Morgunblaðið - 17.06.2007, Síða 78

Morgunblaðið - 17.06.2007, Síða 78
78 SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Fantastic Four 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 Hostel 2 kl. 8 - 10 B.i. 18 ára Spider-Man 3 kl. 4 Fantastic Four 2 kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Fantastic Four 2 LÚXUS kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Hostel 2 kl. 5.50 - 8 - 10:10 B.i. 18 ára Fantastic Four 2 kl. 3 - 6 - 8.20 - 10.30 The Hoax kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Painted Veil kl. 3 - 5.30 Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára The Last Mimzy kl. 1.30 - 3.40 Pirates of the Carribean 3 kl. 1.30 - 5 - 9 B.i. 10 ára Spider Man 3 kl. 2 - 5 - 8 B.i. 10 ára ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eeee L.I.B. - Topp5.is eee V.I.J. - Blaðið eeee Empire eeee H.J. - MBL Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna NÝ LEYNDARMÁ - NÝR MÁTTUR - ENGAR REGLUR eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is FALIN ÁSÝND OG ALLS EKKI, UNDIR NEINUM KRINGUMSTÆÐUM, FYRIR VIÐKVÆMA QUENTIN TARANTINO KYNNIR STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA tv - kvikmyndir.is eee LIB, Topp5.is eee D.V. - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * eeee S.V. - MBL HEIMSFRUMSÝNING ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST R I C H A R D G E R E GABBIÐ eeee “Vel gerð...Gere er frábær!” - H.J., Mbl eeee - Blaðið Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar eee Ó.H.T - Rás 2 Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞEGAR flakkað er um ver- öldina og stoppað stutt á mörgum stöðum getur verið lýjandi að þurfa endalaust að hringja í símanúmer gisti- staða í Lonely Planet bókinni bara til þess að heyra að þeir séu uppbókaðir eða eingöngu dýrustu herbergin laus. Til að losna við þetta er hostel- world.com góður kostur. Fyrst flettirðu uppá landinu, svo borginni eða bænum og merkir við hvenær þú mætir og hvað þig vantar gistingu í margar nætur. Í kjölfarið færðu ítarlegar upplýsingar um þau farfuglaheimili (hos- tel) sem er pláss hjá auk þess sem iðulega slæðast nokkur ódýr hótel og gistiheimili með, enda allur gangur á því hvort minni staðir bjóða upp á farfuglaheimili. Gistirými á innan við 1.000 krónur Prófum til dæmis að bóka gistingu fyrir einn í Belgrad, höfuðborg Serbíu. Þú ætlar að koma þann 25. júní, ert einn á ferð og reiknar með að gista þrjár nætur. Síðan sýnir þér 20 mismunandi gististaði á verðbilinu 873 til 2193 krón- ur sem allir eiga laus rúm – hægt er að stilla hvaða gjald- miðli er reiknað í. Þegar smellt er á hostelið sjálft þá birtast ítarlegar upplýsingar um hvernig herbergi standi til boða, hvað sé innifalið og hvar hostelið sé staðsett auk þess sem hægt er að sjá þá einkunn sem notendur síð- unnar hafa gefið staðnum. Ef við prófum að athuga Star Hostel, sem fær hæsta ein- kunn netflakkara, þá kemur í ljós að það er fáeina metra frá aðalgötunni og bíður uppá ókeypis nettengingu og ókeypis þvottaaðstöðu. Verð- ið fyrir nóttina er 973 krónur ef þú deilir 8 manna herbergi en 1403 í 4 manna. Það er ekki boðið uppá einstaklings- herbergi og herbergin eru ekki kynjaskipt en auðvelt er að finna staði sem bjóða uppá slíkt þótt oft séu einstaklings- herbergin umsetin. Þá er koma frá lestarstöðinni, rútu- stöðinni eða flugvellinum. Fólkið helsti kosturinn Skiljanlega hafa sumir áhyggjur af öryggi þegar her- bergi er deilt með ókunnug- um og auðvitað er alltaf ein- hver áhætta. Flestir staðir bjóða þó uppá að geyma helstu verðmætin í afgreiðsl- unni og oft eru skápar til boða sem hægt er að kaupa heng- ilás á. En langflestir gestirnir eru náttúrulega forvitnir og heiðarlegir ferðalangar rétt eins og þú sem eru tilbúnir til þess að gera sitt til þess að gera sambúðina ánægjulega fyrir alla aðila. Fólkið er líka helsti kostur hostelanna, jafn- vel frekar en verðið, þú hittir fjöldann allan af skemmtilegu fólki en gisting á fínu hóteli þýðir oft að þú kynnist í mesta lagi starfsmanninum í móttökunni. engin takmörk á útivistartíma eins og sumstaðar. Ef þú ákveður að bóka þá þarftu að borga tryggingu með korti sem er venjulega 10 % af heildarverðinu, afganginn borgarðu á staðnum. Síðan geturðu fengið sendar í tölvu- pósti ítarlegar leiðbeiningar um hvernig best er að komast á staðinn, hvort sem þú ert að Veröld mennskra farfugla Gisting Forsíða Hostelworld vefsíðunnar Reuters Lúxus Það er óvenjulegur lúxus að hafa tvö rúm til að gera morgunæfingarnar. Vefsíða vikunnar: hostelworld.com http://www.hostel- world.com/
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.