Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 57 SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl SPARbíó SparBíó* — 450kr laugardag og sunnudag VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK. OG Í KEF BRIDGE TO TERABITHIA KL. 2 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Á AK. OG Í KEF EKKI SÝND KL. 2 Í SAMB. AKUR Á SUNNUDAG SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKAÓLAFUR Arnalds hefur und- anfarna viku brunað um meginland Evrópu vegna tónleikahalds og ver- ið klappaður upp í borgum á borð við Stuttgart, Köln og Bremen. Hann er á tónleikaferðalagi með fjögurra manna strengjakvartett með sér en sveitin, kennd við Ólaf sjálfan, hefur verið upphit- unarhljómsveit fyrir rokk- hljómsveitina Cursive. „Síðustu tónleikarnir eru í kvöld en þá leikum við ein,“ sagði Ólafur í samtali við Morgunblaðið. En hvernig hefur ferðalagið gengið? „Það er búið að ganga alveg fá- ránlega vel! Við höfum verið að spila á stórum klúbbum og erum alltaf klöppuð upp sem hlýtur að teljast óvenjulegt fyrir upphit- unarband. Við erum að selja fullt af diskum, bolum og peysum og erum endalaust í viðtölum við erlenda fjölmiðla. Já, eins og ég segi þá gengur bara fáránlega vel.“ Eru jafnvel heimsyfirráð á næsta leiti fyrir Ólaf Arnalds? „Já, kannski bara eitthvað í þá áttina. Nei, maður sér bara til …“ Hvernig komust þið í þessa að- stöðu? „Við fórum í tónleikaferðalag í Þýskalandi í desember síðastliðnum og þá fann umboðsskrifstofan Two for the Road mig, en þeir sjá einnig um að bóka tónleika fyrir Cursive. Þetta er því svona prufuverkefni að láta okkur hita upp fyrir þá.“ Spilið þið líka tónlist? „Nei, alls ekki. Við leikum klass- íska tónlist en þeir rokk. En þetta fer furðu vel saman.“ Áhorfendur sem komnir eru til að horfa á rokktónlist taka ykkur því vel eða hvað? „Já, alveg furðulega vel. Það er ótrúlegt hvað fólk hlustar vel á okk- ur, það er yfirleitt grafarþögn á meðan við spilum og svo mikil fagn- aðarlæti á eftir.“ Ólafur Arnalds á tónleikaferð um Evrópu Á vegum úti Það fer vel um Ólaf (lengst til vinstri) og félaga í hljómsveitarrútunni sem ferjar þau um Evrópu. Gengur fáránlega vel www.olafurarnalds.com Fréttir í tölvupósti SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI eee H.J. - MBL eee L.I.B. - TOPP5.IS BREAKING AND ENTERING kl. 5:50 B.i.12 .ára THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 - 4 - 6:10 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 LEYFÐ 300 kl. 1:30 - 5:30 - 8 - 9:15 - 10:30 B.i.16.ára 300 VIP kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 BLOOD & CHOCOLATE kl. 8 - 10:30 B.i.12 .ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ SMOKIN' ACES kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.16.ára / ÁLFABAKKA / AKUREYRI 300 kl. 5:40 - 8 - 10:20-POWERSÝN. B.i. 16 ára BLOOD & CHOCOLATE kl. 10 B.i. 12 ára MUSIC & LYRICS kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ THE BRIDGE TO... kl. 2 - 4 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK 300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára THE LAST KING OF... kl. 10 B.i. 16 ára BRIDGE TO TERABI... kl. 2 - 4 LEYFÐ NUMBER 23 kl. 8 B.i. 12 ára VEFURINN HENNAR... kl. 2 LEYFÐ eee VJV, TOPP5.IS eee SV, MBL eee S.V. - MBL eeee L.I.B. - TOPP5.ISeeee VJV, TOPP5.IS KVIKMYNDAUPPLIFUN ÁRSINS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM eeee V.J.V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.