Morgunblaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgríms-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þulur
velur og kynnir.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með
Svanhildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur
á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á mánudag).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Frétta-
þáttur.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð-
ur Stephensen. (Aftur annað
kvöld).
14.40 Glæta. Spjallþáttur um bók-
menntir. Umsjón: Haukur Ingvars-
son. (Frá því á miðvikudag).
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun.
Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og
Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th.
Birgisson. (Aftur á þriðjudag).
17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur
á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Hlustir. Umsjón: Pétur Grét-
arsson. (Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kringum kvöldið. Karlakórinn
Goði syngur undir stjórn Roberts
Bezdek.
19.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag).
20.10 Íslensk þjóðmenning - Upp-
runi Íslendinga. Umsjón: Einar
Kristjánsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður flutt 1990).
(1:7)
21.05 Pipar og salt. Umsjón: Helgi
Már Barðason. (Frá því á miðviku-
dag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Gunnar
Stefánsson les. (36:50)
22.21 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og
kynnir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
10.55 Kastljós
11.30 Gettu betur (e) (4:7)
12.35 Formúla 1 - Tíma-
taka Upptaka frá tíma-
töku fyrir kappaksturinn í
Ástralíu í nótt. (e)
13.55 Íslandsmótið í hand-
bolta Útsending frá leik
kvennaliða Gróttu og ÍBV.
15.05 Alpasyrpa
15.35 Alpasyrpa
16.00 Meistaramót í sundi
Bein úts. úr Laugardal.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman (West
Wing VII) (6:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs
20.20 Spaugstofan
20.50 Fröken Júlía (Miss
Julie) Bresk bíómynd frá
1999 byggð á leikriti eftir
August Strindberg um
greifadóttur og þjón á setri
fjölskyldu hennar sem
fella hugi saman.
22.30 Falinn (Caché)
Frönsk verðlaunamynd frá
2005 eftir Michael Haneke.
00.25 Donnie Brasco
(Donnie Brasco) Banda-
rísk bíómynd frá 1997. Al-
ríkislögreglumaður laum-
ar sér inn í raðir
mafíumanna og kann bara
vel við sig þeim megin við
borðið. Leikstjóri er Mike
Newell og meðal leikenda
eru Al Pacino, Johnny
Depp, Michael Madsen og
Anne Heche. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. (e) .
02.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Ástralíu.
05.00 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
10.25 Eddie’s Million Doll-
lar Cook-Off (Ungi kokk-
urinn) Fjölskyldumynd frá
Disney um 14 ára strák
sem heldur að framtíð sín
liggi í hafnabolta eins og
allra vinanna.
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Bold and Beautiful
14.40 X-Factor
16.00 X-Factor
16.30 The New Adventures
of Old Chr
17.05 Sjálfstætt fólk
17.45 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.00 Lottó
19.05 Ísland í dag og veður
19.15 How I Met Your Mot-
her
19.35 Joey
20.00 Stelpurnar
20.25 Herbie: Fully Loaded
(Kappaksursbjallan Her-
bie) Hressandi fjöl-
skyldumynd um kappakst-
ursbílinn Herbie.
22.10 Emile (Emile) At-
hyglisverð mynd sem segir
frá tilraunum Emile til að
bæta fyrir mistök fortíð-
arinnar.
23.40 Welcome to Moose-
port (Velkominn til Elgs-
hafnar) Sprenghlægileg
gamanmynd með Ray
Romano úr Everybody
Loves Raymond og Gene
Hackman..
01.25 The Fighting
Temptations (Freistingar)
03.25 Murder Inve-
stigation Team
04.40 How I Met Your Mot-
her
05.05 Joey
05.25 Stelpurnar
05.50 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd
08.30 PGA Tour 2007 - Hig-
hlights
09.25 Þýski handboltinn
Útsending frá leik Gum-
mersbach og Kiel í þýska
handboltanum.
10.40 Pro bull riding
11.35 World Supercross
GP 2006-2007 stökkum.
12.30 NBA deildin
14.15 Þýski handboltinn
Bein útsending.
15.50 Iceland Express-
deildin 2007 Bein útsend-
ing frá leik Keflavíkur og
Snæfells í Iceland Express
deildinni í körfuknattleik.
17.45 Götubolti (Street-
ball)
18.20 Spænski boltinn -
upphitun
18.50 Spænski boltinn
Bein útsending frá leik
Recreativo og Barcelona í
spænska boltanum.
20.50 PGA Tour 2007 Bein
útsending frá Arnold Pal-
mer Invitational mótinu á
PGA mótaröðinni í golfi.
