Morgunblaðið - 17.06.2007, Page 5
Reykjavíkurmaraþon markar upphaf
Menningarnætur laugardaginn
18. ágúst fer Reykjavíkurmaraþon
Glitnis fram í 24. sinn á götum
Reykjavíkur. Upphaf skemmti-
skokksins sem er ræst klukkan 11.00
markar upphaf Menningarnætur en
síðari ár hefur Reykjavíkurmara-
þonið verið hlaupið sama dag. Þessir
tveir atburðir eru núna orðnir stærsta
samkoma Íslandssögunnar.
Báðir atburðir eru miðaðir að því
að vera skemmtun fyrir alla
fjölskylduna. Til dæmis er boðið upp
á fjölskylduafslátt í 3 km skemmti-
skokkinu. Miðað er við að tveir
fullorðnir og börn þeirra 12 ára og
yngri fái afslátt. Afslátturinn eykst
eftir því sem fólk skráir fleiri börn.
Maraþonhlaupið sjálft er opið
öllum 18 ára og eldri. Hálfma-
raþonhlaupið er opið hlaupurum 16
ára og eldri. 10 km og skemmtiskok-
kið eru öllum opin. Þó er bent á að
æskilegt sé að 12 ára og yngri hlaupi
10 km aðeins með góðum undir-
Nú getur þú hlaupið fyrir gott
málefni að eigin vali í Reykjavíkur-
maraþoni Glitnis. Glitnir greiðir
500 kr. fyrir hvern kílómetra sem
viðskiptavinir bankans hlaupa
þann 18. ágúst. Eins og í fyrra
greiðir Glitnir 3.000 kr. fyrir hvern
kílómetra sem starfsmenn hlaupa.
Skráning í hlaupið fer fram á
www.glitnir.is/marathon en þar er
einnig hægt að skrá sig í hlaupa-
hóp, fá leiðsögn þjálfara og æfinga-
áætlun. Við hjálpum þér að undirbúa
þig undir þennan alþjóðlega viðburð.
Núna er rétti tími til að byrja að æfa.
Reykjavíkurmaraþonið skiptist í
fimm mislöng hlaup sem henta
mismunandi hópum; fjölskyldum,
trimmurum og keppnisfólki.
Latabæjarmaraþon vakti gríðarlega
lukku á síðasta ári og verður endur-
tekið í ár. Það er 1,5 km á lengd og
ætlað börnum yngri en 11 ára. Allir
þátttakendur í Latabæjar-
maraþoninu fá sérstaka boli og
viðurkenningu að loknu hlaupi.
Foreldrar sem fylgja börnum í
Latabæjarhlaupinu þurfa ekki að
skrá sig. Hlaupaleiðin er út
Lækjargötu og Fríkirkjuveg yfir
Tjarnarbrú og farið meðfram litlu
tjörninni og út á Sóleyjargötu,
Fríkirkjuveg og endar fyrir framan
útibú Glitnis í Lækjargötu. Allir
þátttakendur fá stuttermabol þegar
þeir sækja keppnisgögn í Laugar-
dalshöllina, föstudaginn 17. ágúst.
Einnig kom fram að 30% borgarbúa
koma aldrei í Elliðaárdalinn, 33%
aldrei í Heiðmörk og 72% aldrei að
Rauðavatni. Auk þess kom í ljós að
íbúar í Árbæ og Grafarholti sækja þessi
útvistarsvæði meira en íbúar í öðrum
hverfum.
Í sjálfu hlaupinu verða drykkjar-
stöðvar á u.þ.b. 5 km fresti.
Færanleg salerni verða nálægt 5
km, 12 km, 18 km, 23 km og 34
km. Læknar og hjúkrunarlið
verður til reiðu meðan á hlaupinu
stendur og til aðstoðar er hlauparar
koma í mark. Verndari hlaupsins er
borgarstjórinn í Reykjavík,
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Veldu vegalengd við þitt hæfi og
hvaða málefni þú vilt styrkja. Taktu
síðan fyrsta skrefið í áttina að
endamarki Reykjavíkurmara-þons
Glitnis þann 18. ágúst með því að
skrá þig á www.glitnir.is.
Skráning í hlaupið fer fram á
www.glitnir.is/marathon en þar er
einnig hægt að skrá sig í hlaupahóp,
Allir sigra í Reykjavíkurmaraþoni
Glitnis!
Hlauptu til góðs í
Reykjavíkur-
maraþoni Glitnis!
Reykjavíkur-
maraþon upphaf
Menningarnætur!
Besta leiðin til að undirbúa sig fyrir
Reykjavíkurmaraþon Glitnis er að skrá
sig í hlaupahóp á www.glitnir.is.
Hlaupahópar hafa verið starfræktir í
allan vetur og verða fram að mara-
þoninu. Hlaupahópur Glitnis hleypur
frá styttunni af sjómanninum á
Kirkjusandi, þriðjudaga og fimmtu-
daga kl. 17.30. Hlaupahóp-urinn er
opinn öllum, þeim að kostnaðarlausu
og eru allir velkomnir. Í upphafi er
farið mjög rólega af stað til að tryggja
að enginn heltist úr lestinni og mælst
til þess að hlauparar gangi og hlaupi til
skiptis svo að þeir ofkeyri sig ekki.
Núna er rétti tíminn að byrja að æfa.
