Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 17. MARS 76. DAGUR ÁRSINS 2007 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Hæstiréttur staðfestir frávísun í olíumáli Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi ákæru á hendur þrem- ur núverandi og fyrrverandi for- stjórum þriggja olíufélaga. Þeir verða ekki ákærðir aftur. » Forsíða Olíuslys í Heiðmörk Betur fór en á horfðist þegar 300 lítrar af dísilolíu láku niður svo- nefndan Strípsveg inni á miðju vatnsverndarsvæði Reykvíkinga í Heiðmörk. » 2 D-listi í sókn Sjálfstæðisflokkurinn fær 40,2% fylgi í nýrri Gallup-könnun og bætir 5,7 prósentustigum við fylgi sitt frá síðustu könnun sem birt var 9. þessa mánaðar. » 4 Kaupþing stórhuga Kaupþing banki hefur fé til þess að kaupa upp banka eða fjármálafyr- irtæki fyrir sem svarar 135 millj- örðum króna. » 17 Pör af sama kyni vígð? Leiðtogar sænsku kirkjunnar eru nú tilbúnir að samþykkja að samkyn- hneigð pör verði gefin saman í kirkjum með sama hætti og þegar karl og kona eru gift. » 18 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Könnuðir við skjáinn Staksteinar: Beðist afsökunar Forystugreinar: Frávísun staðfest og sóknarhugur í Suðurnesjamönnum UMRÆÐAN» Auðmýkt, lítillæti og þakklæti Sameinað afturhald D-lista og Vg Eina leiðin til friðar Allt í plati í Hafnarfirði Lesbók: Hitchcock og Selznick Börn: Ungir gagnrýnendur Enski boltinn: Tottenham til Sevilla LESBÓK | BÖRN | ENSKI » .!:#&- #* ! ;"  "##$# #% 02 0 2%0 0%% 0% 0 2202% 02% 0 %0 0%2 2%0 0 0 0 220% 02%22 0 02 ,<8 & %0 0% 2%0 0 0 0 220 02%% 0% 0% =>553?@ &AB?5@1;&CD1= <313=3=>553?@ =E1&<#<?F13 1>?&<#<?F13 &G1&<#<?F13 &9@&&1$#6?31<@ H3C31&<A#HB1 &=? B9?3 ;B1;@&9*&@A353 Heitast 5 °C | Kaldast -4 °C  Vestlæg átt, 3–8 m/s, en austlægari fyrir norðan. Snjó- koma eða él í flestum landshlutum. » 8 Tónlistarmanninum Elton John verður líklega meinað að spila í Trínídad og Tóbagó vegna kyn- hneigðar sinnar. » 55 FÓLK» Elton talinn hættulegur LEIKLIST» Baltasar Breki og Arnmundur Ernst eru framtíðar- leikstjörnur Íslands og perluvinir. » 50 Alfræðinetsíðan Wikipedia getur ver- ið varhugaverð fyrir margra hluta sakir og það fékk frægur grínari að reyna. » 56 FÓLK» Wikipedia háskaleg? TÓNLIST» Ólafur Arnalds þeysist um Evrópu í sendibíl. » 57 reykjavíkreykjavík VEÐUR» Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur aps@mbl.is HIV-sýking meðal fíkniefnaneytenda sem sprauta sig hefur verið fátíð hér á landi. Í nýjasta tölublaði Farsótt- arfrétta er því þó varpað fram að „uggvænleg teikn séu á lofti“ ef horft er til loka síðasta árs og fyrstu tveggja mánaða þessa árs. Þótt fjöldinn sé lítill sé það markvert að þrjú tilfelli hafi greinst á stuttum tíma, en þau hafi inn- byrðis tengsl sem benda til að smit hafi borist með meng- uðum sprautum og nálum. „Mörg ríki bjóða upp á nálaskiptaprógramm, að menn geti fengið sér að kostnaðarlausu nýjar og hreinar sprautur og nálar. Við höfum aldrei tekið það upp hér og kannski ekki verið þrýstingur á það, því þetta hefur ekki verið