22.50 Ali’s 65th Þriðji og
síðasti þátturinn um Mu-
hammad Ali í tilefni af því
að í janúar eru liðin 65 ár
frá fæðingu hans.
23.40 Hnefaleikar Útsend-
ing frá bardaga Eriks Mor-
ales og Barrera árið 2002.
01.00 Barrera vs Juan Mar-
quez Bein útsending frá
bardaga MA Barrerea og
Juans Marquez þar sem
WBO-titillinn í fjaðurvigt
er í húfi.
06.00 Ray
08.30 Fíaskó
10.00 Little Black Book
12.00 Celeste in the City
14.00 Fíaskó
16.00 Little Black Book
18.00 Celeste in the City
20.00 Ray
22.30 The Woodsman
24.00 Poolhall Junkies
02.00 Jeepers Creepers 2
04.00 The Woodsman
11.05 Vörutorg
12.05 Rachael Ray (e)
15.05 Top Gear (e)
16.00 Psych (e)
16.50 What I Like About
You (e)
17.15 What I Like About
You (e)
17.40 Fyrstu skrefin (e)
18.10 World’s Most Amaz-
ing Videos (e)
19.10 Game tíví (e)
19.40 Everybody Hates
Chris (e)
20.10 What I Like About
You
21.00 Fyndnasti Maður Ís-
lands 2007
22.00 Scream 2006
23.45 After Image
01.15 Dexter (e)
02.05 Silvia Night (e)
02.40 House (e)
03.30 Vörutorg
04.30 Tvöf. Jay Leno
16.35 Trading Spouses (e)
17.20 KF Nörd
18.00 Britney and Kevin:
Chaotic
18.30 Fréttir
19.10 Dr. Vegas (e)
20.00 South Park (e)
20.30 American Dad
21.00 Gene Simmons: Fa-
mily Jewels
21.30 Smith (e)
22.20 Supernatural
23.10 Chappelle’s Show
(e)
23.40 Tuesday Night Book
Club - NÝTT (e)
00.30 Twenty Four - 2 (e)
01.50 Tónlistarmyndbönd
ÉG horfi stundum á barnaefni á
sunnudagsmorgnum. Einn af
uppáhaldsþáttunum á heimilinu
er Könnuðurinn Dóra á Stöð 2.
Þátturinn er um Dóru og félaga
hennar sem leysa ýmsar þrautir
og kanna ýmis mál. Þetta er
gagnvirkt sjónvarpsefni og vits-
munalega örvandi. Dóra talar
bæði íslensku og ensku og börn-
in eru með í ævintýrinu. Það er
því skylda að taka þátt, hoppa
og skoppa um stofuna og svara
ýmsum spurningum bæði á ís-
lensku og ensku. Í lok þáttar er
síðan spurt „Hvað fannst þér
skemmtilegast?“ og þegar börn-
in eru búin að svara því skil-
merkilega fyrir framan sjón-
varpstækið heima hjá sér
svarar Dóra, úr sjónvarpinu,
alltaf eins: „Það fannst mér
líka“. Þá eru allir ánægðir!
Þetta er uppbyggilegt barna-
efni með jákvæðum siðferðileg-
um boðskap. Það er aldrei of-
beldi hjá henni Dóru. Formið er
einfalt og gott og fær börnin
bæði til að hugsa og hreyfa sig.
Börnin læra í leik.
Það eru fleiri svona þættir
fyrir börn á dagskrá, en það er
spurning hvort ekki væri hægt
að þróa þessa hugmynd í efni
fyrir fullorðna. Gagnvirkt sjón-
varp fyrir alla fjölskylduna þar
sem ungir sem aldnir taka þátt
í sjúkdómsgreiningum
læknanna í Grey’s Anatomy eða
eru í kviðdómi í Boston Legal.
Unglingarnir myndu þá ef til
vill tínast út úr herbergjum sín-
um og fjölskyldan sameinast
fyrir framan eitt sjónvarpstæki?
ljósvakinn
Fræðandi barnaefni Börnin fara á vit ævintýranna
með Dóru í gagnvirku, vitsmunalega örvandi sjóvarpi.
