Morgunblaðið - 17.06.2007, Síða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2007 81
CODE NAME: THE CLEANER kl. 8 - 10 B.i. 10 ára
OCEAN'S 13 kl. 9 B.i. 7 ára
PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 6 B.i. 10 ára
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 - (Frítt inn vegna 17. júní) LEYFÐ
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
FANTASTIC 4: RISE OF THE SILVER SURFER kl. 6 - 8 LEYFÐ
OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
ZODIAC kl. 10 B.i. 16 ára
GOAL 2: LIVING THE DREAM kl. 6 LEYFÐ
WWW.SAMBIO.IS
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
Mesta ævintýri fyrr og síðar...
...byrjar
við
hjara
veraldar
„Besta Pirates
myndin í röðinni!“
tv - kvikmyndir.is
„SANNUR SUMAR-
SMELLUR... FINASTA
AFÞREYINGARMYND“
Trausti S. - BLAÐIÐ
MYND OG HLJÓÐ
Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
eee
LIB, Topp5.is
50.000
GESTIR
SPARBÍÓ 450kr
á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK
A.F.B - Blaðið
eee
S.V. - MBL
AÐÞRENGDA EIGINKONAN NICOLLETTE SHERIDAN OG LUCY LIU ÁSAMT CEDRIC
THE ENTERTAINER LEIKA Í GAMANMYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART
Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000
Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500
www.terranova.is
Nú bjóðum við í fyrsta
skipti sértilboð til eins
þekktasta baðstrandar-
bæjar við norðanvert
Adríahafið, Portoroz í Sló-
veníu. Í þessum litla fall-
ega bæ er fjöldi hótela,
veitingastaða, smáversl-
ana og skemmtistaða.
Ströndin er samblanda af steinvölu- og sandströnd en víða eru
grasflatir þar sem sóldýrkendur láta fara vel um sig. Héðan er
stutt til Feneyja og margra annarra spennandi staða. Úrvals-
hótel með frábærri sameiginlegri að-
stöðu, sundlaugum, heilsumiðstöð og
veitingastöðum. Hér finnur þú sann-
kallaðan lúxus á frábæru verði.
Sértilboð til
Portoroz
í Slóveníu
1. júlí
frá kr. 69.990
- SPENNANDI VALKOSTUR
kr. 74.995
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna
og 1 barn í herbergi í viku á
Grand Hotel Palace 5* með
morgunverði. Hálft fæði 4.700
kr. á mann í viku.
kr. 79.990
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna
í herbergi í viku á Grand Hotel
Palace 5* með morgunverði.
Hálft fæði 4.700 kr. á mann í viku.
kr. 69.990
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna
í herbergi í viku á LifeClass Res-
ort 4* með morgunverði. Hálft
fæði 3.300 kr. á mann í viku.
Allra síðustu sætin
Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR SparBíó* 450kr
PIRATES 3 KL. 4 Í ÁLFABAKKA
OG 4 Í KEFL. BLADES OF GLORY KL. 3:50 Í ÁLFABAKKA
www.SAMbio.is
GOAL 2 KL.6 Í KEFLAVÍK.
MEET ROBINS. KL. 4 Í ÁLFABAKKA
OG KL 4 Á AKUREYRI
Eftir Sverri Norland
sverrirnor@mbl.is
„ÉG prófarkalas ásamt Helga
Grímssyni hjá Bjarti. Og hann kom
með ýmsar uppástungur að breyt-
ingum. Og stundum mátti breyta.
En yfirleitt mátti engu breyta. Árni
var með þetta allt mótað í kollinum
á sér,“ segir Hildur Kristjáns-
dóttir, eiginkona Árna Ibsen, leik-
og ljóðskálds. Árni fékk heilablóð-
fall fyrir tveimur árum og hefur
verið alvarlega veikur síðan. Hann
gaf á dögunum út ljóðabókina Á
stöku stað með einnota myndavél.
Á kili bókarinnar stendur: „Flest
ljóðin eru ort árið 2006 þegar ég
vissi að ég myndi ekki ferðast
framar.“
Hvert ljóð fjallar um eina borg
„Árni gat unnið sjálfur að hand-
ritinu þar til í apríl í fyrra,“ segir
Hildur. „Síðan tók ég við, setti inn
ljóð og lagaði. Sonur okkur kom svo
heim í haust og hjálpaði okkur.“
Ljóðin eru stutt og draga hvert
um sig upp leiftursýn úr þeim borg-
um sem Árni hefur komið til. Þann-
ig fjallar fyrsta ljóðið um Akranes,
en hið síðasta um Wirksworth í
Englandi:
sá sem á erindi við
einhvern íbúa í þorpinu dreifða
Wirksworth ætti að fara á
krána þangað koma allir
með tímanum
„Þegar handritið var tilbúið fór-
um við með það upp á von og óvon
til Bjarts. Þeir slógu til,“ segir
Hildur. „Og ég er ofboðslega stolt
af honum Árna mínum.“
Víðförult skáld
Það ríkir angurvær stemning í
þessu ljóðakveri Árna. Að vissu
leyti er það þrungið söknuði og
trega. Hinn víðförli höfundur minn-
ist þó borganna með sátt. Hann
hefur farið víða og rifjar upp fjöl-
mörg björt andartök. En honum er
tíminn líka hugleikinn einsog kem-
ur fram í einhverju skemmtilegasta
ljóði bókarinnar:
gengt á milli alda
í Róm aðeins
steinsnar frá
svölunum þar sem
Mússólíní messaði
yfir lýðnum
og þangað sem
Sesar var drepinn
Á stöku stað með
einnota myndavél
Ný ljóðabók eftir Árna Ibsen
Ferðalag Lesandinn flakkar um
heiminn í nýjustu ljóðabók Árna.