Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
✝ GuðmundurÁrni Guðjónsson
fæddist á Akranesi
9. ágúst 1921. Hann
lést á Akranesi 3.
júlí síðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Guðjón Teitur Árna-
son og og Þórunn
Jónsdóttir. Bróðir
Guðmundar, Krist-
inn, lést 1945.
Guðmundur
kvæntist 26. desem-
ber 1947 Rafnhildi
Katrínu Árnadóttur,
f. 18. nóvember 1924. Börn þeirra
eru: 1) Helga, býr á Akranesi, gift
Inga Steinari Gunnlaugssyni, þau
eiga tvo syni og þrjú barnabörn. 2)
Kristinn, býr á Sel-
tjarnarnesi, kvænt-
ur Petreu Ingi-
björgu Jónsdóttur,
þau eiga tvo syni,
eina dóttur og fimm
barnabörn. 3) Guð-
jón, býr í Árósum,
kvæntur Elínu Jó-
hannsdóttur, þau
eiga einn son, tvær
dætur og tvö barna-
börn. 4) Jónína, býr í
Hvalfjarðarsveit,
gift Ásgeiri Krist-
jánssyni, þau eiga
tvo syni, tvær dætur og sex barna-
börn. 5) Þórir, býr á Akranesi.
Guðmundur var jarðsunginn á
Akranesi 16. júlí.
Guðmundur tengdafaðir minn
fæddist á Akranesi 9. ágúst 1921
og hefði því orðið 86 ára í dag.
Hann lést 3. júlí sl. eftir stutta
sjúkdómslegu.
Foreldrar hans voru Guðjón
Teitur Árnason og Þórunn Jóns-
dóttir. Bróðir Guðmundar var
Kristinn en hann lést 1945.
Guðmundur missti móður sína
þegar hann var á öðru aldursári og
ólust þeir bræður upp hjá föður
sínum í húsinu Bergi en Vigdís
föðursystir þeirra bjó einnig hjá
þeim.
Guðmundur vann margvísleg
störf bæði til sjós og lands. Hann
tók ungur bílpróf og vann sem
leigubílstjóri hjá Steindóri í
Reykjavík en síðar sem rútubíl-
stjóri hjá Magnúsi Gunnlaugssyni
á Akranesi.
Guðmundur og Guðjón faðir
hans gerðu út trilluna Víking um
nokkurra ára skeið.
Guðmundur var um árabil verk-
stjóri í frystihúsinu Heimaskaga á
Akranesi. Hann vann einnig í
Fiskiveri og hjá Haraldi Böðvars-
syni. Síðustu árin áður en hann
sneri sér alfarið að áhugamálunum
vann hann hjá Akranesbæ við
gatnagerð og önnur tilfallandi
störf.
Guðmundur var mikið náttúru-
barn og undi sér vel við gróð-
urstörf. Garðurinn á Sunnubraut
17 ber þess vitni, þar sem hann
var óragur við að sá fyrir nýjum
tegundum og prófa við íslenskar
aðstæður. Rafnhildur og Guð-
mundur hafa oft fengið viðurkenn-
ingu fyrir garðinn sinn. Árið 1988
fengu þau afnot af 8 hekturum
lands í Klapparholti, fyrir innan
Akranes, þar sem þau plöntuðu
þúsundum trjáplantna. Þennan
reit önnuðust þau í 18 ár og hafa
nú afhent Akranesbæ og eiga
komandi kynslóðir eftir að njóta
vinnu þeirra um ókomin ár.
Annað áhugamál Guðmundar
var steinasöfnun og smíði úr ís-
lenskum steinum. Hann hikaði
ekki við að prófa sig áfram og
lærði silfursmíði, kominn hátt á
áttræðisaldurinn. Þeir eru ófáir
dýrgripirnir sem fjölskyldan á eft-
ir hann. Langafabörnin fengu yfir-
leitt „gimsteina“ þegar þau komu í
heimsókn sem þau geyma vel.
