Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 49 www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Opið hús í dag, kl 17-18, að Engihjalla 1, Kópavogi Um er að ræða ca 80 fm íbúð á 7. hæð í góðri blokk. Glæsilegt útsýni. Íbúð er laus strax. Gott áhv. lán frá Glitni, ca 15,1 m. V. 17,9 m. Karl sýnir þér og þínum í dag á milli kl. 17 og 18, íbúð merkt 7E. Sími 588 4477 Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040 • Fax 533 4041 kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali PENTHOUSE-ÍBÚÐ á 8. hæð. Íbúðin er 119,2 fm. Bílskúr 23,2 fm. Stórar þaks- valir og stórbrotið útsýni. Aðeins þessi eina íbúð á hæðinni. Húsið allt viðgert að utan, nýjir gluggar og gler. Húsvörður. Verð 36 millj. Upplýsingar veitir Dan V.S. Wiium s. 896 4013 PENTHOUSE-ÍBÚÐ ÆSUFELL jöreign ehf Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13 SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli KAMBASEL 53 1. HÆÐ AUK BÍLSKÚRS Falleg 93 fm 3ja herb. íbúð auk 26 fm sérstæðs bílskúrs (samtals 119 fm) í fal- legu fjölbýli. Tvö stór svefnherbergi með skápum. Stór og björt stofa/ borstofa með útg. á suð-vestursvalir. Parket, flísar og dúkur á gólfum. Stórt þvottahús innaf eldhúsi. Bílskúr er fullbúinn með mikilli lofthæð. ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTT. VERÐ 24,9 millj. Þórhildur og Níels sýna íbúðina í dag sunnudag frá kl 17:00 - 18:00 Traust þjónusta í 30 ár OPIN HÚS Í EFTIRTÖLDUM EIGNUM HRAUNBÆR 98 - 2. HÆÐ 4ra - 5 herb. íbúð Vorum að fá í sölu góða 107 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli ásamt aukaherbergi í kjallara. Í íbúðinni eru þrjú rúmgóð herb. og stór og björt stofa með útg. á suðursvalir. Baðherb. endurnýjað. Aukaherbergi í kjalllara fylgir íbúðinni ásamt salernisaðstöðu. Góð sameign og hús í góðu standi. LAUS STRAX. Verð 22,9 millj. María og Björn sýna íbúðina í dag sunnudag frá kl 17:00 - 18:00 DRÁPUHLÍÐ 30 - 1. HÆÐ Falleg og mikið endurnýjuð 108 fm. 4ra herb. neðri hæð með sérinngangi í þrí- býli. Tvö svefnherbergi og tvær stórar samliggjandi stofur ( skiptanlegar með franskri hurð á milli) báðar stofur með parketi, útg. á 8 fm. suðursvalir. Falleg- ur garður í rækt til suðurs. Eignin er mikið endurnýjuð s.s. járn á þaki, ofna- lagnir, gluggar og gler, rafm. og rafm.tafla. Verð 29,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 17:00 - 19:00 HRAUNBÆR 106 - 1. HÆÐ 3ja herbergja Falleg og mikið endurnýjuð 92 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa með útgengt á suðursvalir. PArket og flísar á gólfum. Íbúðin er mikið endurnýjuð ma. innréttingar, gólfefni, skápar, hurðir og fl. Sameign góð. Að utan er húsið Steniklætt. Lóð er falleg með leik- tækjum. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 19,8 millj. Guðrún og Sigurður sýna eignina í dag sunnudag frá kl. 14:00 - 16:00 KAMBASEL 30 - 2. HÆÐ 3ja herbergja Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi með stæði í bílageymslu. 