslands, segir að í sumum tilvikum berist grænmeti, brauð og samlokur ekki í kældum, einangruð- um umbúðum. Sérstök kælirými séu ekki í vélunum en „mjög algengt“ sé að matvæli séu flutt í frauðboxum við viðeigandi hitastig. Hörður Guðmundsson, forstjóri flugfélagsins Ernis, sem flýgur til Hornafjarðar, Gjögurs, Bíldudals og Sauðárkróks, segir að aðeins sé boð- ið upp á kælt vöruhólf til Hornafjarð- ar, annars sé fraktin flutt í farþega- rými. „Þetta kemur bara inn sem almenn frakt og við teljum okkur ekki ábyrga fyrir því að öðru leyti en sem venjulegur flutningsaðili.“ Samlokuframleiðendur segjast treysta flugfélögunum og ekki ann- ast eftirlit með vörunni alla leið til verslana á landsbyggðinni.  Samlokur og grænmeti | 32 Oft án kælingar í fluginu  Brögð eru að því að matvæli, einkum samlokur og brauð, séu flutt ókæld í flugfrakt og rútum  Matvælaframleiðendur segjast treysta flugfélögunum Í HNOTSKURN » Nokkur misbrestur er áþví að kælivörur, m.a. samlokur, séu fluttar við rétt hitastig alla leið til verslana á landsbyggðinni ef marka má niðurstöður könnunar Um- hverfisstofnunar. » Samlokur eru viðkvæmmatvæli sem þola illa flutning milli landshorna án kælingar og þær eru sagðar kjöraðstæður fyrir bakteríur sem valda sjúkdómum. FÖSTUDAGUR 16. MARS 75. DAGUR ÁRSINS 2007 : %;$& - $* % <    $$/$  $ "3 !3!" "3 3! 3! !3  "3 "3 3! 3! !3!  3! , 4 8 & "3 "3 3!" 3 !3  !3 =>??@AB &CDA?B.<&EF.= 4@.@=@=>??@AB =G.&4$4AH.@ .>A&4$4AH.@ &I.&4$4AH.@ &9B&&./$6A@.4B J@E@.&4C$JD. &=A D9A@ <D.<B&9*&BC@?@ »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ekkert auðlindaákvæði í stjórnarskrá að sinni Frumvarp um auðlindaákvæði verður ekki afgreitt á þessu þingi. Ásakanir gengu á víxl í gærkvöldi á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um það hverjum þetta væri að kenna. » Forsíða Játar hryðjuverk Al-Quaeda-foringinn Khalid Sheikh Mohammed hefur játað að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 2001 og fjölda annarra hryðjuverka. » 18 Aðvörunarskot Fitch Matsfyrirtækið Fitch hefur lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að svona viðvörunarskot eigi að taka alvarlega. » 2 Kilroy verður hér Tveir íslenskir fjárfestar hafa keypt meirihluta í ferðaskrifstofunni Kilroy Travels, sem starfar á Norð- urlöndum og í Hollandi. » 16 Vinstri stjórn vinsæl Flestir svarenda í nýrri Gallup- könnun, eða 28%, vilja stjórnarsam- starf Samfylkingar og Vg. Litlu færri vilja núverandi stjórn áfram, en þriðji vinsælasti kosturinn er stjórn Sjálfstæðisflokks og Vg. » 4 SKOÐANIR» Ljósvakinn: RÚV og prjónadótið Staksteinar: Afrek stjórnarandstöðu Forystugreinar: Vond niðurstaða í auðlindamáli og meðferð matvæla UMRÆÐAN» Morgunblaðið málgagn Aulaskapur myndlistarmanna Menntamál sjónskertra Vegagerð í borginni Fjarstýrð nagladekk Ford-jeppar seljast upp Nýjum Benz reynsluekið Stríð og bílaiðnaður FÖSTUDAGUR | BÍLAR» Máni Svavarsson til- nefndur til Emmy- verðlaunanna fyrir tónlist og tónlistar- stjórnun í þáttunum um Latabæ. KVIKMYNDIR» Möguleiki á Emmy MH og Borgó keppa í úrslitum MORFÍS í kvöld. Þrætueplið er sameiginlegt tungumál heims- byggðarinnar allrar. MORFÍS» Keppt í mælsku TÓNLIST» Björk verður með tón- leika á Íslandi í apríl. reykjavíkreykjavík VEÐUR» á Grand Hótel Reykjavík í dag Sjá dagskrá á www.si.is Farsæld til framtíðar Morgunblaðið/RAX SPAUGSTOFAN BER VITNI „Vitnisburður“ Ýmsir þjóðþekktir menn hafa borið vitni síðustu daga í Baugsmálinu. Grallararnir í Spaugstofunni vildu ekki láta sitt eftir liggja og mætti Geir lögregluþjónn í héraðsdóm í gær til að „bera vitni“. BRESKI tónlistarmað- urinn Mika á vinsælasta lagið á Íslandi núna sam- kvæmt nýjum lista sem birtur er í Morgunblaðinu í dag. Listinn, sem fram- vegis verður birtur á fimmtudögum, er unninn af Félagi hljómplötufram- leiðenda. „Við fáum 40 mest spiluðu lögin frá fjórum útvarpsstöðvum, Rás 2, Bylgjunni, FM957 og X-inu og svo tökum við söluna á tónlist.is líka inn í þetta. Við förum eftir hlustun á þessar stöðv- ar og hækkum vægi þeirra samkvæmt hlustuninni. Rás 2 og Bylgjan eru með mesta vægið, næst er FM og svo X-ið og tónlist.is,“ segir Jónatan Garðarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda. „Við er- um sannfærðir um að þetta sé eins nálægt því og við komumst að vera með sannfærandi lista. Það hefur verið talað um að framkvæma þetta í mörg ár en aldrei verið hægt að gera þetta almennilega fyrr en nú,“ segir Jónatan, og bætir við að segja megi að um marktækasta lagalista á Íslandi sé að ræða. » 58 Loksins marktækur listi um vinsælustu lögin Mika Vinsælastur á Íslandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.