Morgunblaðið - 22.07.2007, Síða 54
54 SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
LÁRÉTT
1. Skemmti sér með höndum og fjatlaði. (7)
4. Skrítinn maður og Jósef urðu fyrir uglum (9)
8. Sjá ennþá vindur hjá hörðu brauði. (7)
10. Bera fram vonda. (9)
11. Skolp beint til ljósjarps. (9)
12. Syrgja heimska. (5)
13. Frjáls er lengi með ys einn (8)
14. Óska eftir að setja að veði. (9)
16. Beinn og ekki vitlaus. (6)
18. Skoskur matur þarf smáviðbót til að hann hreyfist
(7)
20. Sjá fóðurílát hjá óþekktu trölli. (6)
21. Núna gat hann fundið sælgæti eða svo heyrðist
mér. (6)
23. Krydda með því að bindast aldrei. (5)
25. Þannig svipt af fótum af þvílíkri. (8)
27. Unna flóknum sið frjálslega og af þörf. (7)
29. Búpeningur er aðaláhugmál. (2,2,3)
30. Ljómandi frammistaða. (5)
31. Í hjónabandi að nafninu til við heiti (8)
32. Í betrun tuska til purku með hranalegri framkomu
eða svona næstum því? (12)
33. Skemmtilegt yrði að fara með spaug. (9)
34. Hálfgert vesen með list eða jafnvel meira veldur
því að þú hrörnir. (7)
LÓÐRÉTT
1. Slímtappi reynist vera merkingarlaust orð. (9)
2. Bæta fugl með safni tónverka. (7)
3. Þeyr sem ekki bærist í leynd. (8)
4. Skaffarinn var yfir og inni í flækjunni. (10)
5. Aðhafast vegna flýtis. (3)
6. Gæfa þekkir fugla sem skuldareigendur. (12)
7. Þrifinn bangsi í Ameríku. (11)
9. Last allt í lagi aftur á bak eftir að brennast. (6)
10. Ás rek í gegn eða svo er sagt. (9)
11. Býttið í þetta sinnið. (7)
15. Mér heyrist gagn tjarnar vera hlunnindin. (9)
17. Sjúkdómur líkamshluta. (7)
18. Tæpt drap hið lotteríið. (11)
19. Lögfræðileg athöfn felst í því að koma listaverki
fyrir. (10)
22. Doktorinn og ungi flækjast um í þokunni (8)
24. Ævintýrastúlka finnst sem villtur runni á Íslandi.
(8)
26. Rafskyn getur fundið gamla tíma. (7)
28. Vanskapaður fiskur er óhræddur. (7)
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10
11
12
13
14 15
16 17
18
19 20
21 22
23 24
25 26 27 28
29 30
31
32
33 34
S Ö G U L O K Ö L K E L D U V A T N
Y A A L N Ú E E
N H M F D D E I G A S T
D R A G B Í T U R U T A T
A M A E U R I T S K O Ð U N
H R S T I R N D U R E R
A A K N E H R
F V I N I Ö R F I L M A
R E N Á R Á S I R I E
A F G A N S K U R N K B Ð
R G T I I U R R I Ð A R
I E T A N N A T T L
G R Á L Y D D A Æ Ó A L
S P Ó Ð L A G S T A R
S T Y K K I M I L T G
R A B H E L S I N K I Æ
P E M P Í A Æ A N T
Y A Ð F Á L M A Ó M Ó T T
J I A U Á
L A F M Ó Ð I R Ö R K U M L
VERÐLAUN eru
veitt fyrir rétta
lausn krossgát-
unnar. Senda skal
þátttökuseðilinn
með nafni og heim-
ilisfangi ásamt úr-
lausninni í umslagi
merktu: Krossgáta
Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn
krossgátu 22. júlí rennur út næsta föstudag.
Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 12.
ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í
vinning. Vinningshafi krossgátunnar 8. júlí
sl. er Sigrún Sighvatsdóttir, Fífuseli 15, 109
Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina
Maturinn okkar eftir Nönnu Rögnvald-
ardóttur, sem Edda útgáfa gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
dagbók|krossgáta