3 góð svefnherbergi með skápum. Eldhús með nýlegri innréttingu. Baðherbergi allt nýlega standsett. Íbúðinni fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Laus strax. Verð 23,9 millj. Jóhann og Kristjana sýna eignina í dag sunnudag frá kl. 17:00 - 18:00 NORÐURÁS - SVÍNADAL - BORGARFIRÐI Fallegt 88 fm 2ja hæða heilsárshús ásamt 12 fm gesthúsi á þessum eftir- sótta stað í Borgarfirðinum. Húsið stendur á steyptri gólfplötu með hitalögn- um. Húsið er til afhendingar í dag fullbúið en án gólfefna á neðri hæð. Búið er að taka inn og tengja rafmagn og heitt og kalt vatn. Húsinu fylgir 4800 fm leigulóð til 50 ára. FALLEG EIGN. ÓSKAÐ ER EFTIR VERÐTILBOÐI. Elías sýnir bústaðin uppl. í síma 897-9777. SAFAMÝRI 83 - EFRI SÉRHÆÐ Falleg 180 fm efri sérhæð í góðu þríbýli me' 30 fm bílskúr (íbúðin er 150 fm og bílskúr 30 fm) á þessum eftirsótta stað í austurbæ Reykjavíkur. Þrjú svefnherbergi og tvær stórar og bjartar stofur. Fallegar innréttingar. Baðher- bergi nýl. standsett. Góð staðsetning við opið svæði. Verð: 41,5 millj. Arndís sýnir eignina í dag sunnudag frá kl 14:00 - 16:00 RAUÐALÆKUR 12 - EFRI SÉRHÆÐ AUK BÍLSKÚRS Vorum að fá í sölu fallega 157 fm efri sérhæð með 28 fm bílskúr (íbúðin er 129 fm og bílskúr 28 fm) í fallegu þríbýli. Tvö stór herbergi, tvær stórar stof- ur og stórt sjónvarpsherbergi í risi. Parket og dúkar á gólfum. Góðar eldri innréttingar. Stór sérgeymsla. Suðvestur svalir. Húsið hefur fengið gott við- hald. Verð 38,7 millj. Stefán sýnir eignina í dag sunnudag frá kl 14:00 - 16:00 Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri VEGGJAKROT verður sífellt meira vandamál í nútíma borg- arsamfélagi. Veggir, umferðarskilti, rúður og jafnvel bílar verða fyrir barðinu á skemmdarvörgum. Hvað eru þeir sem krota á veggi að hugsa? Eru þeir að tjá samfélag- inu réttlátar tilfinningar sínar eða eru þeir einfaldlega að merkja sér svæði, eins og hundar gera? Líklega er um hvort tveggja að ræða en ég tel samt að meira sé um að viðkomandi sé einfaldlega að eigna sér svæði, láta vita að hann hafi verið hér heldur en að um list- ræna sköpun sé að ræða. Það verður að gera skýran mun á milli graffiti-listamanna og þeirra sem krota á veggi. Graffiti-listamaður hugsar verk sitt heildstætt og lætur skoðanir sín- ar og tilfinningar í ljós með afger- andi hætti. Miðillinn sem hann velur sér, veggurinn, er stór hluti af þess- um tjáskiptum því hann kallar á áhorfandann. Erfitt getur verið fyrir yfirvöld að hafa hendur í hári glæpamanna sem merkja sér svæði með þessum hætti og enn erfiðara getur verið fyrir þau að gera greinarmun á þeim og lista- mönnum þegar kemur að því að ákveða hver verður ákærður og hver ekki. Eina leiðin er að líta á allt graf- fiti sem skemmdarverk og hafa enga listræna skoðun til verkanna. Í New York hefur graffiti- listamaður í fyrsta skipti verið ákærður fyrir veggmynd án þess að hafa verið staðinn að verki. Einungis var ákært út frá ljósmyndum þar sem listamaðurinn, Alan Ket sem sýnt hefur í galleríum og heitir Alain Mariduena réttu nafni, sést spreyja táknið sitt á vegg annars staðar í borginni. Alan Ket heldur því aftur á móti fram að einhver annar hafi mál- að umrædd verk og stælt merkið hans. Fróðlegt verður að sjá hvernig þetta mál fer. Kannski geta yfirvöld hér ákært þá sem staðnir eru að veggjakroti einnig fyrir önnur veggjakrot sem finnast með sama merki eða undirskrift. Graffiti, list eða skemmd- arverk? Jóhann Hansen skrifar um veggjakrot Jóhann Hansen » Veggir, umferð-arskilti, rúður og jafnvel bílar verða fyrir barðinu á skemmd- arvörgum. Höfundur er listmunasali. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.