Morgunblaðið - 17.06.2007, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.06.2007, Qupperneq 7
Hátíðardagskrá: Kl. 14:20 Kynnir: Felix Bergsson Á stóra sviðinu: Úrsúla og vinkona hennar úr Stundinni okkar Davíð Ólafsson og Valgerður Guðnadóttir syngja revíulög við undirleik Helga Hannessonar Skoppa og Skrítla Jogvan sigurvegari úr X-factor Abbababb – atriði úr söngleiknum Hundur í óskilum – hið gamansama dúó bregður á leik Á litla sviði: Barnaleikrit frá Götuleikhúsinu og leikhópnun Kær-leik Leiktæki frá Sprell, hestar, andlitsmálun og sápukúluveröld Íþróttafélögin með söluskála og vöfflusölu í Sundlaug Kópavogs Kl. 16:00 – 16:30 Knattspyrnuleikur á Vallargerðisvelli Vináttuleikir í 6. flokk karla á milli HK og Breiðabliks Kl. 16:15 – 17:00 Síðdegistónleikar á Rútstúni Hljómsveitin BT & Jónsi spila ljúfa tóna – Björn Thoroddsen, Jóhann Hjörleifsson, Jón Rafnsson og Jón Jósep Snæbjörnsson Kl. 17:00 Hundafimi á Rútstúni Sýning frá Hundaræktarfélagi Íslands Kl. 15:00 – 16:00 Hátíðarkaffi í félagsmiðstöðinni Gjábakka Davíð Ólafsson og Valgerður Guðnadóttir syngja revíulög við undirleik Helga Hannessonar og tónlistarhópar frá Skapandi sumarstörfum Kl. 20:00 – 23:00 Útitónleikar á Rútstúni Kynnir: Óli Palli 20:00 - Unglingahljómsveit og sigurvegarar úr söngkeppni félagsmiðstöðva 20:15 - Tómas R. og Kúbubandið 20:45 - Unglingahljómsveitir 21:15 - Á móti sól og Magni 21:45 - Dr. Spock 22:15 - Unglingahljómsveit og sigurvegari úr söngkeppni félagsmiðstöðva 22:30 - Svitabandið Morgundagskrá Kl. 08:00 – 10:00 Þjóðhátíðardegi fagnað, fánar dregnir að húni vítt og breitt um bæinn Kl. 10:00 – 12:00 Blásarasveitir spila um bæinn Pallbílar frá Kópavogsbæ aka með brassbönd Skólahljómsveitar Kópavogs Kl. 10:00 – 11:00 Púttmót félags eldri borgara við félagsmiðstöðina í Gullsmára Kl. 10:00 – 11:00 17. júní hlaup fyrir 6 – 11 ára börn á Kópavogsvelli Allir fá verðlaunapening Skrúðganga frá Kópavogsvelli í Digraneskirkju að loknu hlaupi Kl. 11:00 – 12:00 Fjölskyldusamvera í Digraneskirkju Prestar: séra Gunnar Sigurjónsson og séra Magnús Björn Björnsson Verðlaunaafhending fyrir 17. júní hlaup Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur Stoppleikhúsið með atriði úr Óskunum tíu Brassband frá Skólahljómsveit Kópavogs Kl. 13:30 Skrúðganga frá Menntaskólanum í Kópavogi að Rútstúni Heiðursvörður Kópavogslögreglunnar Skátafélagið Kópar og Skólahljómsveit Kópavogs Hestvagn með nýstúdent og fjallkonu Götuleikhús Kl. 14:00 Hátíðar- og skemmtidagskrá á Rútstúni Kynnir: Felix Bergsson Skólahljómsveit Kópavogs spilar undir stjórn Össurar Geirssonar Bæjarstjórinn Gunnar Ingi Birgisson flytur ávarp Fjallkonan Gréta Mjöll Samúelsdóttir flytur ljóð Nýstúdentinn Hjörtur A. Guðmundsson flytur ræðu Skemmtidagskrá Kvölddagskrá Skrúðganga: Kópavogsbær        
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.