Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 24.06.2007, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Eign óskast Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Mér hefur verið falið að leita eftir einbýlishúsi í Reykjavík vestan Elliðaáa. Húsið þarf að vera 250 fm eða stærra og í góðu ástandi verðhugmynd er á milli 70 til 100 milljónir. Æskilegasta staðsetningin er á svæði 101 eða 107 en annað kemur til greina. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður á skrifstofu Heimilis fasteignasölu. Daníel G. Björnsson Daniel G. Björnsson Sölufulltrúi, Lögg. leigumiðlari Sími: 530-6500 Gsm: 897-2593 daniel@heimili.is Traustur kaupandi óskar eftir 250-400 fm einbýlishúsi í Þingholtunum. Staðgreiðsla í boði. Rýmingartími samkomulag. Allar nánari upplýsingar veita Sverrir og Kjartan Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Húseign í Þinholtunum óskast 530 1800 23.500.000 Rúmgóð fjögurra herbergja 99,9 fm. íbúð, þ.a. 5,3 fm. geymsla á 3. hæð í góðu fjölbýli með lyftu við Ljósheima. Rósa og Þóroddur taka á móti gestum Ljósheimar 10a, 3.hæð - 104 Rvk Opið hús í dag frá kl. 15-16 Sérlega bjart og fallegt 159 fm endaraðhús á tveimur hæðum við Sólheima, ásamt 22 fm bílskúr. Húsið er teiknað af Guðmundi Kr. Kristinssyni arkitekt og skiptist þannig 1. hæð: forstofa, hol, gestasalerni, stofa, borðstofa, eldhús og þvottahús. 2. hæð: fjögur (geta verið fimm) herbergi, baðherbergi, geymsla og gangur. Mjög fallegur og vel hirtur garður með hellulagðri verönd. V. 48,0 millj. 6830 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Sólheimar - fallegt hús Fallegt og vel skipulagt 483 fm einbýlishús með 56 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað með sjávarútsýni á Arnarnesi. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eldhús, setustofu og arinstofu auk borðstofu, rúmgott bókaherbergi þaðan sem horft er yfir setustofu á hæðinni fyrir neðan, stórt hobbýherbergi, 3 rúmgóð svefnherbergi auk fataherbergis og tveggja baðherbergja. Sér 2ja herb. aukaíbúð er á jarðhæð hússins með gufubaði inn af. Verulega aukin lofthæð á aðalhæð hússins. 1,333 fm skjólgóð og ræktuð suðurlóð. Gróðurhús á baklóð. Húsið er teiknað af Erni Sigurðssyni arkitekti. Haukanes - Garðabæ Glæsilegt einbýlishús FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. EIGN Í GÓÐU ÁSIGKOMULAGI SEM VERT ER AÐ SKOÐA. Verðtilboð. 530 1800 18.200.000 Einstaklega glæsilegt, 169,6 fm. 4-5 herbergja parhús þ.a. 30,7 fm bílskúr við botnlangagötu á góðum stað á Selfossi. Eigninni verður skilað fullbúinni að utan og rúmlega fokheldri að innan, búið er að einangra útveggi. Mjög vandaður frágangur á eigninni. BÓKIÐ SKOÐUN S. 530 1800/1811. Lyngmói 5 - 800 Selfossi Falleg 2ja herbergja íbúð á 11. hæð í nýlegu húsi fyrir eldri borgara við Skúlagötuna með glæsilegu útsýni til sjávar, Esjunnar og yfir austurborg- ina. Eignin skiptist m.a. í hol, svefnherbergi, baðherbergi, stofu og opið eldhús. Íbúðin á hlutdeild í samkomusal á 1. hæð og húsvarðaríbúð. Að- gangur að mötuneyti með heitum mat er í næsta húsi. Sérgeymsla á jarð- hæð. Húsvörður. Verð 26,9 millj. 6841 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Skúlagata - einstakt útsýni Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is ÞEGAR litið er á landakort af Ís- landi og loftlínan milli Reykjavík- ur og Akureyrar annars vegar og Reykjavíkur og Ísafjarðar hins vegar er skoðuð, má sjá að lengra er til Akureyrar en til Ísafjarðar. Þó ekki. Til Akureyrar er þjóðvegur nr. 1. Góður, breiður vegur, malbik- aður alla leið. Fær umferð allt ár- ið um kring. Til Ísafjarðar er þjóðvegur nr. 1 til Brúar í Hrúta- firði, en þá þarf að beygja inn á þjóðveg nr. 61. Svonefndan Djúp- veg. Sá vegur liggur fram hjá Hólmavík, í gegnum Súðavík og Ísafjörð, og end- ar á Bolung- arvík. Á veturna er sá vegur oft ófær. Þó svo að loft- línan frá Reykjavík til Ísafjarðar sé styttri en frá Reykjavík til Akureyrar, er vegalengdin nokkru lengri (456 km til Ísafjarðar, 389 km til Akureyrar). Af hverju stafar það? Þegar komið er vestur frá Hólmavík þarf að keyra yfir fjöll og firnindi, oft á malarvegum. Að auki þarf að þræða fimm firði fram og til baka. Í raun ekkert ósvipað því að keyra Hvalfjörðinn fram og til baka, svo tekið sé dæmi sem flestir þekkja. Best væri auðvitað að þurfa ekki að keyra alla þessa firði og yfir öll þessi fjöll. Hægt væri að gera beinan veg frá Hólmavík og beint vestur á Ísafjörð og stytta þannig leiðina um 100 km hið minnsta. En hvernig? Óraunhæft væri að gera göng, þar sem þau yrðu að vera töluvert löng og væru því dýr í fram- kvæmd og óhagkvæm. Hægt væri þó að fá til landsins stærstu fáanlegu jarðýtur og gröf- ur sem framleiddar eru og jafna út landslagið á Vestfjörðum. Ryðja fjöllunum sem umlykja firð- ina alla ofan í sjó og nota sem landfyllingu og fá þannig jafnslétt landsvæði. Væru þá fjöll, firðir og ófærð ekki lengur fyrirstaða þess að komast fljótt og örugglega til Ísa- fjarðar, um beinan, malbikaðan og góðan veg. GUNNAR GÍSLASON, sérfræðingur hjá Norðuráli á Grundartanga. Samgöngumál á Vestfjörðum Frá Gunnari Gíslasyni Gunnar Gíslason Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.