Morgunblaðið - 17.03.2007, Page 60
LAUGARDAGUR 17. MARS 76. DAGUR ÁRSINS 2007
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Hæstiréttur staðfestir
frávísun í olíumáli
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð
Héraðsdóms Reykjavíkur um að
vísa frá dómi ákæru á hendur þrem-
ur núverandi og fyrrverandi for-
stjórum þriggja olíufélaga. Þeir
verða ekki ákærðir aftur. » Forsíða
Olíuslys í Heiðmörk
Betur fór en á horfðist þegar 300
lítrar af dísilolíu láku niður svo-
nefndan Strípsveg inni á miðju
vatnsverndarsvæði Reykvíkinga í
Heiðmörk. » 2
D-listi í sókn
Sjálfstæðisflokkurinn fær 40,2%
fylgi í nýrri Gallup-könnun og bætir
5,7 prósentustigum við fylgi sitt frá
síðustu könnun sem birt var 9. þessa
mánaðar. » 4
Kaupþing stórhuga
Kaupþing banki hefur fé til þess að
kaupa upp banka eða fjármálafyr-
irtæki fyrir sem svarar 135 millj-
örðum króna. » 17
Pör af sama kyni vígð?
Leiðtogar sænsku kirkjunnar eru nú
tilbúnir að samþykkja að samkyn-
hneigð pör verði gefin saman í
kirkjum með sama hætti og þegar
karl og kona eru gift. » 18
SKOÐANIR»
Ljósvakinn: Könnuðir við skjáinn
Staksteinar: Beðist afsökunar
Forystugreinar: Frávísun staðfest og
sóknarhugur í Suðurnesjamönnum
UMRÆÐAN»
Auðmýkt, lítillæti og þakklæti
Sameinað afturhald D-lista og Vg
Eina leiðin til friðar
Allt í plati í Hafnarfirði
Lesbók: Hitchcock og Selznick
Börn: Ungir gagnrýnendur
Enski boltinn: Tottenham til Sevilla
LESBÓK | BÖRN | ENSKI »
.!:#&-#*!
;" "##$##%
02
0 2%0
0%%
0%
0 2202%
02% 0 %0 0%2
2%0 0 0 0 220%
02%22
0 02 ,<8 & %0 0%
2%0 0 0 0 220 02%%
0%
0%
=>553?@
&AB?5@1;&CD1=
<313=3=>553?@
=E1&<#<?F13
1>?&<#<?F13
&G1&<#<?F13
&9@&&1$#6?31<@
H3C31&<A#HB1
&=?
B9?3
;B1;@&9*&@A353
Heitast 5 °C | Kaldast -4 °C
Vestlæg átt, 3–8
m/s, en austlægari
fyrir norðan. Snjó-
koma eða él í flestum
landshlutum. » 8
Tónlistarmanninum
Elton John verður
líklega meinað að
spila í Trínídad og
Tóbagó vegna kyn-
hneigðar sinnar. » 55
FÓLK»
Elton talinn
hættulegur
LEIKLIST»
Baltasar Breki og Arnmundur Ernst eru framtíðar-
leikstjörnur Íslands og perluvinir. » 50
Alfræðinetsíðan
Wikipedia getur ver-
ið varhugaverð fyrir
margra hluta sakir
og það fékk frægur
grínari að reyna. » 56
FÓLK»
Wikipedia
háskaleg?
TÓNLIST»
Ólafur Arnalds þeysist um
Evrópu í sendibíl. » 57
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
Eftir Önnu Pálu Sverrisdóttur
aps@mbl.is
HIV-sýking meðal fíkniefnaneytenda sem sprauta sig
hefur verið fátíð hér á landi. Í nýjasta tölublaði Farsótt-
arfrétta er því þó varpað fram að „uggvænleg teikn séu á
lofti“ ef horft er til loka síðasta árs og fyrstu tveggja
mánaða þessa árs. Þótt fjöldinn sé lítill sé það markvert
að þrjú tilfelli hafi greinst á stuttum tíma, en þau hafi inn-
byrðis tengsl sem benda til að smit hafi borist með meng-
uðum sprautum og nálum.
