Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR AKUREYRARKIRKJA: | Guðsþjónusta í kapellu kl. 11. Sr. Guðmundur Guðmunds- son. Oddfellowfélagar lesa ritningarlestra. Súpa og brauð á eftir (300 kr.). Sunnudaga- skóli á sama tíma. Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Páll Eyjólfsson gítarleikari og María Ceder- borg flautuleikari spila. Prestarnir þjóna fyr- ir altari. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safn- aðarheimilinu. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna eftir guðsþjónustuna. Organisti Krizstina Kalló. ÁSKIRKJA: | Messa kl. 11 (útvarpsmessa). Kór Áskirkju syngur, organisti Kári Þormar. Athugið breyttan messutíma að þessu sinni. Kirkjukaffið færist fram fyrir messu- tímann, og því verður boðið upp á morg- unkaffi kl. 10. Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í neðri safnaðarsal í umsjá Hildar Bjarg- ar og Elíasar. Einsöngur Jóhanna Ósk Vals- dóttir. Peter Tompkins og Matthías Nardau leika á óbó BORGARNESKIRKJA: | Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjón- usta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.03. Sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: | Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag- inn 18. mars kl. 11 f.h. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: | Skaftfellingamessa kl. 14. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson prédik- ar, sr. Bryndís Malla Elídóttir, sr. Fjalarr Sig- urjónsson og sr. Gísli Jónasson þjóna fyrir altari. Söngfélag Skaftfellinga syngur ásamt meðlimum úr Samkór Hornafjarðar. Organistar Kristín Jóhannesdóttir og Vio- leta Smid. Kaffisala Skaftfellingafélagsins eftir messuna. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Elínar, Jóhanns, Karenar og Lindu. BÚSTAÐAKIRKJA: | Barnamessa er klukk- an 11 og þar leikur hljómsveit ungmenna undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Þetta er samverustund fyrir alla fjölskyld- una með mikilli þátttöku barnanna. Umsjón sr. Pálmi Matthíasson, Bára Elíasdóttir og Matthías Freyr Matthíasson. Guðsþjónusta klukkan 14. Fjórði sunnudagur í föstu. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Organisti Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Molasopi eftir messu. DIGRANESKIRKJA: | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór A-hópur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Súpa í safnaðarsal eftir messu. www.digraneskirkja.is. DÓMKIRKJAN: | Kl. 11 messa, sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur, Mar- teinn Friðrikson leikur á orgel. Barnastarfið á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Að lokinnu messu er fundur í Safnaðarfélag- inu. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson segir okk- ur frá Afríkudvöl sinni. Allir velkomnir. Kl. 20 æðruleysismessa, sr. Karl V. Matthías- son prédikar. Bræðrabandið og Anna Sig- ríður Helgadóttir sjá um tónlistina. EGILSSTAÐAKIRKJA: | Sunnudagaskóli kl. 11. Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 13.30. Messa kl. 14. 19. mars (má- nud.) Kyrrðarstund kl. 18. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Sr. Toshiki Toma predikar. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Lenku Mateovu. Eftir guðsþjónustuna verður alþjóðlegur há- degisverður. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sigríðar Tryggvadóttur. Skemmtileg dagskrá. www.fellaogholakirkja.is. FÍLADELFÍA: | Brauðsbrotning kl. 11. Bible studies at 12.30. Ræðum. Linda Bergling. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Linda Bergling. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lokin. Aldursskipt barna- kirkja 1–12 ára. Allir velkomnir. Bein út- sending á Lindinni, www.gospel.is, og sam- koma á omega kl. 20. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín og Örn. Guðsþjónusta kl. 13. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar. Org- anisti Skarphéðinn Þór Hjartarson. Basar kvenfélagsins í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: | Ferming- armessa kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Um tónlistina sjá þau Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller. Um kirkjuvörslu sér Nanda María Maack. Fermd verða fimm börn. Upplýsingar um nöfn og heimili fermingarbarna má finna á slóðinni: mbl.is/fermingar og á heimasíðu okkar frikirkjan.is. Altarisganga. FRÍKIRKJAN KEFAS | Sunnudagaskóli kl. 11, allir krakkar velkomnir! Almenn sam- koma kl. 14. Bryndís Svavarsdóttir prédik- ar. Lofgjörð, fyrirbænir, barnagæsla meðan á samkomu stendur og kaffisala að henni lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: | Sunnudaginn kl. 17 er samkoma í Braut- arholti 29. Söngur og lestur. Kaffi eftir sam- komu. Allir hjartanlega velkomnir. GLERÁRKIRKJA: | Sunnudagur 18. mars. Barnasamvera og messa kl. 11. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti: Hjört- ur Steinbergsson. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Krossbandið leiðir söng. Sr. Gunn- laugur Garðarsson þjónar. Grafarholtssókn | Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, séra Sigríður, Þorgeir og Björn Tómas. Messa kl. 14 í Þórðarsveig 3, prestur séra Sigríður, tónlistarstjóri Þor- valdur Halldórsson. Gvendardagsins 16. mars verður minnst og eru íbúar Gvend- argeisla sérstaklega boðnir velkomnir til messu. Kirkjukaffi. GRAFARVOGSKIRKJA: | Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason pré- dikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Prestur: séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Heimasíða kirkjunnar er grafarvogs- kirkja.is. GRAFARVOGSKIRKJA – Borgarholtsskóli: | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Gunnar, Díana og Guðrún María. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA: | Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga í kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: | Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Stefán Lárusson messar. Fé- lag fyrrum þjónandi presta. HAFNARFJARÐARKIRKJA: | Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Kirkjuþjónn: Einar Örn Björgvinsson. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA: | Fræðslumorgunn kl. 10. „Kristur og konurnar“: Dr. Arnfríður Guðmundsd. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirss. predikar og þjónar ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsd. Organisti Hörður Áskelsson. Félagar úr Mótettukór syngja. Stillwater Brass Band frá Minne- sota leikur á undan messu og í lok messu. HÁTEIGSKIRKJA: | Messa kl. 11. Barna- starf á sama tíma í umsjá Erlu Guðrúnar Arnmundardóttur og Þóru Marteinsdóttur. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA: | Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Söngstjóri Jón Ólafur Sig- urðsson. Organisti Glúmur Gylfason. Barnaguðsþjónusta í neðri safnaðarsal kl. 13 (sjá nánar um nöfn fermingarbarna á www.hjallakirkja.is). HJÁLPRÆÐISHERINN: | Samkoma sunnu- dag kl. 20 í umsjá Anne Marie Reinholdt- sen. Gestur: Erdna Varðardóttir – ein- söngur og kynning á Jesúkonum. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Bæn og lofgjörð fimmtudag kl. 20. Að- alfundur föstudag 23. mars kl. 19. Opið hús daglega kl. 16–18 nema mánudaga. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Sunnu- daginn 18. mars kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 17 almenn samkoma, Fjalar Freyr Ein- arsson talar. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf kl. 11. Fræðsla fyr- ir fullorðna. Friðrik Schram kennir. Sam- koma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyr- irbænum. Örn Leó Guðmundsson predikar. Samkoma á Eyjólfsstöðum á Héraði kl. 20. KAÞÓLSKA KIRKJAN: | Reykjavík, Krists- kirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Péturskirkja: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KÁLFATJARNARSÓKN: | Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla kl. 11. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Fermingarguðsþjón- ustur sunnudaginn 18. mars kl. 10.30 og 14. Nöfn barna sem fermast er að finna á heimasíðu kirkjunnar: keflavikurkirkja.is. KFUM og KFUK: | Samkoma í húsi KFUM og KFUK á Holta- vegi 28 kl. 20. Sr. Egill Hallgrímsson, sókn- arprestur í Skálholti, er ræðumaður kvölds- ins. Mikill söngur og lofgjörð. Samfélag og kaffi eftir samkomuna. Verið öll hjartanlega velkomin. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan: | Ásabraut 2, Garðabæ. Sunnudaga: 11.15 sakrament- isguðsþjónusta. 12.30 sunnudagaskóli. 13.20 félagsfundir. Þriðjudaga: 17.30 trúarskóli yngri. 18.00 ættfræðisafn. 18.30 unglingastarf. 20.00 trúarskóli eldri. Allir eru alltaf velkomnir. KOTSTRANDARKIRKJA: | Laugardagur 17. mars. Kotstrandarkirkja. Aðalsafn- aðarfundur Kotstrandarsóknar kl. 16. Hveragerðiskirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: | Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Bæna- og kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12.10. LANGHOLTSKIRKJA: | Messa og barna- starf kl. 11. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Sigurbjörn Skarphéðinsson flytur hugvekju. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið byrjar í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið. Munið tónleika Gradualekórs- ins og Caput-hópsins kl. 17. LAUGARNESKIRKJA: | Kl. 11 sunnudag messa, sr. Hildur Eir Bolladóttir prédikar og þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með- hjálpara og fulltrúum lesarahóps. Kirkjukór- inn leiðir söng við undirleik og stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Á sama tíma er sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu. Um- sjón María Magnúsd., Stella Rún, Þorri og María Rut. LÁGAFELLSKIRKJA: | Kvöldmessa sunnu- dag 18. mars kl. 20, „Rósartríóið“ spilar. Helga Steinunn Torfadóttir, fiðlu, Örnólfur Kristjánsson, selló, og Jónas Þórir, orgel. Prestur Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudaga- skóli í kirkjunni kl. 13. Skólakór Varmárs- kóla syngur. Umsjón Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Prestarnir. LINDASÓKN í Kópavogi: | Fermingarmessa laugardaginn 17. mars kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestar sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. Sunnudagur: Guðsþjónusta og sunnudaga- skóli í Salaskóla kl. 11. Þorvaldur Hall- dórsson tónlistarmaður leiðir safn- aðarsönginn. