Morgunblaðið - 27.04.2007, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Aktu ekki svona hratt, maður, það má ekki vera of langt á milli fyrir blessaðar skjáturnar.
Séra Geir Waage í Reykholti ogSigursteinn Másson tókust á í
Kastljósi Ríkissjónvarpsins í fyrra-
kvöld um afstöðu
kirkjunnar til
samkynhneigðra.
Orðum Sig-
ursteins, um að
kirkjan væri á
skjön við almenn-
ingsálitið, svar-
aði séra Geir
þannig: „[Þ]að
hafa komið tíma-
bil, sem kirkjan hefur kannski verið
of veik fyrir því að elta almennings-
álitið. Ég nefni nú bara þann stóra
hluta þýzku kirkjunnar, sem elti
nazistana. Það þykir nú heldur betra
núna að kirkjan í heild elti þá ekki.
Þá var nú almenningsálitið knýj-
andi. Ég ætla bara rétt í lokin, ef ég
má, minna á það að kirkjan, íslenzka
kirkjan, starfar á forsendu fagn-
aðarerindisins um Drottin Jesúm
Krist.“
Þegar þáttarstjórnandi Kastljóss-ins spurði séra Geir hvort hann
legði að jöfnu samkynhneigð og nas-
isma, hreytti hann út úr sér: „Vertu
ekki að snúa út úr fyrir mér. Ég var
að segja það að meginhluti kirkj-
unnar í Þýzkalandi, sem hallaði sér
að almenningsálitinu þá og elti það,
hefði betur látið það vera. Ég er ekki
að segja neitt annað.“
Ætli séra Geir átti sig ekki á því aðafstaða prestastefnunnar hefur
valdið mörgum samkynhneigðum og
aðstandendum þeirra verulegum
sárindum? Hvernig í ósköpunum
dettur hinum ágæta kirkjunnar
manni í hug að tala um nazisma í
Þýzkalandi í sömu andrá og þá skoð-
un meirihluta íslenzku þjóðarinnar,
að samkynhneigð pör eigi að fá að
gifta sig í kirkju? Er fólki ekki kennt
í guðfræðideildinni að nálgast málin
af meiri nærgætni?
Ekki er ósennilegt að einhverjirsamkynhneigðir búi í Reykholts-
prestakalli. Ætli þeir telji svona mál-
flutning eitthvað í ætt við fagnaðar-
erindi Krists?
STAKSTEINAR
Séra Geir Waage
Fagnaðarerindi séra Geirs
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
" ##$%%&
$%%$
:
*$;< ###
! " # $ # *!
$$; *!
' ( ) #
#( #
*
=2
=! =2
=! =2
' )%$ #+ %&,#-$%.
<>
$
62
?
/)$#.0
$#
# #()
#(
%
1#%# %% #"
2
3% ##( 2
;
4
)$#
1# #$#&
#"&
#
#( #'!#$#4!
*%&% 1
%#.
( #5!#$#6! %&#$#
##( 2
/
'4#
! #,1# (
#'5!
2#7
!
##6!#$#4! %&1#%#
#*#$#&
#()
#*
( #'!#$#5! %&2##/
##( 1
#( #
#
##
$#6!#$#4! %&2
80$$
##99%$##5
#+ %&
3'45 @4
@*=5A BC
*D./C=5A BC
,5E0D ).C
2 1
2 2
2
2
2
2 2
2
2 1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
1
VEÐUR
SIGMUND
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Guðsteinn Haukur| 25. apríl
Skynsemi ræður
ríkjum!
Ég var mjög feginn að
sjá þessa frétt, með
fullri virðingu fyrir
samkynhneigðum þá
gengur þetta þvert á
kristinn boðskap og
gildi.
Þetta atriði hefur haldið aftur af
mér lengi við að ganga aftur í þjóð-
kirkjuna, þetta kemur eflaust mörg-
um af mínum vinum á óvart, en ég
segi það hér og nú, ég er genginn
aftur í hana!!
Meira: zeriaph.blog.is
Jenný Anna Baldursdóttir | 25. apríl
Á morgun segi ég mig
úr þjóðkirkjunni!