„Mörg ríki bjóða upp á nálaskiptaprógramm, að menn
geti fengið sér að kostnaðarlausu nýjar og hreinar
sprautur og nálar. Við höfum aldrei tekið það upp hér og
kannski ekki verið þrýstingur á það, því þetta hefur ekki
verið vandamál,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir.
Hann bendir á að á móti þeim sjónarmiðum að dreifing
hreinna nála hefði fyrirbyggjandi áhrif, komi að margir
vilji meina að verið væri að viðurkenna fíkniefnanotkun
og senda þau skilaboð að það væri „allt í lagi að sprauta
sig“. Þá hafi verið bent á að þessa sé ekki þörf hérlendis.
„Á móti kemur hvort þetta sé bara tímasprengja og að
við þurfum að gera eitthvað áður en hún springur,“ segir
Haraldur. Í Finnlandi hafi staðan verið svipuð og hér-
lendis þar til fyrir um fimm árum að sprenging varð í
HIV-smiti meðal fíkla.
Málið var tekið upp fyrir um tveimur árum í heilbrigð-
isráðuneytinu og stóð til að skipa um það starfshóp. Það
gekk ekki eftir og svo urðu ráðherraskipti. „Við höfum
ekki komist í að ræða þetta við núverandi ráðherra.“
Haraldur segir greinina í Farsóttarfréttum hafa verið
skrifaða til að hreyfa við umræðunni. „Maður getur aldr-
ei vitað með vissu hvort þetta er að gerast en vísbending-
arnar eru mjög sterkar.“
Uggvænleg teikn á lofti
Vísbendingar um að HIV-sýkingar meðal sprautufíkla geti orðið vandamál
Sóttvarnalæknir vill ræða auðveldað aðgengi að hreinum sprautum og nálum
# #
!
"
/>?@ =#
. . . .
A
,
,
1 6
RÆÐULIÐ Menntaskólans við Hamrahlíð sigraði lið
Borgarholtsskóla í úrslitum MORFÍS, mælsku- og rök-
ræðukeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Gríðarleg
stemning var í Háskólabíói þar sem keppnin fór fram en
að sögn aðstandenda hvöttu rúmlega 1.000 menntskæl-
ingar sína menn til dáða.
Þrætuepli kvöldsins var hvort þjóðir heims ættu að
taka upp eitt sameiginlegt tungumál og mælti sigurliðið
með slíkum hugmyndum.
Ræðumaður kvöldsins var Birkir Blær Ingólfsson. | 53
Morgunblaðið/Sverrir
Fögnuður Nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð voru yfir sig glaðir þegar spennandi og jafnri keppni lauk.
MH sigraði í
MORFÍS
Spennufall Sigurliðið tók við verðlaununum í gær.
„HANN er fullur af myndlíkingum
af ýmsu tagi en það sem stendur eft-
ir er trúin á lækningamátt rokks og
róls,“ segir Katrín Jakobsdóttir um
enskan texta við íslenska Evró-
visjón-lagið í ár: „Valentine Lost“.
Mikið hefur verið skrafað um nýja
útgáfu lagsins frá því hún var frum-
flutt í Kastljósi á mánudaginn og
ekki síst myndbandið þar sem dökk-
hærður Eiríkur Hauksson harmar
horfna ást af mikilli innlifun. Í Morg-
unblaðinu í dag lesa þrír álitsgjafar í
bæði myndbandið og textann og
leggja á það mat hvort þessir þættir
geri lagið sigurstranglegra.
„Litirnir eru horfnir, ástríðan og
gleðin og ekkert annað að gera en að
draga sig í hlé utan almannaleiðar
og leita á náðir rokksins,“ segir
Gunnar Hersveinn um myndbandið.
„Særðir finna þeir nýjan guð; „rock
’n’ roll“.“ Guðmundur Oddur Magn-
ússon leynir ekki skoðun sinni:
„Þetta eru klisjur.“ | 54
Máttur
rokksins
mikill
Lesið í myndband og
texta Valentine Lost
Morgunblaðið/Eggert
Rokkari Eiríkur Hauksson mun
rokka fyrir hönd Íslands í maí.
Morgun-
blaðinu í dag
fylgir blaðið
Farsæld til
framtíðar,
Iðnþing
2007.