Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Ævintýrin gerast oft í útlöndum og nú er komið að nýrri ferð sem verður heilt ævintýri. Flogið til Mílanó, ekið til Genúa og siglt þaðan til Olbia á Sardiníu, en þessi undurfagra eyja tilheyrir Ítalíu. Ekið til Santa Margherita di Pula hjá Cagliari, höfuðborg eyjarinnar. Skemmtilegar og ljúfar skoðunarferðir um suðurhlutann og þegar komið verður til Porto Cervos um norðurhluta eyjarinnar. Siglt frá Sardiníu um Bonifaciosundið til Bonifacio á frönsku eyjunni Korsíku. Ekið til höfuðborgarinnar Ajaccio, fæðingarborgar Napóleons Bonaparte. Skoðunarferð um suður- og miðhluta eyjarinnar, síðan ekið til Bastia en þaðan verður skoðunarferð um Capa Cors tangann, sem er annálaður fyrir fegurð sína. Nú verður siglt til Livorno á meginlandinu og síðan siglt frá Plombino til Elbu, sem var afhent Napóleon til umráða í tæpt ár. Ferðin okkar endar á afslöppun í Forte dei Marmi á Ítalíu. Fararstjóri: Hófý Verð: 248.800 kr. Örfá sæti laus! SUMAR 6 Korsíka - Elba 23. júní - 7. júlí Sp ör - Ra gn he ið ur In gu nn Ág ús ts dó tti r Sardinía - s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R Þjónn, það er reikningur í súpunni minni. Ég veit það, herra, við áttum bara enga flugu. VEÐUR Dofri Hermannsson, fram-kvæmdastjóri þingflokks Sam- fylkingarinnar, skrifar grein í Morgunblaðið í gær. Þar segir: „Í fréttaskýringu aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins á forsíðu í gær var enn gerð tilraun til að gera um- hverfisstefnu Samfylkingarinnar tortryggilega. Nú með því að segja að Samfylkingin hafi þagað um um- hverfismálin í eldhúsdagsumræð- um. Það er í fyrsta lagi ekki rétt, í öðru lagi hefur enginn flokkur sett umhverf- isstefnu sína fram á jafn skýr- an hátt og Sam- fylkingin og í þriðja lagi er því miður nauðsyn- legt að tala um fleira.“     Það, sem fer svona fyrir brjóstið áDofra, er eftirfarandi máls- grein í fréttaskýringunni: „Nánast alger þögn talsmanna Samfylking- arinnar um umhverfismálin segir svo einhverja sögu um mismunandi skoðanir á málaflokknum þar á bæ.“     Enginn af talsmönnum Samfylk-ingarinnar í umræðunum nefndi umhverfið á nafn. En þegar ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur er lesin kemur auðvitað í ljós skýr umhverfisstefna, sem furðu- legt er að hafi farið framhjá aðstoð- arritstjóra Morgunblaðsins.     Ingibjörg sagði: „Við eigum aðsetja hagvexti Íslands þann ramma að hann byggi á virkjun hugaraflsins, góðri menntun, þekk- ingu á endurnýjanlegum orkugjöf- um, sókn á alþjóðamörkuðum, feg- urð og hreinleika landsins …“     Aðrir flokkar hafa varla sett um-hverfisstefnu sína fram með skýrari hætti. Það verður ekki und- an því vikizt að biðjast afsökunar á frumhlaupi hins unga aðstoðarrit- stjóra. STAKSTEINAR Dofri Hermannsson Afsakið SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                          )'  *  +, -  % . /    * ,                     ""# # $#  $   ""  01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '       %                9  )#:; ##                    !  "     #   "$ % $  &  ' (     "  "   )  ## : )   & ' (# #'#   ) <1  <  <1  <  <1  &("#* ! +#,"- =          5  1  .') #  ## /!!#" #""0# / #' #  . !#'$ :  1#2#+ #'#3 )!0  ## ("#("# -/ "# $#& ) # #1#"#3! 0  # #- #'$ 4 #  ##'$ )  1 0#'##+ #"# #!#' 0##- ' /$#5("#' ! # ')!$##6 ## ## "$ 7/"" # #88 "#  #9  #* ! 2&34 >3 >)<4?@A )B-.A<4?