vandamál,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Hann bendir á að á móti þeim sjónarmiðum að dreifing hreinna nála hefði fyrirbyggjandi áhrif, komi að margir vilji meina að verið væri að viðurkenna fíkniefnanotkun og senda þau skilaboð að það væri „allt í lagi að sprauta sig“. Þá hafi verið bent á að þessa sé ekki þörf hérlendis. „Á móti kemur hvort þetta sé bara tímasprengja og að við þurfum að gera eitthvað áður en hún springur,“ segir Haraldur. Í Finnlandi hafi staðan verið svipuð og hér- lendis þar til fyrir um fimm árum að sprenging varð í HIV-smiti meðal fíkla. Málið var tekið upp fyrir um tveimur árum í heilbrigð- isráðuneytinu og stóð til að skipa um það starfshóp. Það gekk ekki eftir og svo urðu ráðherraskipti. „Við höfum ekki komist í að ræða þetta við núverandi ráðherra.“ Haraldur segir greinina í Farsóttarfréttum hafa verið skrifaða til að hreyfa við umræðunni. „Maður getur aldr- ei vitað með vissu hvort þetta er að gerast en vísbending- arnar eru mjög sterkar.“ Uggvænleg teikn á lofti  Vísbendingar um að HIV-sýkingar meðal sprautufíkla geti orðið vandamál  Sóttvarnalæknir vill ræða auðveldað aðgengi að hreinum sprautum og nálum  #    #    ! " />?@   = #      . . . . A ,  ,       1 6 RÆÐULIÐ Menntaskólans við Hamrahlíð sigraði lið Borgarholtsskóla í úrslitum MORFÍS, mælsku- og rök- ræðukeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Gríðarleg stemning var í Háskólabíói þar sem keppnin fór fram en að sögn aðstandenda hvöttu rúmlega 1.000 menntskæl- ingar sína menn til dáða. Þrætuepli kvöldsins var hvort þjóðir heims ættu að taka upp eitt sameiginlegt tungumál og mælti sigurliðið með slíkum hugmyndum. Ræðumaður kvöldsins var Birkir Blær Ingólfsson. | 53 Morgunblaðið/Sverrir Fögnuður Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð voru yfir sig glaðir þegar spennandi og jafnri keppni lauk. MH sigraði í MORFÍS Spennufall Sigurliðið tók við verðlaununum í gær. „HANN er fullur af myndlíkingum af ýmsu tagi en það sem stendur eft- ir er trúin á lækningamátt rokks og róls,“ segir Katrín Jakobsdóttir um enskan texta við íslenska Evró- visjón-lagið í ár: „Valentine Lost“. Mikið hefur verið skrafað um nýja útgáfu lagsins frá því hún var frum- flutt í Kastljósi á mánudaginn og ekki síst myndbandið þar sem dökk- hærður Eiríkur Hauksson harmar horfna ást af mikilli innlifun. Í Morg- unblaðinu í dag lesa þrír álitsgjafar í bæði myndbandið og textann og leggja á það mat hvort þessir þættir geri lagið sigurstranglegra. „Litirnir eru horfnir, ástríðan og gleðin og ekkert annað að gera en að draga sig í hlé utan almannaleiðar og leita á náðir rokksins,“ segir Gunnar Hersveinn um myndbandið. „Særðir finna þeir nýjan guð; „rock ’n’ roll“.“ Guðmundur Oddur Magn- ússon leynir ekki skoðun sinni: „Þetta eru klisjur.“ | 54 Máttur rokksins mikill Lesið í myndband og texta Valentine Lost Morgunblaðið/Eggert Rokkari Eiríkur Hauksson mun rokka fyrir hönd Íslands í maí. Morgun- blaðinu í dag fylgir blaðið Farsæld til framtíðar, Iðnþing 2007.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.