Ég segi mig úr þjóð-
kirkjunni á morgun og
húsbandið sagði að það
lægi við að hann skrif-
aði sig inn í þessa
aumu stofnun bara til
að geta gengið úr
henni samstundis aftur.
Ég vonaði svo innilega að þessir
sjálfskipuðu umboðsmenn Guðs á
jörðinni myndu nú sýna alvöru
kristilegt hugarfar [...]
Meira: jenfo.blog.is
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 26. apríl
Hjónaband – samvist
Nú hefur það gerst að
þjóðkirkjan hefur fellt
tvær tillögur um málið
en samþykkt eina:
Prestum verður leyft
að blessa samvist
homma- og lesbíupara.
Fellt var að vígja eða gefa saman [...]
Fyrir okkur óinnmúruð í þjóðkirkj-
una skiptir harla litlu hvort er bless-
að, vígt eða gefið saman. En fyrir
trúaða homma og lesbíur mun það
ekki vera svo.
Meira: ingolfurasgeirjohanesson.blog.is
Sóley Tómasdóttir | 26. apríl
Ég vil kvenfrelsi!
Í athugasemdum hér
að neðan kemur fram
að þó nauðgun geti
aldrei verið á ábyrgð
kvenna, verði konur
samt að axla þá ábyrgð
að gæta sín eftir
fremsta megni, eins og
því verður við komið.
Ef það væri nú svo einfalt. Flestar
nauðganir eru framdar í heima-
húsum af karlmönnum sem konur
treysta. Eiga konur þá að hætta að
treysta körlum? – Ég spyr.
Fram til þessa hefur ábyrgð á
kynferðisofbeldi verið á herðum
kvenna. Konum hefur verið kennt að
gæta sín á þessu og hinu, passa upp
á þetta og hitt og vera ekki svona og
hinsegin. Það eru örfá ár síðan farið
var að beina sjónum að gerendum
ofbeldisins, að það væri þeim sem
þyrfti að breyta.
Því er fásinna að halda því fram að
konur axli ekki ábyrgð. Konur eru
alltaf á varðbergi og meðvitaðar um
þá ógn sem að þeim stafar á þessu
sviði. Konur eru svo meðvitaðar að
þær sem hafa orðið fyrir nauðgun
upplifa langflestar skömm og sekt-
arkennd. Sektarkennd yfir að hafa
ekki getað komið í veg fyrir glæpinn.
– Rétt eins og það hafi verið í þeirra
verkahring …
Meira: soley.blog.is
BLOG.IS
Kolbeinn H. Stefánsson | 26. apríl
Æi, ekki ...
Ég er forfallinn aðdáandi harðs og
þungs rokks frá 8. og 9. áratugunum
og Sabbath og sumar plötur Ozzys
rata reglulega á fóninn. Látum liggja
á milli hluta hvort Ozzy hafi getað
samið tónlist undir áhrifum (umdeil-
anlegt en á endanum smekksatriði).
Það er bara eitthvað svo dapurlegt
þegar gamlar rokkstjörnur gefa út
nýja diska eftir langa þögn. Það er
einfaldlega svo sjaldgæft að tónlistin
verði áheyrileg enda reyna þeir yf-
irleitt annaðhvort að halda sig við
sinn gamla stíl, og hljóma því út-
brunnir, eða þeir reyna fyrir sér í ein-
hverju nýju til að vera aðgengilegir
nýjum hlustendahópum og valda þar
með gömlum aðdáendum von-
brigðum auk þess sem það gerist of
oft að menn ná ekki tökum á því nýja.
Útbrunninn og ófær um að ná tök-
um á hinu nýja … hljómar eins og
Ozzy sé framsóknarmaður.
Meira: khs.blog.is
PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23
SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866
WWW.PARKETGOLF.IS
PARKET@PARKETGOLF.IS
ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF
ClickBoard
BYLTINGARKENNDAR
VEGG- OG LOFTPLÖTUR
Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og
loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador
HDF plöturnar frá Parador
hafa nær engin sýnileg
samskeyti og eru einstaklega
auðveldar í uppsetningu.
KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR
Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra
höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna
losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu
stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð
Komdu við í verslun okkar og kynntu þér
þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér
ka
ld
al
jó
s
20
06