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar. Möðruvallakirkja | Messa verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju sunnudag- inn 18. mars kl. 14. Samfélag í kærleika og friði. Pálína og Bjarni á Möðruvöllum 3 bjóða í messukaffi á eftir. Verum öll vel- komin og njótum samveru á helgum degi. Sóknarprestur. NESKIRKJA: | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Umsjónarmenn barnastarfs eru Guðmunda og Björg. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Fermingarmessa sunnudaginn 18. mars kl. 10.30. Organisti er Dagmar Kunáková og meðhjálpari Kristjana Gísladóttir. Sókn- arprestur. REYNISKIRKJA Í MÝRDAL: | Guðsþjónusta verður í Reyniskirkju í Mýrdal nk. sunnudag, 18. mars, kl. 14. Kristín Björnsdóttir leikur á orgel og stjórnar almennum safn- aðarsöng. Fjölmennum til kirkju á 4. sunnu- degi í föstu. SELFOSSKIRKJA: | Messa kl. 11. Mæður fermingarbarna, Þórhildur Ingvadóttir og Hrafnhildur Karlsdóttir, lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þess að koma. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu eftir athöfnina. Sr. Gunnar Björnsson sóknarprestur. SELJAKIRKJA: | Sunnudagur 18. mars sunnudagaskóli kl. 11. Söngur, saga, ný mynd í möppuna! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Selja- kirkju leiðir söng. Jón Bjarnason leikur á orgelið. Kvöldguðsþjónusta með Þorvaldi kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður leiðir lofgjörð. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA: | Messa kl. 11. Félagar úr Gideonfélaginu flytja hugleiðingu og lesa ritningartexta. Ræðumaður er Rún- ar Vilhjálmsson. Silja Björg Kjartansdóttir fermingarbarn leikur á fiðlu, konsert nr. 5, 1. þáttur eftir F. Seitz. Sunnudagaskólinn er á sama tíma og æskulýðsfélagið kl. 20. Sr. Sigurður Grétar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Messa sunnu- dag 18. mars kl. 11. Sr. Sigurður Sigurð- arson vígslubiskup annast prestsþjón- ustuna. ÚTHLÍÐARKIRKJA | Messa sunnudag 18. mars kl. 11. Messan er við upphaf héraðs- fundar Árnesprófastsdæmis. Sr. Egill Hall- grímsson annast prestsþjónustuna. VEGURINN kirkja fyrir þig | Kl. 11. Fjöl- skyldusamkoma, lofgjörð, kennsla, ung- barnastarf, skjaldberar, barnakirkja, létt máltíð að samkomu lokinni. Erna Eyjólfs- dóttir kennir. Kl. 19 samkoma. Erna Eyjólfs- dóttir predikar, lofgjörð, fyrirbænir og sam- félag í kaffisal á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. VÍDALÍNSKIRKJA: | Messa kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson verður heiðraður í upphafi messu í tilefni af 80 ára afmæli. Lions- klúbbar Garðabæjar sjá um hádegismat í safnðarheimili eftir messu. Aðalsafn- aðarfundur verður eftir hádegismat. Sjá www.gardasokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Sunnu- dagurinn 18. mars: Sunnudagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: | Guðsþjónusta sunnudaginn 18. mars kl. 11. Eldri barna- kór Odda- og Þykkvabæjarkirkna syngur. Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur. Jesús mettar 5 þús. manna. (Jóh.6) Morgunblaðið/Árni Sæberg Kirkja sjöundadags aðventista. Nöfn fermingarbarna á mbl.is Fermingarbarnalistar eru nú aðgengilegir á mbl.is Listarnir eru vistaðir undir liðnum „NÝTT á mbl.is“, í vinstra dálki á forsíðu mbl.is. Einnig er hægt að slá inn slóðina mbl.is/fermingar Nöfn kirknanna birtast þar í stafrófsröð og eru nöfn barnanna skráð undir réttri kirkju. FRÉTTIR HÁTÍÐISDAGUR var hjá KFUM og KFUK við Holtaveg sl. fimmtudag, en þá afhjúpaði Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgarstjóri nýtt merki félagsins að viðstöddu fjölmenni. Nýtt merki er hluti af miklum skipulagsbreytingum hjá félaginu en undanfarið hefur verið unnið að því að einfalda skipulagið og gera það gagnsærra. Á fimmta þúsund barna taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK á hverju ári. Vorhátíð KFUM og KFUK verður haldin laugardaginn 24. mars en þar mætast vetrar- og sumarstarf félaganna, því vorhátíðin er uppskeruhátíð vetrarstarfsins og þann dag hefst jafnframt skráning í sumarbúðir félagsins í Vatnaskógi, Vindáshlíð, Ölveri, Kaldárseli og Hólavatni, auk ævintýranámskeiða í Reykjavík og Kópavogi. Kynning- arblað með dagskrártilboðum sum- arstarfsins verður sent með Morg- unblaðinu sunnudaginn 18. mars en allar upplýsingar er að finna á www.kfum.is. HátíðVilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri afhjúpaði nýja merkið. Nýtt merki KFUM og K afhjúpað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.