Morgunblaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2007 47 -hágæðaheimilistæki Ef þú kaupir Miele þvottavél eða þurrkara færðu kaupverðið endurgreitt með betri meðferð á þvottinum Íslenskt stjórnborð Ný og betri tromla Verð frá kr.106.600 Hreinn sparnaður vi lb or ga @ ce nt ru m .is 1. verðlaun í Þýskalandi W2241WPS Baldursnes 6, Akureyri | Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 588 0200 | www.eirvik.is Þurrkari T223 Verð frá kr. 78.540 MasterCard Mundu ferðaávísunina! Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • Hafnarfjörður sími: 510 9500 E N N E M M / S IA / N M 27 86 3 Glæsileg sértilboð Heimsferða Ótrúlegt verð í sólina í sumar Costa del Sol Ótrúlegt tilboð á Timor Sol 20. og 27. júní Verð kr. 44.990 Netverð á mann m.v. 2 í stúdíó í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Mallorca Frábært tilboð á Club Cala d´or Park, 13. og 20. júlí Verð kr. 44.795 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Montreal 21. og 28. júní - frábær tími í þessari heillandi borg Verð kr. 49.990 Netverð á mann. Flug, skattar og gisting í tvíbýli á Travelodge m/morgunmat í 7 nætur. Fuerteventura Frábært tilboð á Oasis Papagayo í júlí Verð kr. 39.995 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð m/1 svefnherbergi í viku. Króatía Aparthotel Diamant, 1. og 8. júlí á ótrúlegu verði Verð kr. 44.990 Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára í íbúð í viku. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn. Barcelona Sértilboð á AC Som 29. júní Verð kr. 59.990 Netverð á mann, m.v. tvíbýli með morgunmat í 7 nætur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn – síðustu sætin í júní og júlí Allt að seljast upp! og vagna í barnaherbergi og hættu ekki fyrr en upp hafði risið renni- braut sem þeim fannst meist- araverk. Er þeir litu upp að loknu verki tóku þeir eftir því að fyrsti snjór haustsins var fallinn, og þá kom ekki annað til greina hjá full- komnunarsinnunum smáu en að módelið væri í samræmi við veð- urfarið, sóttu bómullarhnoðra og límdu hvít ský við boga og stuðnings- súlur. Á meðan þeir voru nið- ursokknir í sköpunarferlið yrtu þeir lítið hvor á annann, Pierre de Meu- ron kom nefnilega frá fjölskyldu þar sem franska var í heiðri höfð en hvað fjölskyldu Jacques Herzog snerti var það svissaraþýska – en hið góða var að í leiknum skildu þeir hvor annan án orða. Og drengirnir eru ennþá að leika sér fimmtíu árum seinna, fóru saman til Zürich í arkitektanám og urðu aðstoðarmenn sama prófessors, opnuðu sameiginlega teiknistofu í Basel, heimaborginni, 1978, Herzog & de Meuron, og héldu sköp- unarferlinu áfram. Í upphafi voru verkefnin smá; bílskúrar og garðhús, seinna sérbýli og iðnaðarbyggingar, loks komu stóru verkefnin og fyrir fimm árum voru þeir með tvo með- eigendur og 150 starfsmenn. Mjög ólíklegt að hér hafi orðið fækkun í ljósi allra þeirra verkefna sem hafa hlaðist á þá undanfarin ár og til við- bótar eru þeir taldir meðal tíu mik- ilvægustu arkitekta samtímans. Fengu meðal annars hin virtu Pritz- ger-verðlaun fyrir hönnun nýja knattspyrnuvallarins í München í til- efni heimsmeistarakeppninnar 2006, sem þykir engu lík um léttleika og upphafinn einfaldleik. Þetta eru og mennirnir að baki breytingunum á orkuverinu í Bank- side í London í eitt virtasta og best hannaða listasafn heims, Tate Mod- ern, sem vakti heimsathygli á sínum tíma. Ekki síst fyrir það, að nafn- kenndir myndlistarmenn vestan hafs og austan kusu aðspurðir heldur inn- réttingu þessa aldna gímalds en flotta nýbyggingu og glæstar um- búðir, sem mætti vera mörgum drjúgur lærdómur. Þá hönnuðu þeir hina glæsilegu Saxelfarharmoníu í Hamborg, sem jafnframt er líkust minnismerki um þá tíð er borgin var ein stærsta ef ekki mesta og alræmdasta hafn- arborg heims, hvar nautnirnar voru dýrkaðar í botn. Of langt mál að telja upp allar þær mikilfenglegu bygg- ingar sem æskuvinirnir hafa hannað, en vil vísa til sýningar á vinnuferli þeirra í Tate Modern fyrir fáeinum árum og ég skrifaði sérstaklega um. Aldrei hef ég séð jafn hugvitsamlega unnið úr frumformum og fáar fram- kvæmdir glatt mig meira. Staðfesti nefnilega að við vorum á réttri braut í grunnnámsdeild MHÍ forðum og námstímann hefði skilyrðalaust átt að lengja um eitt ár í stað þess að minnka hann og loks þurrka út í sinni réttu og upprunalegustu mynd. Hvað Saxelfarharmoníuna snertir segir byggingin ekki svo lítið um djúpvitur stefnumörk mestu arki- tekta heimsins, og vel orðar þetta Jørn Utzon, hinn 89 ára gamli hönn- uður Sidneyóperunnar í viðtali á for- síðu listakálfs Weekendavisen 11-15 maí: Allan minn starfsferil hef ég verið upptekin af að spenna iðnaðinn fyrir vagn manneskjunnar en ekki öfugt og Norman Foster hefur orðað þetta svipað enda einsýnt að mann- eskjan og blóðrennslið á að vera í forgrunni í húsagerðarlist en ekki einungis sjálft nýtigildið. Manneskj- unni á að líða vel í umhverfi sínu og vera jarðtengd náttúrusköpunum allt um kring, í því skyni hafa hinir miklu arkitektar meðal annars leitað til léttleikans í erfðavenju Austurs- ins sem og hinna fornu rústa í Suður- Ameríku sem eru hér lærdómsrík dæmi. Þetta gat að líta í tillögu Jean Nouvels um tónlistarhúsið við höfn- ina sem var í samræmi við umhverfið og söguna, upphefð hans á síðustu áratugum er viðlíka ævintýraleg og þeirra Herzogs og Meurons. Þá er athyglisvert að þeir síðastnefndu nálgast hvert verkefni fyrir sig sem algjöra nýsköpun yst sem innst og engin nýbygging sem frá þeim kem- ur líkist svo orð sé á gerandi því sem þeir hafa áður lagt hönd að. Stíll þeirra hverju sinni stílbreyting… Í fremstu röð Herzog og Meuron, arkitektar í heimsklassa, sem sækjast frekar eftir stílhvörfum en auðþekkjanlegum stílbrögðum. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.