Morgunblaðið - 17.06.2007, Page 23

Morgunblaðið - 17.06.2007, Page 23
„… lætur engan ósnortinn … mögnuð … saga hennar er aðdáunarverð.“ Auðbjörg Ólafsdóttir / Viðskiptablaðið „Skilaboð í sögu Immaculée ná til allra.“ Olga Markelova / kistan.is „Ein til frásagnar á áreiðanlega eftir að hreyfa við öllum lesendum … opinská og grípandi.“ Þórdís Gísladóttir / Morgunblaðið „Holl lesning, afar áhrifamikil og vel skrifuð bók sem óhætt er að mæla með.“ GH / Vikan „Frásögn Immaculée Ilibagiza er sterk og getur verið leiðarvísir til þeirra, sem vilja „fyrirgefa hið ófyrirgefanlega.“ Leiðari Morgunblaðsins Friðsæl veröld Immaculée Ilibagiza hrundi til grunna þegar hryllilegt blóðbað brast á í Rúanda. Fjölskylda hennar var miskunnarlaust brytjuð niður í morðæði sem kostaði nærri eina milljón landsmanna lífið. Í 91 dag sat hún þögul í hnipri í þröngri baðherbergiskytru ásamt sjö öðrum konum meðan hundruð morðingja með sveðjur á lofti leituðu þeirra. Þessi ótrúlega saga um reynslu ungrar konu af helvíti helfararinnar mun ekki láta nokkurn mann ósnortinn. dagur í víti91       KOMIN Í KILJU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.