Reyndir þjálfararnir senda út
hlaupaáætlun á tölvupósti tvisvar í viku
og ýmsa mola um gagnsemi hlaupa og
hreyfingar almennt. Í hlaupahópnum
færðu leiðsögn mjög hæfra þjálfara og
æfingaáætlun fyrir hverja viku.
Það verður boðið upp á tvo hópa til
að byrja með. Byrjendahóp fyrir þá
sem eru að stíga sín fyrstu skref í
götuhlaupum eða þá sem ekki hafa
verið að hlaupa lengi en langar til að
geta hlaupið 10 km í Reykjavíkur-
maraþoni Glitnis seinna í sumar.
Annar hópur er fyrir þá sem hafa
hlaupið áður eða hafa reynslu úr
öðrum íþróttagreinum og langar að ná
betri tíma í 10 km hlaupinu. Hugsan-
lega verður þriðji hópurinn starfræktur
fyrir þá sem ætla í hálft eða heilt
maraþon og verður það þá auglýst
síðar.
Umhverfissvið Reykjavíkur lét nýlega
kanna hversu oft Reykvíkingar færu á
stærstu útivistarsvæði borgarinnar og
hvernig þeir notuðu svæðin. Staðirnir
sem spurt var um voru Heiðmörk,
Rauðavatn og Elliðaárdalurinn. Kom í
ljós að tæplega 32% borgarbúa fara
þrisvar eða oftar á ári í Heiðmörkina,
rúmlega 11% fara þrisvar eða oftar á
útvistarsvæðið við Rauðavatn og 45%
borgarbúa fara þrisvar eða oftar á ári í
Elliðaárdalinn.
Einnig kom fram að 30% borgarbúa
koma aldrei í Elliðaárdalinn, 33%
aldrei í Heiðmörk og 72% aldrei að
Rauðavatni. Auk þess kom í ljós að
íbúar í Árbæ og Grafarholti sækja þessi
útvistarsvæði meira en íbúar í öðrum
hverfum.
Ætla má að 28. þúsund manns fari
mánaðarlega í Heiðmörkina af
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hún er
gríðalega vinsælt útivistarsvæði sem
fólk virðist sækja óháð búsetu í
borginni og aldri. Íbúar í Grafarholti og
Árbæ nota hins vegar útivistar-svæðið
við Rauðavatn en íbúar í miðborginni,
Hlíðum og Háaleiti minnst.
Maraþonhlaupið sjálft er opið öllum
18 ára og eldri. Hálfmaraþonhlaupið er
opið hlaupurum 16 ára og eldri. 10 km
og skemmtiskokkið er öllum opið. Þó
er bent á að æskilegt sé að 12 ára og
yngri hlaupi 10 km aðeins með góðum
undirbúningi. Latabæjar-maraþon
vakti gríðarlega lukku á síðasta ári og
verður endurtekið í ár. Latabæjarma-
raþonið er 1,5 km á lengd og ætlað
börnum yngri en 11 ára. Allir
þátttakendur í Latabæjar-maraþoninu
fá sérstaka boli og viður- kenningu að
loknu hlaupi. Foreldrar sem fylgja
börnum í Latabæjarhlaupinu þurfa
ekki að skrá sig.
Nú getur þú hlaupið fyrir gott
málefni að eigin vali í Reykjavíkur-
maraþoni Glitnis. Glitnir greiðir
500 kr. fyrir hvern kílómetra sem
viðskiptavinir bankans hlaupa
þann 18. ágúst. Eins og í fyrra
greiðir Glitnir 3.000 kr. fyrir hvern
kílómetra sem starfsmenn hlaupa.
Skráning í hlaupið fer fram á
www.glitnir.is/marathon en þar er
einnig hægt að skrá sig í hlaupahóp,
fá leiðsögn þjálfara og æfingaáætlun.
Við hjálpum þér að undirbúa þig
undir þennan alþjóðlega viðburð.
Veldu vega- lengd við þitt hæfi og
hvaða mál- efni þú vilt styrkja.
Taktu síðan fyrsta skrefið í áttina að
endamarki Reykjavíkurmaraþons
Glitnis þann 18. ágúst með því að
skrá þig á www.glitnir.is.
Allir sigra í Reykjavíkurmaraþoni
Glitnis!
Hlaupahópur
Glitnis vex!
18. ÁGÚST 2007
GLITNIS
REYKJAVÍKUR
MARAÞON
GLEÐILEGA
ÞJÓÐHÁTÍÐ!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
07
-0
58
1
GLITNIR ÓSKAR VIÐSKIPTAVINUM
SÍNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
HLAUPTU TIL GÓÐS 18. ÁGÚST
Núna er rétti tíminn til að búa sig undir Reykjavíkur-
maraþon Glitnis. Með þátttöku getur þú safnað háum
upphæðum fyrir gott málefni að eigin vali, því Glitnir heitir
500 kr. fyrir hvern kílómetra sem viðskiptavinir hlaupa.
Þú getur einnig lagt þitt af mörkum með því að heita á
þátttakendur.
Veldu málefni sem þú vilt styrkja og taktu síðan fyrsta
skrefið í áttina að endamarki Reykjavíkurmaraþons
Glitnis með því að skrá þig á www.glitnir.is.
HVERT SKREF SKIPTIR MÁLI