Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn VARÚÐ! FEIMINN HUNDUR VARÚÐ! FEIMINN HUNDUR VARÚÐ! FEIMINN HUNDUR KÆRI JÓLASVEINN ÞAÐ HEFUR BORIST OKKUR TIL EYRNA AÐ ÞÚ GRUNDVALLIR GJAFIR ÞÍNAR Á EINSTAKLINGSLEGU MATI... MEÐ ÖÐRUM ORÐUM, ÞÁ DÆMUR ÞÚ UM ÞAÐ HVORT BARN HEFUR VERIÐ GOTT EÐA SLÆMT... FINNST ÞÉR ÞÚ GETA DÆMT UM ÞAÐ? HVAÐ ER AÐ VERA GÓÐUR? EN SLÆMUR? ER HÆGT AÐ SEGJA EINHVERJUM AÐ HANN SÉ SLÆMUR... Æ, NEI! ÞAÐ SVÍFUR ALLT STEFNULAUST UM STOFUNA. HÉR ER FULLKOMIÐ ÞYNGDARLEYSI KALVIN SPYRNIR SÉR AF LOFTINU Í VON UM ÞAÐ AÐ ÞJÓTA INN Á GANG HANN STEYPIST Á MIKLU SKRIÐI INN Á GANGINN. KALVIN SNÝR SÉR TIL ÞESS AÐ GETA SPYRNT SÉR AF NÆSTA VEGG FARÐU NÚ ÚT AÐ LEIKA ÞÉR. ÉG VAR BÚIN AÐ SEGJA ÞÉR AÐ HOPPA EKKI Á HÚSGÖGNUNUM ÆI! HVER ER ÞETTA SEM ER AÐ ELTA HRÓLF? ÞETTA ER BURÐAR- MAÐURINN HANS OG Á HVERJU HELDUR HANN? NESTINU HANS HRÓLFS ÉG TRÚI ÞVÍ LÍKA AÐ VIÐ GÖNGUM ALDREI EIN ...AÐ MINNSTA KOSTI EKKI Á MEÐAN ÞÚ HEFUR MIG Í ÓL ÉG TRÚI EKKI AÐ ÞAÐ SÉ MIÐNÆTTI OG VIÐ SÉUM STANDANDI ÚTI Á GÖTU ÞAÐ ER SAMT BETRA EN AÐ VERA INNI Í HÚSI MEÐ GASLEKA ÉG EFAST SAMT ENNÞÁ UM AÐ ÞESSI LYKT HAFI VERIÐ GAS VIÐ ERUM ÞÓ AÐ MINNSTA KOSTI EKKI Í HÆTTU EKKI NEMA VIÐ FRJÓSUM Í HEL! OG ÉG HAFÐI ÁHYGGJUR AF ÞVÍ HVAÐ BÖRNIN MUNDU SEGJA HVERNIG GERÐIR ÞÚ ÞETTA? MEÐ FÁGUN OG EINBEITINGU ÉG NÆ ÞÉR MEÐ BERUM HÖNDUNUM! ÞAÐ HELD ÉG EKKI AAHHHH! dagbók|velvakandi Reikna burt fátækt ÞAÐ er ömurlegt að hlusta á ráðamenn og málpípur þeirra rembast við að sanna, með alls konar reikningskúnstum, að hér á landi sé ekki fátækt svo neinu nemi. Ríkjandi láglaunastefna, þar sem umbjóðendur hluta launafólks semja fyrir það um laun, sem allir vita að ekki er hægt að lifa af, hefur alið af sér 4.000 fátæk börn. Reikningskúnstir ráðamanna hjálpa ekki þessu fólki. Birst hafa myndskreyttar fréttir í dagblöðum, þar sem utanrík- isráðherra er að tilkynna um skólamáltíðir barna í Afríku, sem ríkið kostar. Það er gott og bless- að, en varla hægt að búast við miklum húrrahrópum meðan ekk- ert er gert til að jafna kjör okkar barna í skólunum. Byrjum á börnunum. Höfum ókeypis skólamáltíðir og ókeypis íþróttaiðkanir. Börnum á að líða vel í skólunum. Með því að jafna kjör þeirra þar ölum við upp já- kvæðari og betri þjóðfélagsþegna. Þessi börn munu á sínum tíma erfa landið. Framtíð lands og þjóðar veltur á því hvernig til tekst með uppeldi þeirra. Ég vona að ráðamenn hætti að reikna en snúi sér að því að jafna kjör barnanna í skólunum. Sigríður Jónsdóttir. Öskubuska – stórglæsileg sýning NÚ um þessar mundir er mikið að gerast innan veggja Fjölbrauta- skólans í Garðabæ, þar er lítið leikhús sem getur verið montið af því sem þar fer fram! Um 110 manns leggja hönd á plóg til að koma sýningunni Öskubuska – úr öskunni í eldinn? á svið og get ég hér með sannað að það hefur tek- ist með eindæmum vel. FG-ingar geta svo sannarlega verið stoltir af öllu sem við kemur sýningunni, þar koma saman allir þættir sem sýningar sem þessar krefj- ast...góður leikur, frábær söngur og mögnuð dansatriði. Við hjónin skelltum okkur á þessa sýningu á sunnudaginn var og sjáum svo sannarlega ekki eftir að hafa farið. Mikill húmor, grín og glens sem einkennir þessa stór- glæsilegu sýningu. Þetta er eitt- hvað fyrir alla fjölskylduna og hvet ég hér með alla til að drífa sig að kaupa miða í Fjölbrauta- skóla Garðabæjar. Einn ánægður. Kæri áhugamaður um velferð barna NÝLEGAR rannsóknir sem gerð- ar hafa verið af mér og engin rök eða sannanir eru á bak við, sýna að ef allir „Áhugamenn um velferð barna“ hættu að nota einkabíla og fara að nota almenningssam- göngur, þá myndi svifryk nánast hverfa hér á landi. Þeir sem nota rök eins og þessi „Áhugamaður um velferð barna“ ættu frekar að líta í eigin barm áður en þeir kenna öðrum um það sem miður fer í okkar þjóðfélagi (Hví sérð þú flísina í auga bróð- ur þíns, en tekur ekki eftir bjálk- anum í auga sjálfs þín? Lk.6.36-42). Guðmundur Einarsson. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Ferdinand Lykill að fortíðinni Sýningin er opin alla daga frá 10–17 Aðalstræti 16 101 Reykjavík www.reykjavik871.is VÍÐSJÁ kl. 17.03 virka daga www.ruv.is Útvarpið - eini munaður íslenskrar alþýðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.