Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS THE TRANSFORMERS FORSÝND kl. 11 POWERSÝNING B.i.10.ára DIGITAL THE TRANSFORMERS FORSÝND kl. 11 POWERSÝNING LÚXUS VIP HARRY POTTER 5 kl. 1 - 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 B.i.10.ára HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 B.i.10.ára DIGITAL HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 LÚXUS VIP EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ BLIND DATING kl. 8 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ SHREK 3 m/ensku tali kl. 8 - 10:10 LEYFÐ OCEAN'S 13 kl.10:10 B.i.7.ára PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 4 B.i.10.ára / ÁLFABAKKA HARRY POTTER 5 kl. 1 - 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 B.i. 10 ára DIGITAL SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ SHREK 3 m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 8 B.i. 10 ára "LÍFLEG SUMAR- SKEMMTUN" eee L.I.B. TOPP5.IS eee S.V. MBL. SÝND MEÐ ÍSL ENSKU OG ENSKU TAL I HLJÓÐ OG MYND VIPSALURINNER BARA LÚXUSER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeee FGG - Fréttablaðið eeee ÓHT - Rás2 eeee Morgunblaðið eeee RUV eeee DV eeee Tommi - Kvikmyndir.is É g frétti fyrst af skosku sveitinni Runrig í gegnum óslökkvandi áhuga minn á sam- löndum þeirra Big Co- untry. Ég hafði fengið ábendingu um að gítarhljómurinn þeirra væri ekki ósvipaður og ég varð mér því óðar úti um tvær plötur, Recovery (1981) og Heartland (1985). Seinna komst ég að því að Recovery er jafnan talin með höfuðverkum sveitarinnar því að þeg- ar ég keypti þær renndi ég staurblint í sjóinn; fór bara eftir ártölunum sem voru nálægt mektarárum Big Co- untry. Þessi kaup voru gerð skömmu eftir 1990 og fengu plöturnar að rúlla nokkra hringi án þess að vekja neina verulega eftirtekt. Það var svo fyrir nokkrum árum síðan að áhugi minn fyrir sveitinni fór ört að vaxa, sam- fara auknum áhuga á allra handa keltarokki eins og það er kallað. Í því sambandi þótti mér sérstaklega spennandi að rannsaka fyrstu verk Runrig, en þau eru eingöngu sungin á gelísku, líkt og með fyrstu plötur hinnar írsku Clannad. Runrig koma enda frá Hebrideseyjum sem liggja utan við vesturströnd Skotlands, en þar lifir skoska gelískan góðu lífi (um 100.000 manns hafa einhverja þekk- ingu á málinu í dag). Fyrsta platan, Play Gaelic (1978), leiddi mig síðan áfram og ég ákvað bara að kanna fer- ilinn til hlítar úr því að ég væri að þessu, þó að vafasöm spor hafi verið tekin þar reglulega eins og gengur. Þau breyta því þó ekki að Runrig nýt- ur í dag mikillar virðingar – og gletti- lega mikilla vinsælda – og það eftir 34 ára langan feril. Með árunum hefur hún orðið að eins konar táknmynd fyrir hina algeru SKOSKU sveit, og tónleikar hennar eru fyrir mörgum einskonar baráttusamkomur eða þjóðernisveislur (Einn af fyrrverandi meðlimum sveitarinnar, hljómborðs- leikarinnar Peter Wishart, situr á þingi fyrir skoska þjóðernisflokkinn en fyrsti söngvari sveitarinnar, Don- nie Munro, bauð sig og fram til þings og gegndi stöðu rektors við Ed- inborgarháskóla um hríð). Vinsældir og ekki Það er melankólísk undiralda í lög- um fyrstu platnanna sem minnir nokkuð á blæbrigði færeyskrar tón- listar en samgangur á milli strand- svæða Skotlands og Færeyja hefur verið allnokkur í gegnum aldirnar. Gott dæmi um þau tengsl er hin út- dauða tunga Norn, sem notuð var á Hjaltlands- og Orkneyjum og í Kata- nesi í norðausturhluta Skotlands allt fram á 19. öld en málið var náskylt færeyskunni. Þannig er Play Gaelic (’78) eig- inlega hrein þjóðlagaplata. En ári síð- ar, á plötunni The Highland Connec- tion, voru rafgítararar farnir að gægjast inn í meiri mæli. Það var svo á áðurnefndri Recovery (’81) sem allt small saman; falleg, angurvær og þjóðlagaskotin lög sem fjalla um ástand og möguleg afdrif keltneska samfélagsins í Skotlandi. Á Heartland (’85) sneri sveitin svo vopnum sínum í átt að meg- instraumsrokki; og lögin því grípandi popprokkarar, fægðir vel og rækilega með eitís-bóni. Heartland er giska vel heppnuð plata og efldist Runrig enn frekar með næstu plötu, Cutter and the Clan (’87), sem var gefin út af stóru merki, Chrysalis. Searchlight (’89) og The Big Wheel (’91) fylgdu í kjölfarið og þótti mörgum sem sveitin væri þar farin að fjarlægast ræturnar æði mikið. Sveitin toppaði þó vinsæld- arlega um þetta leyti, og lagið „He- arthammer“ af The Big Wheel náði inn á vinsældalista. Tími Runrig sem markaðssveitar dó þó út með þeim smelli. Amazing Things (’93) og Mara (’95) eru sterk- ari plötur tónlistarlega en þær tvær sem á undan komu en efnilegir út- varpssmellir voru engir, og fór það sveitinni einhvern veginn betur. Runrig gekk nú í gegnum end- Hálanda- höfðingjarnir Merkilegir Skoska hljómsveitin Runrig í allri sinni dýrð. TÓNLIST Á SUNNUDEGI Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is »Með árunum hefur hún orðið að eins konar táknmynd fyrir hina algeru SKOSKU sveit, og tónleikar henn- ar eru [...] einskonar baráttusamkomur eða þjóðernisveislur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.