Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2007 43
Stærsta
kvikmyndahús
landsins
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
The Transformers kl. 6 - 9 B.i. 10 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 6
Miðasala á
Nýjasta meistaraverk
Quentin Tarantino
eeee
- LA Weekly
eeee
- T.S.K – Blaðið
eee
- S.V. – MBL
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4 og 6 m/íslensku tali
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali
Sýnd kl. 8 og 10:20
Frá leikstjóra
Sin City
„Gerir þig æstan fyrir
kvikmyndum á nýjan leik.“
- Peter Travers, Rolling Stone
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
eeee
- A.M.G. - SÉÐ OG HEYRT
eeee
- Ó.H.T. – RÁS 2
eeee
- H.J., MBL
eee
- R.V.E., FBL
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
eeee
- A.M. G., SÉÐ OG HEYRT
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
eee
- R.V.E., FBL
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
eeee
- H.J., MBL
Sýnd með íslensku og ensku tali
www.haskolabio.is Sími - 530 1919
STÆRSTA MYND SUMARSINS
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4, 7 og 10-POWERSÝNING
ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR
FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG
STÆRSTA MYND SUMARSINS
10:00
40
.0
00
G
ES
TI
R
Á
10
DÖ
G
UM
40.000
G
ESTIR
Á
10
DÖ
G
UM
Sýnd í
HLJÓMSVEITIRNAR Leaves og
Shadow Parade munu gleðja gesti
hins nýja tónleikastaðar Organ við
Hafnarstræti í kvöld.
Leaves leggja þessa dagana loka-
hönd á þriðju hljóðversskífu sína, en
leggja svo í langferðalag til Litháen í
lok mánaðar og leika á músíkhátíð-
inni B2geather ásamt Bloodhound
Gang, DJ Food og fleirum. Liðs-
menn sveitarinnar segjast þrungnir
eftirvæntingu fyrir konsertinn í
kvöld. Þeir hyggjast leika flunkunýtt
efni í bland við ellismelli dubbaða
upp í nýjan búning.
Shadow Parade þarf svo vart að
kynna fyrir áhugamönnum um ís-
lenska tónlist, en þeir drengir hafa
átt allnokkra útvarpssmelli að und-
anförnu.
Tónleikarnir hefjast klukkan 21,
en aðgangseyrir er 500 krónur.
Morgunblaðið/ÞÖK
Þytur í laufi Í kvöld hvín í hljóðfærum Leaves á Organ við Hafnarstræti.
Leaves og Shadow
Parade á Organ í kvöld
HIN sögufræga rokkgrúppa The Police halar inn fúlgur
fjár þessa dagana. Þeir Sting, Andy Summers og Stuart
Copeland komu á dögunum saman á ný og endurreistu
sveitina vinsælu. Næstum milljón aðdáendur hafa nú lát-
ið lokkast á fyrstu 38 hljómleika lögreglumannanna.
Tríóið hefur því grætt milljónir dollara á milljónir ofan
í Bandaríkjunum á „kommbakk“-túrnum. Í endaðan
ágúst heldur sveitin svo til Evrópu og leikur þar. Það er
líkt og einhver hafi hrint af stað skriðu endurkoma hjá
gömlum hljómsveitum; Pink Floyd léku á völdum kons-
ertum nýlega; svo hafa verið flugufregnir á sveimi um að
Van Halen hyggist koma aftur saman, og til stóð að Jack-
son 5 léku á tónleikum á ný. Fullyrðingar um endurkomu
Led Zeppelin munu þó stórlega ýktar.
Þess má geta að milljónir manna sáu The Police leika á
Live Earth-tónleikunum um daginn, en þar var sveitin
rúsínan í pylsuendanum á hljómleikunum í Nýju Jórvík.
Virtist sveitin vera í roknastuði svo ekki er furða að
gamlir jafnt sem nýir aðdáendur vilja berja augum goðin.
Löggurnar græða á tá og fingri
Reuters
Bamm! Stuart Copeland, trymbill The Police.