Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 61
Aðili að
Gagnlegur fróðleikur og fleiri fyrirtæki,
sjá: www.kontakt.is
H
a
u
ku
r
2
6
7
4
Jens Ingólfsson rekstrarfræðingur, jens@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is
Ragnar Marteinsson fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is
Eva Gunnarsdóttir skrifstofustjóri, eva@kontakt.is
Við erum ráðgjafar í fyrirtækjaviðskiptum og aðstoðum
bæði seljendur og kaupendur meðalstórra fyrirtækja við
alla þætti slíkra viðskipta:
• Leit að heppilegum fyrirtækjum eða kaupendum
• Verðmat fyrirtækja.
• Viðræðu- og samningaferli.
• Fjármögnun.
• Gerð kaupsamninga og tengdra samninga.
Við höfum engin fyrirtæki til sölu en við vitum af fjölda
fyrirtækja sem geta verið fáanleg fyrir rétta kaupendur.
Við vitum líka af mörgum aðilum sem eru að leita að
góðum fyrirtækjum í flestum greinum atvinnurekstrar.
Eftirfarandi fyrirtæki eru ekki til sölu,
en við teljum þau fáanleg:
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýs-
ingar um fyrirtæki eru ekki gefnar upp í síma. Vinsam-
lega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200, en
einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is
eða brynhildur@kontakt.is
TENGING VIÐ
TÆKIFÆRIN
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð. • Sími: 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
• Markaðsstjóri/meðeigandi óskast að heildverslun með fatnað og
auglýsingavörur. Ársvelta 200 mkr.
• Sérverslun með sportvörur. Ársvelta 120 mkr.
• Heildverslun-sérverslun með byggingavörur. Ársvelta 260 mkr.
• Vélsmiðja í þjónustu við stóriðju. EBITDA 65 mkr.
• Stór heildverslun með leikföng og gjafavörur.
• Rótgróin húsgagnaverslun í góðum rekstri. EBITDA 30 mkr.
• Þekkt lítil bílaleiga.
• Meðeigandi/framkvæmdastjóri óskast að jarðverktakafyrirtæki á Austurlandi.
Mjög góð verkefnastaða.
• Rótgróið bakarí í Reykjavík. Góð velta og EBITDA.
• Deild úr heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 60 mkr.
• Heildverslun með smávörur. Góð framlegð. EBITDA 20 mkr.
• Sérverslun með þekkktar gjafavörur. Ársvelta 40 kr.
• Lítil, þekkt barnaverslun með umboð fyrir umhverfisvænar vörur.
• Rótgróið lítið byggingafyrirtæki með fasta viðskiptavini. Fjórir fastráðnir
starfsmenn. Góð verkefnastaða.
• Rótgróin húsgagna- og gjafavöruverslun. EBITDA 14 mkr.
• Deild úr heildverslun með þekktar garðvörur.
• Lítil húsgagnaverslun í Kaupmannahöfn.
• Heildverslun-sérverslun með fatnað. Ársvelta 100 mkr.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 50 mkr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma.
Minjar og saga minna félagsmenn sína á Kaupmanna-
hafnarferðina, 21.-23. september n.k.
Ýmsar áhugaverðar byggingar, söfn og staðir verða
skoðaðir í leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar, sagnfræð-
ings. Guðjón ritar nú sögu Kaupmannahafnar sem höf-
uðborgar Íslands.
Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka gesti
með sér.
Bókanir þurfa að berast fyrir 1. júlí n.k. til: Úrval Útsýn sími 5854000.
Stjórn Minja og sögu
KAUPMANNAHAFNARFERÐ MINJA OG SÖGU
Fréttir á SMS
FRÉTTIR
ÍSLANDSPÓSTUR hefur ýtt úr vör
átaki þar sem verktakar, húsbyggj-
endur og íbúar eru hvattir til að veita
byggingarreglugerð er kveður á um
gerð póstlúgna og póstkassasam-
stæðna athygli.
400 lúgur á hverjum degi
Meirihluti bréfbera ber út póst í
um 400 bréfalúgur á degi hverjum.
Dæmi um vandamál sem hafa komið
upp eru ómerktir eða of litlir póst-
kassar og bréfalúgur, póstlúgur of
neðarlega á útidyrahurðum og vönt-
un á póstkassasamstæðum í sameig-
inlegum inngangi fjölbýlishúsa sem
veldur því að bréfberi þarf að ganga
upp á allar hæðir.
Þegar hafa bréf verið send út til
nokkurra tuga einstaklinga þar sem
þeir eru hvattir til að hækka bréfa-
lúgur á útidyrahurðum eða setja upp
póstkassasamstæður.
Lagalegum skyldum framfylgt
Samkvæmt upplýsingum Íslands-
pósts ræðst fyrirtækið ekki aðeins í
þessar aðgerðir til að bæta vinnuað-
stæður bréfbera heldur er einnig
verið að framfylgja byggingareglu-
gerð frá árinu 1998 þar sem sett eru
skilyrði fyrir útburði pósts.
Íslandspóstur hefur leitað eftir
samstarfi við byggingafulltrúann í
Reykjavík um að hvetja verktaka og
húsbyggjendur til að hafa þessi mál
á hreinu, strax frá byrjun. Sé það
gert fellur ekki til nokkur kostnaður
fyrir íbúa húsanna. Í framhaldinu
verður leitað til byggingarfulltrúa á
öðrum stöðum á landinu, að því er
fram kemur í frétt frá Íslandspósti.
Aðgengi
bréfbera verði
samkvæmt
reglugerð STJÓRN Íslandshreyfingarinnartelur atburði síðustu vikna sýna að
full þörf sé á áframhaldandi starf-
semi og uppbyggingu flokksins á
grunni þess starfs sem unnið var í
aðdraganda síðustu kosninga. „Ís-
landshreyfingin þakkar hátt á annað
hundrað frambjóðendum og þúsund-
um hugsjónafólks fyrir fórnfýsi og
stuðning í nýafstaðinni kosningabar-
áttu.“
Í tilkynningu frá hreyfingunni
segir m.a.: Það snertir ekki aðeins
mestu verðmætin á forræði þjóðar-
innar, einstæða náttúru Íslands og
hagsmuni ófæddra kynslóða, heldur
einnig það að eignarhald yfir auð-
lindum lands og sjávar færist ekki á
hendur örfárra stórfyrirtækja í enn
meira mæli en
orðið er.
Íslandshreyf-
ingin tekur alvar-
lega skyldur sín-
ar í þágu þeirra
6.000 kjósenda
sem treystu
henni fyrir at-
kvæði sínu. Undirbúningur flokks-
starfsins á komandi misserum hefur
þegar verið hafinn .
Það er því ljóst að Íslandshreyf-
ingin mun halda starfi sínu áfram og
standa vörð um þau gildi sem boðuð
voru í kosningabaráttunni og lesa
má um á heimasíðunni www.islands-
hreyfingin.is,“ segir m.a. í frétt frá
hreyfingunni.
Full þörf á starfsemi
Íslandshreyfingarinnar