@A +4C/B (-A 0 0 2$ %$ $   2$ %$ $ $  %$ %$ %$ %$ $ $ $ $  $2 0 0 0 0 0 0 0 0 0% 0 0 0 0 0            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir | 15. mars Eldhúsdagur Ég hef sjaldan fylgst með eldhúsdags- umræðum af meiri at- hygli en nú. Ingibjörg Sólrún bar af for- ystumönnum flokk- anna, bæði í fram- göngu og málflutningi. Það er í valdi kvenna á höfuðborgarsvæðinu að gera kosningarnar í vor sögulegar og gera konu – reynda konu, fyrr- verandi borgarstjóra í Reykjavík – að fyrsta forsætisráðherra Íslands. Meira: astar.blog.is Andrés Jónsson | 15. mars 2007 Báðir bestir í ánægjuvoginni Það kitlaði nú aðeins hláturtaugarnar að fletta Blaðinu í morgun og sjá að bæði Byko og Húsasmiðjan eru að auglýsa að fyrirtækið hafi komið best út úr ánægjuvog Gallup. Húsasmiðjan er með mjög „mál- efnalega“ mynd af tveimur súlum þar sem þeirra súla er nærri því tvisvar sinnum stærri en súla Byko. Meira: godsamskipti.blog.is Ragnhildur Sverrisdóttir | 16. mars Klaufamamman Snjór yfir öllu og held- ur jólalegt um að litast í miðjum mars. Það er hins vegar öllu verra að Kata er í Boston og þar spá þeir miklum hvelli síðdegis, svo hún óttast að verða veðurteppt í snjó- komunni. Ég er strax farin að kvíða því að þurfa að setja mig í stellingar og hjálpa tuttugu litlum 5 og 6 ára ballerínum að máta búningana sína fyrir sýninguna sem verður eftir tíu daga. Meira: ragnhildur.blog.is Ómar Ragnarsson | 16. mars 2007 Áhætta á kostnað þjóðarinnar Í frétt í Blaðinu í dag sést að nú er að koma í ljós hluti af því sem ég benti á í bókinni „Kárahnjúkar – með og á móti“, og fyrir hálfu ári í áttblöðungnum „Íslands þúsund ár“. Þar var eftirtalin til- vitnun í álit lögfræðings Landsvirkj- unar: „… virkjunin er erfið og áhættu- söm jaðarframkvæmd í land- fræðilegu, tæknilegu, umhverfislegu og markaðslegu tilliti, – er í raun ey- land í raforkukerfinu og rýrir það gildi vatnsréttinda. Ekki er hægt að útiloka að stofnkostnaður fari fram úr áætlunum vegna tæknilegra örð- ugleika á byggingartíma og rekstr- arkostnaður Hálslóns geti orðið um- talsverður ef beita þurfi ítrustu mótvægisaðgerðum vegna skilyrða um umhverfisþætti.“ Á sínum tíma sagði Halldór Ás- grímsson að Impregilo hefði bjargað virkjuninni með lágu tilboði sínu því hin tilboðin hefðu verið svo há að úti- lokað hefði verið að taka þeim – virkjunin hefði þá ekki skilað arði. Raunar er arðurinn sem virkjunin átti að skila svo lítill að ekkert einka- fyrirtæki, stórt eða smátt, hefði lagt í þessa framkvæmd með svo lágri arðprósentu. Einn af talsmönnum NCC sagði mér að tilboðið hjá þeim hefði verið jafn hátt og raun bar vitni vegna þess að auðséð var að mikil áhætta fylgdi verkefninu og það væri mjög flókið. Ég benti NCC-manninum á að Impregilo hefði ekki látið þetta aftra sér. Hann sagði þá að öðru máli gilti um Impregilo – þeir hefðu á sínum snærum einhverja bestu og hörðustu lögfræðinga Evrópu. Nú hefur komið í ljós að gangagerðin er langt á eftir áætlun og stefnir í háar sektagreiðslur Landsvirkjunar til Impregilo. Impregilo-menn geta verið róleg- ir, þeir vita að verkið er ríkistryggt. Íslenskir ráðamenn geta líka verið rólegir, þeir vita að dæmið verður ekki allt gert upp fyrr en eftir kosn- ingar og að þá muni kjósendur borga milljarða umframkostnað og vera búnir að gleyma öllu eftir fjögur ár þegar bygging nýrra álvera og virkj- ana verður á fullri ferð. Meira: omarragnarsson.blog.is BLOG.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.