Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Ljósalind - Kóp. - 2ja herb.
Hraunhamar fasteignasala
var að fá í einkasölu sérlega
bjarta og fallega 2ja her-
bergja 70,8 fm íbúð á jarð-
hæð ásamt sérverönd í ný-
legu fjölbýli á þessum frá-
bæra stað miðsvæðis í Kópa-
vogi. Eignin skiptist í forstofu,
gang, baðherbergi, eldhús,
stofu, gott herbergi, þvottahús og tvær geymslur.
Fallegar innréttingar, gólfefni eru parket og flísar. Verð 21,7 millj.
Fallegt 245 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt rislofti og innb. bílskúr. Húsið er
vel staðsett og stutt í skóla og alla þjónustu. Húsið skiptist þannig: forstofa, eld-
hús, stofa, borðstofa, gestasnyrting. Efri hæð: 4 svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús og sjónvarpshol. Milliloftið er notað sem bókaherbergi. V. 67,0 millj. 6834
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali.
Aflagrandi - Vesturbær
Í ELDRA heilbrigðu fólki rýrna
heilar. Tengsl milli taugaenda verða
tregari. Blóðflæði og súrefnismettun
minnkar. Miklar framfarir í meðferð
hjarta- og æðasjúkdóma hafa bætt
blóðflæði til hjarta og heila meðal
margra.
1. Skammtímaminnið minnkar þó
vegna þess. Það dregur úr hæfni
þinni að muna, hvar sástu þennan og
ráð er að spyrja, já, hvar sáumst við
síðast og rifja upp hvað viðkomandi
sagði þér (hippocampus hluti).
2. Viðbragðsflýtir minnkar, þó
ekki á öllum sviðum. Starfsemi
framheila slævist sem hefur áhrif á
skiptulagshæfni og viðbrögð við áð-
ur óþekkum uppákomum.
En góðu fregnirnar eru að allir
heilahlutar eldast ekki jafnt og þess
vegna varðveita margir gamlir
heilar góða hæfileika a.m.k. langt
fram yfir 67–70 ára aldurinn, en vita-
skuld eru undantekningar frá þess-
ari reglu. Atvinnurekendur hafa
skilið þetta fyrirbæri enda búa nú
60% 67 ára við sveigjanlegan eft-
irlaunaaldur (viðhorfskönnun LEB
og fleiri hafa leitt þetta í ljós. Al-
þingismenn hafa ekki brugðist rétt
við þessum tillögum.
Nefna má eftirfarandi hæfileika:
1. Orðaforði eykst.
2. Samskipti við aðra batna oft. Þú
lærir betur að setja þig í spor ann-
arra.
3. Langtímaminni helst lengi
óskert að mestu. Sérhæfð þekking
varðveitist oft vel. Menn muna vel
tölur og staðreyndir sem reynast vel
við úrlausn verkefna. Þú vinnur ekki
svo létt gamlan krossgátusnilling.
Vertu ekki of gleiður ef þú spilar
bridge eða teflir skák við ellilífeyr-
isþega.
4. Dómgreind: Menn skilja oft
betur kjarnann frá hisminu.
Greina þarf fljótar þann vanda er
skiptir máli.
Gamlir
heilar
Ólafur Ólafsson
skrifar um aldraða
» ...allir heilahlutareldast ekki jafnt og
þess vegna varðveita
margir gamlir heilar
góða hæfileika a.m.k.
langt fram yfir 67–70
ára aldurinn...
Ólafur Ólafsson
Höfundur er læknir.
smáauglýsingar
mbl.is
Fréttir á SMS