Morgunblaðið - 22.07.2007, Side 58

Morgunblaðið - 22.07.2007, Side 58
58 SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 Harry Potter 5 kl. 12 - 1 - 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 B.i 10 ára Harry Potter 5 kl. 12 - 3 - 6 - 9 LÚXUS B.i 10 ára Evan Almighty kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Fantastic Four 2 kl. 12 Yippee Ki Yay Mo....!! Death Proof kl. 2:45 - 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára Taxi 4 kl. 3 - 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára Fantastic Four 2 kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino eee „Geggjaður stíll... sterk og bráðskemmtileg...bara stuð!“ - Þórarinn Þórarinnsson, Mannlíf HÖRKUSPENNANDI GRÍNMYND FRÁ LUC BESSON NÚ VERÐUR ALLT GEFIÐ Í BOTN Death Proof kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára 1408 kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Evan Almighty kl. 6 (450 kr.) Die Hard 4.0 kl. 5.40 (450 kr.) B.i. 14 ára Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau STÆRSTA GRÍNMYND SUMARSINS eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL eee Ó.H.T. - Rás 2 eee MBL - SV eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King-mynda...“ E.E. – DV eeee FGG - Fréttablaðið eeee ÓHT - Rás2 eeee Morgunblaðið eeee RUV eeee DV eeee Tommi - Kvikmyndir.is eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is BLAÐAMANNI verður hverft við þegar milljónamæringarnir Stein- grímur Guðmundsson og Karl Ol- geirsson demba framan í hann þeirri staðreynd að Milljónamæringarnir heiti ekki lengur Milljónamæringarnir – heldur Millarnir. „Milljónamær- ingur er eiginlega gjaldfallið hugtak,“ fullyrða hinir hrynheitu félagar. „Orð- ið „milli“ nær í senn yfir milljónamær- inga og milljarðamæringa“ segja þeir íbyggnir, en það er nú kannski ekki al- veg rétt hjá þeim. Og þó! – blaðamað- ur veit ekki lengur sitt rjúkandi ráð. Kalli Olgeirs læðist aftan að honum: „Og vissirðu að orðið milljón er ekki skrifað með tveimur l-um, heldur einu? Miljón,“ segir hann og smjattar á orðinu. Blaðamaður fölnar upp. „Er það satt!?“ Sneypulegur hniprar hann sig yfir skrifbók sína. Svo þið eruð að gefa út nýja plötu? Fjórða stúdíóplatan Já, hún heitir Alltaf að græða og státar af samtals fjórtán lögum, þar af tæpum tug frumsaminna, m.a. nýjum smelli sem ómar þessa dagana í við- tækjum landsmanna: „Milljarðamær- ingurinn“ nefnist það, samið og sung- ið af sprelligosanum Ladda. Aðrir söngvarar á plötunni eru Stefán Hilmars, Bogomil Font, Raggi Bjarna og Bjarni Ara (sem leggur einnig til frumsamið lag). En hvenær kemur gripurinn svo út? „Í byrjun ágúst,“ segir Stein- grímur og Karl heldur áfram: „Eig- um við ekki bara að segja 2. ágúst?“ „Vóóó …“ hrekkur upp úr Stein- grími. „Já, ef hún kemur ekki fyrr en þriðja þá sendum við bara út form- lega afsökunabeiðni,“ útskýrir Kalli. Steingrímur fellst á það. 15 ára starfsafmæli Vert er að geta þess að hljóm- sveitin heldur upp á 15 ára starfs- afmæli sitt á þessu ári. „Afmælið rak okkur eiginlega út í plötugerðina,“ Ríkir Milljónamæringarnir sætta sig ekki lengur við að heita Milljónamæringarnir; nú heita þeir Millarnir svo nafngiftin nái einnig til milljarðamæringa. Millarnir gefa út nýja plötu Alltaf að græða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.