Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Premonition kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 4 (450kr.) - 6 - 8 - 10 The Last Mimzy kl. 4 (450kr.) - 6 Premonition kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 3 - 6 - 8.20 - 10.30 The Hoax kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára 28 Weeks Later kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Spider-Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára Shrek 3 m. ensku tali kl. 1 - 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 Shrek 3 m. ensku tali kl. 1 - 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 LÚXUS Shrek 3 m. ísl. tali kl. 1 - 3 - 5 - 7 - 9.10 - 11.10 Fantastic Four 2 kl. 1:30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Hostel 2 kl. 8 - 10:10 B.i. 18 ára The Last Mimzy kl. 1 - 3 Spider-Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * eeee L.I.B. - Topp5.is eeee H.J. - MBL QUENTIN TARANTINO KYNNIR GABBIÐ eee Ó.H.T - Rás 2“...besta sumar- afþreyingin til þessa.” eee MBL - SV SHREK, FÍÓNA,ASNINN OG STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN ERU MÆTT AFTUR Í SKEMMTILEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. STÆRSTA OPNUN Á TEIKNI- MYND FYRR OG SÍÐAR. ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST eee D.V. SANDRA BULLOCK SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? eeee - H.J., Mbl eeee - Blaðið eeee - L.I.B., Topp5.is eeee - K.H.H., FBL MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI... EÐA EKKI? “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 MÖRGUM manninum þykir gott að lesa á salerninu. Þar er ró og frið- ur, þar vilja menn setjast niður og hugsa sína þungu þanka, þar til einhver fer að banka, eins og segir í kvæðinu. Einn þessara manna er Ingimar Oddsson, en hann hefur nú sent frá sér aðra bók sína sem lesa ber á salerninu, og heitir hún Salern- issögur fyrir lengra komna. Í bók- inni er að finna 22 sögur og lengd þeirra miðaðar við klósettferðir lengra kominna. „Af persónulegum ástæðum. Maður les á klósettinu sér til hægð- arauka,“ segir Ingimar um ástæður þess að hann hóf þessi skrif. „Þetta er líka dálítil sálfræði, sumir eru það mikið að hugsa um það sem þeir eru að gera að það verður þeim um megn. Þegar þú hugsar um eitthvað annað þá gerist þetta af sjálfu sér. Lestur er losandi.“ Hver saga ein klósettferð „Út með það gamla, inn með eitt- hvað nýtt,“ eru einkunnarorð þess- arar útgáfu. Ingimar segir gott að innbyrða eitthvað nýtt og gott á meðan menn losa sig við eitthvað gamalt og slæmt. „Þetta eru allt frumsamdar sög- ur, hver annarri ólík. Ég reyni að fara eins vítt og breitt og ég get, þetta eru smásögur sem duga í eina klósettferð hver,“ segir Ingi- mar. Þar sem sögurnar séu fyrir lengra komna taki lestur þeirra um kortér. „Sumar sögurnar eru hugljúfar, barnslega einlægar og svo eru aðr- ar með klámi og ofbeldi. Þú átt að geta fengið eitthvað nýtt með hverri sögu.“ Lesið á koppnum „Ég er að vinna í rólegheitunum að salernissögum fyrir byrjendur, yfirskriftin er Spékoppar – sögur fyrir byrjendur. Þær eru ætlaðar börnum á koppinum,“ segir Ingi- mar. Blaðamaður spyr hvort mik- ilvægt sé að bóklestur barna hefjist á koppinum og kveður Ingimar svo vera. „Ef þú hefur tíma þarna þá eykur þú þekkingu þína og visku. Þetta er ekki endilega spurning um að tengja þetta við þá athöfn að kúka, heldur er salernið ofsalega gott athvarf á heimilinu, griða- staður,“ segir Ingimar. Salernið sé eini staður heimilis stórra fjöl- skyldna þar sem hægt sé að vera í friði. Ingimar segist alltaf hafa haft ágætis lesefni við höndina á kló- settinu og þegar svo sé ekki þá komi honum ýmislegt í hug. Hann ólst upp með fimm systkinum í einu herbergi og því var lítið næði. „Þá lokaði maður sig af og hafði gott ljós, eins og er yfirleitt á salernum, frekar en á öðrum stöðum. Þar er fínt að lesa og maður fær margar hugmyndir, situr þar til einhver fer að banka.“ Fyrri salernisbók Ingimars kom út 1996, Sautján salernissögur og ljóð. Nýja bókin er með gati í efra horni vinstra megin með keðju í, sem hægt er að festa við skáp eða vegg. „Þetta er mubla, innanhúss- arkitektúr,“ segir Ingimar. Gera verði ráð fyrir lestri á salernum. Lestur er losandi Morgunblaðið/G.Rúnar Á kamrinum „Út með það gamla, inn með eitthvað nýtt,“ segir Ingimar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.