Guðmundur hafði gaman af að
ræða landsins gagn og nauðsynjar
og hafði sitt að segja um þau.
Hann var maður orðheldinn og það
sem hann sagði stóð. Ég vil að
leiðarlokum þakka fyrir einstak-
lega góða samferð síðustu 40 árin.
Við sem eftir erum eigum góðar
minningar um góðan ættföður og
félaga.
Petrea Ingibjörg Jóndóttir.
Það fyrsta sem okkur dettur í
hug þegar minnst er á afa Guð-
mund eru steinar. Frá því að við
vorum bara lítil kríli höfum við
alltaf fengið fallega steina í afmæl-
isgjöf, jólagjöf eða bara þegar við
komum í heimsókn til ömmu og
afa á Sunnubrautina.
Hann afi okkar var ansi frábær
náungi.
Við eigum svo sannarlega marg-
ar góðar minningar um hann afa
okkar, við munum aldrei gleyma
honum og hann á alltaf sitt pláss í
hjörtum okkar þriggja.
Takk fyrir allt, elsku afi.
Þín
Karen, Agnar og Dagur.
Guðmundur Árni
Guðjónsson
MINNINGAR
Morgunblaðið birtir minningar-
greinar alla útgáfudagana.
Skil | Greinarnar skal senda í gegn-
um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn Senda efni til Morg-
unblaðsins – þá birtist valkosturinn
Minningargreinar ásamt frekari
upplýsingum.
Skilafrestur | Ef birta á minningar-
grein á útfarardegi verður hún að
berast fyrir hádegi tveimur virkum
dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á
mánudegi eða þriðjudegi). Ef útför
hefur farið fram eða grein berst ekki
innan hins tiltekna skilafrests er
ekki unnt að lofa ákveðnum birting-
ardegi. Þar sem pláss er takmarkað
getur birting dregist, enda þótt
grein berist áður en skilafrestur
rennur út.
Lengd | Minningargreinar séu ekki
lengri en 3.000 slög (stafir með bil-
um - mælt í Tools/Word Count).
Ekki er unnt að senda lengri grein.
Hægt er að senda örstutta kveðju,
HINSTU KVEÐJU, 5-15 línur, og
votta þeim sem kvaddur er virðingu
sína án þess að það sé gert með
langri grein. Ekki er unnt að tengja
viðhengi við síðuna.
Undirskrift | Minningargreinahöf-
undar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir
greinunum.
Minningargreinar
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Dýrahald
Amerískir Cocker Spaniel hvolp-
ar til sölu, með ættbók frá HRFÍ.
Tryggðir (líf og heilsu) í eitt ár, heilsu-
farsskoðaðir og sprautaðir. Tilbúnir til
afhendingar. Aðeins 2 eftir: svartur
strákur og svört tík. Uppl.: Tryggvi,
sími 820 8181. Ath. Visa raðgr.
Heilsa
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Húsnæði í boði
Tilboð óskast í lítið einbýlishús
í Hveragerði. Á sama stað óskast lítið
sveitabýli til kaups eða leigu.
Upplýsingar í síma 821 1160.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði í 104 Rvk.
120 fm með innkeyrsludyrum, einnig
120 fm efri hæð, nýtist sem skrifstofa
eða íbúð. Uppl. í síma 695 0495.
Atvinnuhúsnæði.
250 fm salur um 40 mín. frá Rvk.
Bjart húsnæði með mikilli lofthæð.
Hagstæð leiga. Einnig hægt að fá
leigt samliggjandi 100 fm húsnæði,
sem nýtist sem íbúð eða skrifstofa.
Uppl. í síma 695 0495.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám.
MCSA/MCTS kerfisstjóranámið hefst
3. sept. Undirbýr fyrir MCSA 2003
og MCTS VISTA gráður. Rafiðnaðar-
skólinn. Upplýsingar á www.raf.is og
í síma 863 2186.
Tómstundir
Tré- og plastmódel í miklu úrvali.
