Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 45 UMRÆÐAN SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. KRISTNIBRAUT 16 – 2. HÆÐ OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15.30–16.00 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 3ja íbúða stigahúsi, alls 124,9 fm. Íbúð er: forstofa, hol/gangur, 3 svefnherb., baðherb., stofa/borðstofa, eldhús, þvottaherb. inn af eldhúsi, suðursvalir og sér- geymsla í kjallara. Glæsilegt útsýni úr stofu í átt að Esjunni og yfir Grafarvog- inn. Verð 28,8 millj. VÆTTABORGIR – PARHÚS Snyrtilegt og vel staðsett parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr alls 165,1 fm. Suðursvalir, glæsilegt út- sýni. Eignin er: forstofa, þvottaherb., 2 baðherb., 3 svefnherb, stofa/borðstofa, eldhús, þvottaherb., geymslu- loft og innb. bílskúr. Vönduð eign á frábærum stað. Verð 49,8 millj. ÞORLÁKSGEISLI - ENDARAÐHÚS Vel skipulagt endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr ca. 186,5 fm. Á efri hæð er forstofa, baðherb., stofa/borðstofa, eldhús & bílskúr. Neðri hæð: gangur, baðherb., þvottaherb., 4 svefnherb. eitt m/fataher- bergi. Útgengi í garð úr svefnherb. Verð 49,5 millj. ÞORLÁKSGEISLI – EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum ca. 230 fm m/bílskúr. Neðri hæð: and- dyri, hol, gesta-wc, stofa, borðstofa, sólstofa, stórt eldhús, geymsla, þvotta- herb. og bílskúr. Efri hæð: steyptur stigi, gangur, 3 rúmgóð barnaherb., stórt hjónaherb. og stórt bað- herb. Suðaustur svalir ca. 22 fm. Verð 67,3 millj. ÁSGARÐUR – 5 HERBERGJA Stór 4-5 herbergja 119 fm íbúð á 1. hæð auk 26 fm bíl- skúrs, suðursvalir með glæsilegu útsýni. Íbúð skipt- ist í: forstofu, eldhús, stofu/ borðstofu, herb.hol, bað- herb., þrjú herb., geymslu innan íbúðar, 2 sérgeymslur í kjallara og bílskúr. Snyrti- leg eign á þessum vinsæla stað. Verð 29,9 millj. GRENIMELUR – VESTURBÆR Í sölu snyrtileg 3ja herb. 92,8 fm íbúð auk sér- geymslu 4,6 fm alls 97,4 fm á þessum eftirsótta stað á Melunum. Skipting eignar: saml. inngangur og anddyri m/íbúð á hæð. Forstofa/ hol, eldhús, baðherb., hjónaherb., stofa/borðstofa og herb. með útgengi á suðursvalir. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Verð 32,5 millj. GNOÐARVOGUR – SÉRHÆÐ Í sölu falleg 130 fm 4ra herb. hæð ásamt 32 fm bílskúr í Vogunum. Íbúð skiptist í: anddyri/hol, eld- hús með búri inn af, 2 stór barnaherb., hjónaherb. með útg. á suðursvalir, rúmgóða stofu og flísal. baðherb. Verð 34,9 millj. Upplýsingar veitir Sveinn Eyland, sölumaður fasteign.is í síma 6 900 820 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Drekavellir - 24a - Hf. Opið hús í dag milli kl. 14-15. Hraunhamar fasteigna- sala kynnir fallega og bjarta 92,5 fm 3ja herb. íbúð á 3.h. (efstu) í ný- byggðu fallegu fjölbýli, vel staðsettu í Vallar- hverfi í Hafnarfirði. Húsið er steypt og klætt að utan. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eld- hús, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Stórar suðursvalir og útsýni. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Verð 22,2 millj. Atli býður ykkur velkomin, s. 868-3066. Klettagarðar - til leigu FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Vandað 2.944 fm stálgrindarhús rétt við Sundahöfn. Um er að ræða 1.762 fm vörulager/sal á jarðhæð með þrennum stórum innkeyrsludyrum og er lofthæð við útveggi 10,8 metrar en 12,7 metrar við mæni. Auk þess er á jarðhæð um 522 fm sýningarsalur, skrifstofu- og lagerhúsnæði með tæplega 5 metra lofthæð. Á 2. hæð, millilofti, er 524 fm skrifstofu- og lag- erhúsnæði auk 124 fm skrifstofurým- is yfir 2. hæð með útsýni