Morgunblaðið - 24.06.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 2007 57
Samkomur í dag kl. 16.30.
Þriðjud. Samkoma kl. 20.00.
Miðvikud. Bænastund kl. 20.00.
Fimmtud. Unglingar kl. 20.00.
Laugard. Samkoma kl. 20.30.
www.krossinn.is.
Samkomur
Föstudaga kl. 19.30.
Laugardaga unglingastarf
kl. 20.00.
Sunnudaga kl. 11.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Samkoma í dag, kl. 16.30
í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Unnur María Ingólfsdóttir predi-
kar. Mikil lofgjörð og fyrir-
bænir.The meeting is both in
English and Icelandic. Allir eru
hjart-anlega velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
Gleðilega páskahátíð!
Ath. Engar kvöldsamkomur
á Hjálpræðishernum í næstu
viku. Verið velkomin aftur í júlí.
Fatabúðin í Garðastræti 6
er opin alla virka daga kl. 13-18.
Mikið úrval af góðum fatnaði.
Fossaleyni 14
Samkoma kl. 20.00 með mikilli
lofgjörð, vitnisburði og fyrir-
bænum. Frirðik Schram
predikar.
Fimmtudagur: „Fúsir fætur”
ganga frá Víkingsheimilinu
kl. 19.30.
Föstudagur: Samkoma fyrir
ungt fólk kl. 20.00.
www.kristur.is
English service at 12:30 pm.
Entrance from the main door.
Everyone Welcome.
Almenn samkoma kl. 16:30.
Ræðum. Jón Þór Eyjólfsson.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir
lofgjörð. Ath! Engin barnakirkja,
hefst 26. ágúst. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Bein úts. á Lindinni og
www.gospel.is. Samkoma á
Omega frá Fíladelfíu kl. 20:00.
filadelfia@gospel.is.
Almenn samkoma kl. 20:00.
Sigrún Einarsdóttir predikar.
Á samkomunni verður mikil
lofgjörð og brauðsbrotning.
Kaffi og samvera að samkomu
lokinni. Allir velkomnir!
Fríkirkjan Kefas,
Fagraþingi 21 v/ Vatnsendaveg.
www.kefas.is.
Félagslíf
Vegurinn, Smiðjuvegi 5,
Kópavogi.
Bænastund kl. 18:30.
Samkoma kl. 19:00, Erna
Eyjólfsdóttir predikar. Lofgjörð,
fyrirbænir og samfélag eftir
samkomu í kaffisal.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is.
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur Fi-
lippusdóttitr, Símon Bacon
og Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari starfa hjá
félaginu auk fleiri sem bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, starf-
semi þess, einkatíma og tíma-
pantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13 - 18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Huglæknarnir:
Hafsteinn Guðbjörnsson,
Ólafur Ólafsson,
Kristín Karlsdóttir.
Miðlarnir:
Anne Pehrsson,
Guðrún Hjörleifsdóttir,
Sigríður Erna Sverrisdóttir,
Skúli Lórenzson og
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Gjafakort:
Eru til sölu á skrifstofu SRFÍ.
Hópastarf: Bæna- og þróunar-
hringir eru á vegum félagsins.
Uppl., fyrirbænir og bókanir í
síma 551 8130. Opið mán. frá kl.
9.30-14.00, þri. frá 13.00-18.00,
mið.-fös. frá kl. 9.30-14.00.
www.srfi.is
srfi@srfi.is
SRFÍ.
Coleman Fleetwood fellihýsi, 12
feta, árg. 2000.
Til sölu lítið notað Coleman Fleet-
wood fellihýsi, 12 feta í fínu ástandi
utan sem innan. Hýsið er með gas-
miðstöð, eldavél-ísskáp, heitu og
köldu vatni, útisturtu og for-
tjaldi. Svefnpláss fyrir allt að 9-10
manns. Uppl. í síma 898 1752.
Tjaldvagnar
Camp-let tjaldvagn, árgerð 2005
til sölu. Eldhús og teppi á gólfum.
Kassi að aftan. Upplýsingar í símum
483 4409 og 848 1568.
Mótorhjól
Kawasaki Eliminator.
Til sölu er Kawasaki Eliminator
125cc, 2006 árg. Ekið 2.300 km. Létt
og skemmtilegt hjól, Frábært fyrir
byrjendur. V. 260 þ. Uppl í s. 867 5840
og á tryggvik@gmail.com.
Iðnaðarmenn
Húsbyggingar - nýsmíði og breyt-
ingar. Húsasmíðameistari getur bætt
við sig verkum bæði úti og inni. Tild,
mótauppsláttur, uppsetning á
hurðum, innréttingum, milliveggjum
o.fl. Vönduð vinna. Sími 899 4958.
Vélar & tæki
Fellihýsi
Fleetwood Utah, 12 ft.
Árg. 2004, sérlega vel með farið og
vel útbúið s.s. upphækkað, sólarsella,
markísa, reiðhj.festingar, útvarp,
sjónvarpstenging o.fl., einn eigandi.
