Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,71% eða í 7.315 stig í gær. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,6% og gengi bréfa Bakkavarar um 1,4% en gengi bréfa Atlantic Petrolium lækkaði um 2,1%. Veiking krónunnar frá því á fimmtudag gekk að stórum hluta til baka í gær en krónan styrktist um 0,73% og endaði gengisvísitalan í 121,55 stigum. Evran kostar nú 89,5 krónur, pundið 130,6 krónur og dollarinn 67,2 krónur. Krónan styrkist ● MP Fjárfestingabanki hagnaðist um 1,3 milljarða króna á síðasta ári, sem er methagnaður, en árið 2005 nam hagnaðurinn 613 milljónum króna. Arðsemi eigin fjár jafngildir 39,6% ávöxtun á ársgrundvelli. Vaxtatekjur námu 2,4 milljörðum og hækkuðu um 254% milli ára. Hreinar vaxtatekjur voru jákvæðar um 65 milljónir og hreinar rekstrartekjur námu 2,1 milljarði. Greiða á 18% arð til hluthafa bankans en horfur í rekstri eru sagðar góðar á þessu ári. Methagnaður hjá MP Fjárfestingabanka ÍSLENSK viðskiptabankaþjónusta einkennist af fákeppni. Vaxtamunur, há lántökugjöld og uppgreiðslugjöld eru skýr merki um það. Viðskipta- vinir bankanna geta ekki óhindrað flutt viðskipti sín til þeirra sem bjóða bestu kjörin. Ein ástæða þess er stimpilgjaldið en það dregur veru- lega úr samkeppni. Þannig komast iðnþingsfulltrúar m.a. að orði í ályktun sem samþykkt var á Iðnþingi í gær, þar sem skorað er á stjórnvöld að afnema stimpil- gjaldið, það hafi æ minna gildi sem tekjustofn fyrir ríkið og skaðsemi gjaldsins fari vaxandi. Öðruvísi tak- ist ekki að ýta undir heilbrigða sam- keppni bankanna og tryggja betur samkeppnishæfni íslensks atvinnu- lífs. Samstaða náist um ESB Þá krefjast Samtök iðnaðarins þess að Alþingi, sem kjörið verður í vor, og næsta ríkisstjórn taki aðild Íslands að Evrópusambandinu til al- varlegrar skoðunar og komist að nið- urstöðu á kjörtímabilinu. Ná þurfi sem víðtækastri samstöðu meðal stjórnmálaflokka, samtaka atvinnu- rekenda og launþega um stefnu þjóðarinnar í Evrópumálum. Stimpilgjald burt Samtök iðnaðarins skora á stjórnvöld Iðnþing Samþykktar voru nokkrar harðorðar ályktanir á Iðnþingi í gær. Morgunblaðið/Árni Sæberg FJALLAÐ var um íslensku flug- leitarvélina dohop.com í sjónvarpsþætt- inum BBC Click í vikunni, en þar eru teknar fyrir helstu tækninýj- ungar og fjallað um áhugaverðar vefsíður í hverj- um þætti. Hægt er að sjá þáttinn á Netinu en í grein á vefsíðu þáttarins er farið mjög lofsamlegum orðum um leitarvefinn. Hugmyndin að baki dohop.com er sögð stórsnjöll og vefurinn aðgengilegur í notkun fyrir þá sem eru að leita sér að flugferðum, en hægt er kanna flugáætlun og verðskrá hjá 660 flugfélögum um allan heim. Aðal- eigandi dohop.com er Frosti Sigurjónsson, fv. forstjóri Nýherja. Þátta- gerðarmaður BBC segir að vefurinn sé bylting fyrir ferðalanga, sem velti því fyrir sér með hvaða flugfélögum sé hægt að fara á milli valinna áfanga- staða, á hvaða verði og á hvaða tímum. Þegar t.d. ákveðnar dagsetningar hafi verið valdar gefi vefurinn upp nákvæmar og aðgengilegar upplýs- ingar um ferðir og verð. BBC fjallar um íslenska leitarvél /  0$"  " " 0! ;7<= #2.6,                           !" # $% & ' ($   & % & )  )      *  + , -.-   /         "0  $  1  &   ! &$ 1  &  23 . 4)5 67 6 7$$$ , , 8  ,       *- # $* ,  &       ! & !  ,.     !                                                        ;9<: =9 ?:9:: 9=: @<9 @  ?::>9:: ?9 >9:: ? ?<9;: ?@9:: @>9;: @9= @>9?: >9: ?9:: :9:: 9?= >9@: =9 ?9; ??9:: >9=: !& + ,  & $ 6 ,A & $B ' *  ::: ?>=?>; =>:: @<?<; =;<><> ? @:<>; ?=?< ?>=??;? ?:<=;= ?;<=;=;;? @=;?; @=:?>= ;=:;:@> ?>::; ?:>?@@ ;::: + @ + + ?:=:;:: + + + + + ;9<: =9 ?:9:: 9=: @<9 @9@:  ?::>9:: ?9 >9:: ? ?<9;: ?@=9:: @>9;: @9=: @9<: >9:: ?9:: + 9?? >9:: + ?9; ??9:: + <9@: =9>= @:9:: 9>: @<9>: @ 9>: ?:?9:: ?9>: > ?9>: ?<9<: ?@9:: @;9:: @9= @>9?: >9: + + 9?= >9 + + + ;9:: 8, A C  6!D  $    .& , ? ?< ? ? ?= ? ? >  ?? ;@ ?  >> = ? + @ + + > + + + + + *A,  ,  ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.