Könnuðir við skjáinn
Bryndís E. Jóhannsdóttir
11.45 Upphitun
12.15 Man. Utd. - Bolton
(beint)
14.35 Á vellinum með
Snorra Má
14.50 Chelsea - Sheff. Utd
(beint) Hliðarrásir: Tott-
enham - Watford, Midd-
lesbro’ - Man. City, Read-
ing - Portsmouth og
Wigan - Fulham
16.50 Á vellinum með
Snorra Má
17.05 Blackburn - West
Ham (beint)
19.25 Sampdoria - Pa-
lermo (beint)
21.30 Charlton - New-
castle (frá 17. mars)
23.30 Tottenham - Watford
(frá 17. mars)
01.30 Dagskrárlok
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Skjákaup
13.30 Mack Lyon
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 R.G. Hardy
17.00 Skjákaup
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 David Cho
21.00 Kvikmynd
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
21.50 Jersild & Spin 22.20 Specialerweize 22.50
Familie på livstid 23.10 Trailer Park Boys 23.35
Murder City 00.45 No broadcast
NRK1
14.45 V-cup kombinert 15.45 V-cup alpint 16.15
Sport i dag 17.00 Jubalong 17.30 Familien 18.00
Lørdagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket
liv! 19.25 Topp 10 20.30 Med hjartet på rette sta-
den 21.15 Løvebakken 21.40 Veterinær på safari
22.10 Kveldsnytt 22.25 Salto, salmiakk og kaffe
00.05 Alfred Hitchcock presenterer
NRK2
13.55 Line 15.25 Poirot 17.00 Trav: V75 17.45
Lydverket 18.20 Store Studio 19.00 Siste nytt
19.10 Kunstens sprengkraft 20.00 Vegen heim
21.25 Beat for beat 22.25 Først & sist 23.15
Dansefot jukeboks
SVT1
12.50 SM-final i bandy 15.00 Leende guldbruna
ögon 16.00 Så ska det låta 17.00 Disneydags
18.00 Skokartongens hemlighet 18.25 Radio-
hjälpen: Världens barn 18.30 Rapport 18.45
Sportnytt 19.00 Stina! 20.00 Brottskod: Försv-
unnen 20.45 The Robinsons 21.15 Bingo Royale
22.00 Rapport 22.05 Berlin Alexanderplatz
SVT2
15.20 Fråga doktorn 16.05 Kinesiska relationer
16.55 Helgmålsringning 17.00 Aktuellt 17.15
Landet runt 18.00 Clara Sheller 19.00 Svindlarna
19.55 Om kärlek 20.00 Aktuellt 20.15 Adaptation
22.10 Blind Justice 22.55 Musikbyrån special
23.25 Vita Huset 00.55 No broadcast
ZDF
13.55 Weißblaue Geschichten 14.25 heute 14.30
Sudoku - Das Quiz 15.15 Lafer!Lichter!Lecker!
16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Mensc-
hen - das Magazin 17.00 hallo Deutschland 17.30
Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Un-
ser Charly 19.15 Lutter 20.45 heute-journal 20.58
Wetter 21.00 ZDF SPORTextra 24.00 Tod in den
Wäldern 01.25 heute
ANIMAL PLANET
14.00 Monkey Business 15.00 Hurricane Katrina
Rescues 16.00 Miami Animal Police 17.00 Croco-
dile Hunter 18.00 Up Close and Dangerous 18.30
Animal Battlegrounds 19.00 Penguin Safari 20.00
Nick Baker’s Weird Creatures 21.00 Ten Deadliest
Sharks 22.00 Miami Animal Police 23.00 Killer In-
stinct 24.00 Up Close and Dangerous 0.30 Animal
Battlegrounds
BBC PRIME
14.00 Down to Earth 15.00 The Private Life of
Plants 16.00 Land of the Tiger 17.00 EastEnders
18.00 A Week of Dressing Dangerously 19.00 Anti-
ques Roadshow 20.00 The Office 21.30 Coupling
23.00 EastEnders 23.30 EastEnders 24.00 The Of-
fice 0.30 The Office
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Krakatoa 16.00 How Do They Do It? 17.00