Uppl. í síma 825 7381.
Húsbílar
VW LT 40 húsbíll til sölu.
Árg. 1989. Full innréttaður. Heitt og
kalt vatn, gasmiðstöð, ísskápur, WC,
CD, fortjald o.fl. Verð: tilboð. Sjón er
sögu ríkari. Mjög góður bíll.
Sími 840 6646 & 565 7661.
Kerrur
Sumarútsala á kerrum
Brenderup 3205 S – innanm.
204x142x35 cm – burðarg. 600 kg –
dekk 10“.Listaverð: 145.000 Til-
boðsverð: 135.000.
Lyfta.is, s. 421 4037,
Njarðarbraut 3, Reykjanesbæ.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
FRÉTTIR
ALLS brautskráðust 110 nemendur þar af 47 stúdent-
ar. 8 nemendur brautskráðust af tveimur brautum frá
Fjölbrautaskóla Suðurlands 25. maí. Óvenju margir
nemendur brautskráðust af starfsbraut eða 13. Níu út-
skrifuðust úr meistaranámi og 6 söðlasmiðir. Bestum
heildarárangri náði Helga Höeg Sigurðardóttir, stúd-
ent af náttúrufræðibraut og fékk hún sérstaka viður-
kenningu skólanefndar af því tilefni auk námsstyrks
frá Hollvarðasamtökum skólans. Helga fékk einnig 5
önnur verðlaun fyrir námsárangur í einstökum grein-
um.
Innritun í skólann er nú lokið og 1.060 nemendum
verður boðin skólavist í dagskóla, þar af eru 623 fram-
haldsnemar sem voru í skólanum sl. vetur. Nýnemar úr
grunnskóla eru 223. Nemendur sem koma nú aftur í
skólann eftir hlé eru 96. Nemendur sem koma úr öðr-
um framhaldsskólum eða hafa ekki verið í framhalds-
skóla áður eru 65.
110 brautskráðir frá Fjölbrautaskóla
Suðurlands á vorönn
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi áskorun til ríkisstjórn-
arinnar frá ráðstefnu um forvarnir
gegn kynferðislegu ofbeldi:
„Í lok maí sl. héldu Blátt áfram,
Þroskahjálp, Barnaverndarstofa,
Félag heyrnarlausra, Háskólinn í
Reykjavík, Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra, Stígamót og Neyðarlín-
an 112 ráðstefnu um forvarnir gegn
kynferðislegu ofbeldi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
veitti ráðstefnunni 750.000 kr. styrk
úr sjóði tileinkaður mannúðarmál-
um. Ráðstefnan fagnar stefnuyfir-
lýsingu ríkisstjórnarinnar um barn-
vænt samfélag og að forvarnarstarf
gegn kynferðislegu ofbeldi verði
eflt.
Mikilvægt er að ríkisstjórnin afli
þegar í stað upplýsinga frá þeim
sem stóðu að ráðstefnunni og eft-
irfarandi þættir eru nauðsynlegastir
í fyrstu atrennu:
Auknar verði fjárveitingar til
samtaka og félaga sem vinna að for-
vörnum gegn kynferðislegu ofbeldi.
Gerður verði leiðarvísir um
stefnumótun og framkvæmdaáætlun
fyrir allar stofnanir sem vinna með
börnum og unglingum og þeim gert
skylt að nýta sér hann.
Veitt verði aukið fjármagn til
fræðslu fyrir foreldra um þroska
barna.
Kynlífsfræðsla í skólum verði efld.
Viðurkennd verði þörf fyrir aukna
þjónustu við heyrnarlausa og fatlaða
og hún aukin.
Blátt áfram og samstarfsaðilar
um ráðstefnu um forvarnir gegn
kynferðislegu ofbeldi eru reiðubúin
til samstarfs við ríkisstjórnina um
frekari aðgerðir.“
Forvarnar-
starf gegn
kynferðis-
legu ofbeldi
Fréttir í
tölvupósti
24. - 29.6. Lónsöræfi (6 dagar)
Brottför kl. 08:30. 0706LF02
V. 24500/28200 kr.
28.6. - 1.7. Sveinstindur - Skælingar (4 dagar)
Brottför frá BSÍ kl. 08:30. 0706LF04
Fararstj. Steinar Frímannsson. V.28200 kr./32100 kr.
29.6. - 1.7. Fimmvörðuháls
Brottför frá BSÍ kl. 17:00. 0706HF06 Lagt af stað í skála Útivistar á
Fimmvörðuhálsi á föstudagskvöldi. Daginn eftir verður gengið niður í
Bása þar sem gist verður næstu nótt. V. 13100/15900 kr.
30.6. - 8.7. Vatnajökull (9 dagar) Brottför frá skrifstofu Útivistar kl.
08:30. 0706LF06
Krefjandi gönguskíðaferð yfir stærsta jökul Evrópu. Þátttaka háð
samþykki fararstjóra.
Fararstj. Reynir Þór Sigurðsson.
Sjá nánar á www.utivist.is.