Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ *The Transformers kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára The Transformers kl. 5 - 8 - 11 LÚXUS The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 - 10 Evan Almighty kl. 4 - 6 Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.45 B.i. 14 ára Becoming Jane kl. 5:30 - 8 - 10:30 Planet Terror kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 6:30 - 8:30 - 10:30 Death Proof kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 16 ára Planet Terror kl. 8 - 10 B.i. 16 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 6 eee - Þ.Þ., Mannlíf eeee - T.S.K., Blaðið eee - S.V., MBL eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL „Gerir þig æstan fyrir kvikmyndum á nýjan leik.“ - Peter Travers, Rolling Stone Frá leikstjóra Sin City BRUCE WILLIS ROSE MCGOWAN FERGIE STÆRSTA MYND SUMARSINS ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG Sýnd með íslensku og ensku tali eee - V.J.V., TOPP5.IS eee - ROGER EBERT eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eee - R.V.E., FBL EIN BESTA ÁSTARSAGA ALLRA TÍMA BYGGÐ Á ÆVI RITHÖFUNDARINS JANE AUSTEN BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTAR- MYNDIR ER FRÁBÆR SAGA 40.000 G ESTIR Á 10 DÖ G UM 33 .0 00 G ES TI R Sýnd í Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 TÓNLIST Skoppa og Skrítla á söngferðalagi  VINKONURNAR Skoppa og Skrítla gefa nú út fyrsta hljómdisk- inn sinn eftir að hafa gefið út mynd- disk og síðan slegið í gegn í vetur með leikritinu sínu í Þjóðleikhúsinu. Diskurinn er ætlaður allra yngstu áheyrendum til skemmtunar og tímastyttingar á ferðlögum sumars- ins. Á söngferðalagi sínu koma þær stöllur víða við en á disknum er skemmtileg blanda af leik- skólalögum, þjóðlögum, klassískum barnalögum, þulum og frumsömdum lögum eftir helsta aðstoðarmann Skoppu og Skrítlu, Hall Ingólfsson. Frumsömdu lög- in hans Halls á disknum eru öll hin laglegustu. Undirrituð er með „Rigningarlagið“ á heilanum og er bara mjög ánægð með það, enda bæði fallegt og skemmtilegt lag. Út- setningarnar eru allar einfaldar og falla að smekk markhópsins þar sem taktur og bjartir tónar leika aðal- hlutverkið, t.d. sem bassi og gít- arplokk saman eða trommur og klukkuspil. Framlag Skoppu og Skrítlu til barnamenningar er bæði þarft og kærkomið en þær hafa einsett sér að höfða til barna allt frá 6 mánaða aldri. Þær vinna efnið af einlægni og fagmennsku og án þess að nokkurn tímann svo mikið sem freistast til að gjóa augunum í átt að foreldrum eða eldri systkinum. Það er mikill húmor bæði í lögunum og leiktextum og hann hittir beint í mark hjá allra minnstu áheyrendunum. Skoppa og Skrítla eru bestu vinir yngstu barnanna og það er ekki nema von. Þær skilja hvað þau vilja og gefa þeim það í formi tónlistar, gleði og hláturs. Hildur Loftsdóttir Einlægni og fagmennska GWYNETH Paltrow og Chris Martin, söngspíra Coldplay, hafa hug á að ættleiða barn. Parið á fyrir þriggja ára dóttur sem heitir Apple, eða Epli upp á ís- lensku, og sextán mánaða son sem heitir Móses. Hjónin langar í stærri fjölskyldu, en Gwyneth er ekki viss um að hún treysti sér í frekari barnseignir. Hún segir: „Draumaútgáfan væri sú að eignast eftir fjögur ár aftur tvö í röð í virkilega snarpri hviðu - draumur í dós að eiga knippi gemlinga!“ „Hinsvegar, á þeim tímapunkti þegar allir hafa hlot- ið þjálfun í beitingu kopps, og sofa alla nóttina á enda, verður þá auðvelt að snúa aftur í stússið?“ „Spúsi minn er óður og uppvægur í að ættleiða. En ég veit ekki - ég er opin fyrir öllu.“ Og nú spyrja menn: Hvað kæmi nýtt barn til með að heita? Epli, Móses og ??? Reuters Gwyneth Paltrow Langar í nýjan grísling.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.