HPI Firestorm 10T.
Tómstundahúsið,
Nethyl 2. Sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Útsala.
20-50% afsláttur af dömuskóm í
stærðum 42-44.
20% afsláttur af herraskóm í
stærðum 47-50.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud., miðvikud.
og fimmtud. frá 13-18.
Sími 553 6060.
2 herbergja - Vesturbergi 195
60 fm, sérinngangur kr. 90.000 á
mánuði. 3 mánuðir fyrirfram. Hús-
næðið er ekki samþykkt sem íbúðar-
húsnæði og þar af leiðandi fást ekki
húsaleigubætur. Langtímaleiga,
hundar og kettir velkomnir. Sími
896 0242, kl. 08.00 til 16.00 ekki á
öðrum tímum.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
580 7820
580 7820
Hækkanleg
BORÐ
Mjúkar bandabuxur í stærðum
S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á
2.350 kr.
Smart og þægilegar boxerbuxur
í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr.,
bh fæst í stíl á 2.350 kr.
Þessar fínu mittisbuxur í stærðum
S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á
2.350 kr.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Bátar
Til sölu Inga Dís Marex 330.
Scandinavia 2001 2x260 hp Volvo
Penta - Duo prob. Fullbúinn bátur
með öllu sem þarf, vel búinn sigl-
ingatækjum. Vagn fylgir bátnum.
Báturinn er með íslenskri skráningu.
Verð 18 millj. Uppl. í síma 896 1947.
Bílar
Nissan árg. '00, ek. 88 þ. km. Niss-
an Almera 1800. Árg. 2000. Áhv. 177
þús. Verð 480 þús. Uppl. í 898 3679.
Nissan 350 Z, árg. 2003.
Mjög skemmtilegur sportbíll. Ásett
verð 3,8 millj. Fæst á 2,9 staðgreitt.
100% lán mögulegt. S. 896 3677.
Ökukennsla
Ökukennsla
www.okuvis.is - Síminn 663 3456.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Fellihýsi
Fellihýsi til leigu!
Húsbílar og einnig bílaleigubílar.
Uppl. í síma 820 9506/555 0022.
Tjaldvagnar
Combi camp tjaldvagn árgerð 2005
til sölu upphækkaður á fjöðrum og
einangraður, er eins og nýr.
Upplýsingar í síma 892 0295.
Mótorhjól
Yamaha FZ1 1000 Fazer '02.
Snilldarhjól! Í toppstandi. Ek. 30.000.
Litur: svart. Með best heppnuðu
hjólum samtímans! Sími 825 0725.
Eigum nokkrar vespur, 50cc, nú á
tilboðsverði, 129.900 með götu-
skráningu.
Mótor & Sport,
Stórhöfða 17, í sama húsi og
Glitnir og Nings að neðanverðu.
Sölusímar 567 1040 og 845 5999.
Kerrur
Vönduð kerra.
Til sölu vönduð, ársgömul kerra.
Flatur pallur 2,5x5,0. Ársgömul og
mjög sterk og vönduð. Sími 864 4589.
Óska eftir
Rafhitatúpa og hitakútur óskast.
Óska eftir að kaupa rafhitatúpu og
hitakút o.fl. í góðu standi fyrir sumar-
bústað. Uppl. í síma 893 8939. Flottir, ótrúlega rauðir, dömu-
inniskór úr mjúku leðri. Teg. 980.
Stærðir: 26-41. Verð: 6.550.
Mjúkir og þægilegir dömu-
inniskór úr leðri. Nuddpunktar fyrir
ilina. Teg: 2071. Stærðir. 37-41.
Verð: 7.985.
Mjúkir og þægilegir dömu inni-
skór með stillanlegum böndum.
Teg: 986. Stærðir: 36-42.
Verð: 6.550.
Mjög huggulegir inniskór úr leðri.
Teg: 400. Stærðir: 36-41.
Litir: blátt og rautt. Verð: 6.885.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.