yfir vinnu- sal. Gott athafnasvæði og stórt mal- bikað plan. Fjöldi bílastæða. Húsið er afar vel staðsett rétt við Sundahöfn. Laust til afhendingar 1. október nk. SAKSÓKNARI efnahagsbrota ríkislögreglustjórans hefur und- anfarna daga farið mikinn í fjölmiðlum. Ein af hugmyndum hans hefur verið að sameina eftirlitsstofn- anir landsins undir merkjum ríkislög- reglustjóra og þá væntanlega að gera öll mál að lögreglumálum. Önnur hugmynd hans hefur verið að leggja embætti skattrann- sóknarstjóra ríkisins niður. Skattrannsókn- arstjóri hefur að lögum það hlut- verk að rannsaka meint brot á skattalögum, lögum um bókhald og lögum um ársreikninga. Tilgangur rannsóknar er tvíþættur, annars vegar að koma að endurákvörðun skattstofna sem dregnir hafa verið undan og hins vegar að hlutast til um refsimeðferð vegna þessara brota. Mál sem sæta rannsókn hjá skattrannsóknarstjóra verða sífellt flóknari og vandasamari í rannsókn. Skattrannsóknarstjóri hefur í yfir fjörutíu ár haft með höndum rann- sóknir á brotum á skattalögum. Innan embættisins hefur byggst upp þekking og reynsla og eru fær- ustu sérfræðingar starfandi hjá embættinu í dag. Refsiþætti flestra mála lýkur með sekt hjá yfirskattanefnd eða emb- ætti skattrannsóknarstjóra. Alvar- legri mál eru send í opinbera með- ferð hjá ríkislögreglustjóra. Báðar hinar fyrrnefndu leiða eru val- kvæðar, þ.e. aðili á þess alltaf kost að óska eftir opinberri meðferð hjá ríkislögreglustjóra. Einungis örfá dæmi eru um að aðilar hafi kosið að máli þeirra verði vísað til ríkislög- reglustjóra. Hefur það verið nefnt sem ástæða þeirrar óskar að þeir telji líklegt að mál þeirra dagi þar uppi. Meðferð brota á skattalögum hjá ríkislögreglustjóra hefur sætt ámæli fyrir að taka langan tíma. Eru fjölmörg dæmi um at- hugasemdir dómstóla vegna slíks dráttar, sem áhrif hefur haft á refsiákvörðun til lækkunar. Þá hef- ur málum verið lagt upp af hálfu ríkislögreglustjóra, jafnvel nokkr- um árum eftir að þeim hefur verið vísað þangað af skattrannsókn- arstjóra. Afdrif mála með þessum hætti eru vitaskuld óviðunandi. Við rannsókn hjá skattrann- sóknarstjóra er farið að lögum um meðferð opinberra mála. Til við- bótar gilda um starf- semina stjórnsýslulög með þeirri rétt- arvernd sem í þeim felst. Með þessum hætti er tryggð sem ríkust réttarvernd fyrir þá aðila sem sæta rannsókn vegna skattalagabrota. Skattrannsókn- arstjóri er bært stjórnvald við skipti á upplýsingum á grundvelli tvískött- unarsamninga en í auknum mæli krefjast rannsóknir mála upplýsinga frá erlendum skattyfirvöldum. Skattrannsókn- arstjóri hefur aðgang að öllum skattgögnum á sama hátt og önnur skattyfirvöld en mestur fjöldi mála sem til rannsóknar koma hjá emb- ættinu eru tilkomin vegna skoð- unar embættisins sjálfs á þeim gögnum. Sú brotalöm sem verið hefur í meðferð skattalagabrota snýr að meðferð alvarlegri mála sem vísað hefur verið til ríkislögreglustjóra til meðferðar. Nærtækt er að ákæru- valdi verði fengið embætti skatt- rannsóknarstjóra. Með því verður komið í veg fyrir þann tvíverknað sem nú er viðhafður við endurrann- sókn mála hjá ríkislögreglustjóra, skilvirkni eykst og jafnræðis gætir við afgreiðslu mála. Þá yrði með þeim hætti verulega dregið úr kostnaði við meðferð þessa mála- flokks. Rannsókn og refsimeðferð skattalagabrota Bryndís Kristjánsdóttir skrifar um starfssvið skattrannsókn- arstjóra » Innan embættisinshefur byggst upp þekking og reynsla og eru færustu sérfræð- ingar starfandi hjá emb- ættinu í dag. Bryndís Kristjánsdóttir Höfundur skattrannsóknar- stjóri ríkisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.