Everest 18.00 Europe’s Richest People 19.00 Dirty
Jobs 20.00 American Chopper 21.00 American
Hotrod 22.00 Rides 23.00 Zero Hour 24.00 I Sho-
uldn’t Be Alive 1.00 FBI Files
EUROSPORT
12.00 Cross-country skiing 15.15 Nordic combined
skiing 16.00 Alpine skiing 16.45 Biathlon 17.45
Cycling 19.00 All sports 19.30 Equestrianism
21.00 Figure skating 22.30 Tennis 0.15 Fight
Sport
HALLMARK
13.30 The Man From Left Field 15.15 Poseidon
Adventure 17.00 The Locket 18.30 Falling in Love
With the Girl Next Door 20.00 An Unexpected Love
21.30 The Sheldon Kennedy Story 23.00 Brot-
herhood Of Murder
TCM
20.00 Pat Garrett and Billy the Kid 22.05 Point
Blank 23.35 36 Hours 1.25 The Hour of 13 2.50
Mrs Parkington
MGM MOVIE CHANNEL
14.45 The Voyage 16.25 Holiday Heart 18.00 L.A.
Bounty 19.25 Cutter’s Way 21.10 Support Your Lo-
cal Gunfighter 22.40 Trapeze 0.25 Night Angel
1.50 Fatal Pulse
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Inside 9/11 17.00 Seconds From Disaster
18.00 Outsmarting Terror 19.00 Sky Monsters
20.00 Air Crash Investigation 21.00 A Soldier’s
Story 23.00 Megastructures 24.00 More Amazing
Moments
ARD
15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03
ARD-Ratgeber: Technik 16.30 Brisant 16.57 Das
Wetter im Ersten 17.00 Tagesschau 17.10 Sportsc-
hau 17.30 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55
Sportschau 18.55 Ziehung der Lottozahlen 19.00
Tagesschau 19.15 Das Frühlingsfest der Volksmusik
21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter im Ersten
22.05 Das Wort zum Sonntag 22.10 The minus
man - Der nette Mörder von nebenan 23.55 Ta-
gesschau 00.05 Ein amerikanischer Quilt 01.55
Tagesschau
DR1
13.00 Danish Music Awards 2007 15.10 Hiv stik-
ket ud med Master Fatman 16.10 Før søndagen
16.20 Held og Lotto 16.30 Kaj og Andrea 17.00
Når pandaen får tømmermænd 17.30 TV Avisen
med vejret 17.55 SportNyt 18.30 Danni 19.00
Matador 20.00 Kriminalkommissær Barnaby 21.35
Liberty Stands Still 23.10 Den 11. time 23.40
Boogie Listen
DR2
14.15 Nyheder fra Grønland 14.45 OBS 14.50
World of Warcraft - Hvor er virkeligheden? 14.55
De nye spillere 15.15 Film i en anden virkelighed
15.25 Møde i rummet 15.40 Secondlife - det and-
et liv 16.00 De nye cyberspaceverdener 16.50 De
uheldige helte 17.40 Store danskere 18.20 Debat-
ten 19.00 I min fars skygge 19.05 I forældrenes
skygge - Rocklegendernes børn 19.55 Fars høje
sokkeholdere 20.25 Fars svære fodspor 20.35 Fars
navn som levebrød 20.50 Når skyggen visner søn-
nen 20.55 Abdiceret kronprins 21.30 Deadline
92,4 93,5
n4
12.15 Samantekt Helstu
fréttir vikunnar á N4.
Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 á sunnudag.
MISS JULIE
(Sjónvarpið kl. 20.50)
Figgis fjallaði um hliðstætt efni í
Leaving Las Vegas, þar sem sjálfs-
eyðingarhvötin, stéttaþjóðfélagið og
sjálfsfyrirlitningin fékk mun mak-
legri meðhöndlun. DONNIE BRASCO
(Sjónvarpið kl. 00.25)
Alríkislögreglumaður hreiðrar svo
vel um sig í mafíunni að hann veit
tæpast lengur í hvorn fótinn hann á
að stíga. Grípandi afþreying.
HERBIE: FULLY LOADED
(Stöð 2 kl. 20.25)
Ef Craven hefði vakið upp Herbie
gamla þá sætum við uppi með When
Herbie Met Christine … og mikið líf
í tuskunum. EMILE
(Stöð 2 kl. 22.10)
Undir yfirborðinu býr harmsaga
sem myndin skýrir ekki til fullnustu
en nærvera McKellens gerir meira
en að fylla í eyðurnar. Leikstjórinn
segir söguna skammlaust. WELCOME TO MOOSEPORT
(Stöð 2 kl. 23.40)
Hackman leikur fyrrverandi Banda-
ríkjaforseta sem flytur út á lands-
byggðina, í friðinn, sem er úti þegar
bæjarbúar skora á hann að fara
fram á nýjan leik. RAY
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Vel lukkuð ævisöguleg stórmynd um
Ray Charles, og gildir einu hvort
áhorfendur þekkja til hans eður ei.
THE WOODSMAN
(Stöð 2 bíó kl. 22.30)
Niðurstaðan væri ekki jafnvið-
unandi ef ekki kæmi til stór-
fenglegur leikur Bacons í ómennsku
hlutverki barnaníðings. Laugardagsbíó CACHÉ
(Sjónvarpið
kl. 22.30)
Eitt þeirra verka
sem virkja ímynd-
unarafl áhorfand-
ans, en fær ein-
ungis
takmarkaðan
stuðning hjá leikstjóranum/
handritshöfundinum Haneke.
Hann hefur einkar gott lag á að
segja ekki of mikið, kryddar þó
myndmálið með örfáum en kraft-
miklum ofbeldisatriðum. Sæbjörn Valdimarsson