Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.08.2007, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Þeir félagarnir Fred Flintstone og Barney slá ekki slöku við, bara hver nýjungin á fætur annarri í umhverfismálum. Össur Skarphéðinsson iðn-aðarráðherra er að koma fram á sjónarsviðið sem sterkasti ráð- herra Samfylkingarinnar.     Viðbrögð hans við þeim vanda-málum, sem upp hafa komið í tengslum við tvær litlar virkjanir, Múlavirkjun og Fjarðarárvirkjun, hafa verið snögg, afgerandi og ákveðin.     Það hefur lítiðverið um svo snörp viðbrögð hjá öðrum ráð- herrum Samfylk- ingarinnar og það hefur valdið umtalsverðri óánægju innan flokksins.     Sennilega hafa flokksmenn ekkitrú á því að utanríkisráðherr- ann leysi vandamálin fyrir botni Miðjarðarhafs.     Út af fyrir sig þarf ekki að koma áóvart að Össur birtist með þess- um hætti. Hann hefur áður setið í ríkisstjórn og byggir því á gamalli reynslu.     Alveg eins og Jóhanna Sigurð-ardóttir, sem fréttir herma að sé mætt til vinnu í ráðuneyti sínu kl. 6.00 að morgni hvers dags.     Frammistaða Össurar í ráðherra-stól, sem auðvitað er ekki hnökralaus sbr. nýja styrkjakerfið, sem hann er að taka upp í sjávar- útvegi án þess að sjávarútvegs- ráðherra Sjálfstæðisflokksins láti til sín heyra, er ákveðin uppreisn fyrir hann eftir að flokksfélagar hans höfnuðu honum sem formanni forðum daga.     En hann verður auðvitað að passasig á því að skyggja ekki um of á formanninn. STAKSTEINAR Össur Skarphéðinsson Sterkasti ráðherra Samfylkingar                      ! " #$    %&'  (  )                             *(!  + ,- .  & / 0    + -                            12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                     !     "   :  *$;< ##                   !  "  # $%  &%      '     (    *! $$ ; *! $ % #  # #  &   ' =2 =! =2 =! =2 $ &% #(  ) *#+! ,  >; ?         ;   " 2  - #. # ! %# #, .  /#$  # # ' #!  #%## ' #  / 0 )# &  ) # / /       1!   %# #, . #2#34 * #!# # " )# # " 2# .  ##!#, #    5#!    ) /#6# ##  2#   ## ##  # # !  ' ) / =7  7  %#2#34#* 2#   . /#$  #!## #  !    ) 2# #  # " ) #  # # ' /#0  ## #  2#  # # #  ) # . / 8.##99 ##:  !#(  ) 3'45 @4 @*=5A BC *D./C=5A BC ,5E0D ).C / 3/3 23 2 / 3/ /3  /  / 3/3 /3 / /3 /  / / /2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2                     Guðrún Sæmundsdóttir | 8. ágúst 2007 Kristin hugrækt Svo ég nefni dæmi: Skarphéðinn biður Faðirvor en á erfitt með að einbeita sér í bæninni því að alltaf kemur óleyst verkefni úr vinnunni upp í hug- ann. Í stað þess að berjast við það í huganum þá bætir hann þessu verkefni í bænina t.d.; Drottinn í þínar hendur legg ég skýrsluna sem ég á að skila af mér á föstu- dag. Meira: alit.blog.is Ester Júlía | 8. ágúst 2007 Nei – þetta styð ég ekki Ég er heilsufrík með eindæmum en ég styð ekki reykingabann á sjúkrahúsum. Ég sé t.d. fyrir mér að gengið verði í skrokk á starfsfólki geðdeildarinnar eða eitthvað þeim mun verra, því það reykja MJÖG margir sjúklingar þar – og ekki lítið – heldur er kveikt í annarri áður en drepið er í. (er samt ekki að stað- hæfa að allir geðsjúklingar reyki) Meira: estro.blog.is Jakob Smári Magnússon | 7. ágúst 2007 Það er kalt að vera töffari! Eitt kvöldið var ég á rölti niðri í bæ að vetri til í skítakulda, íklædd- ur leðurjakkanum og bol innan undir eða einhverju álíka hlýju. Ég var að drepast úr kulda og kvartaði yfir kuldanum. Þá var sögð við mig þessi gullna setning sem ég gleymi aldrei: „Jakob minn, það er kalt að vera töffari.“ Meira: jakobsmagg.blog.is Hrannar Baldursson | 7. ágúst 2007 Hvernig vitum við hvað er draumur og hvað er veruleiki? Gerðar hafa verið kvikmyndir sem fjalla um hversu erfitt getur verið að átta sig á veruleikanum. Meðal bestu myndanna sem fjalla um þetta eru stórsnilldin Waking Life, Abre los Ojos, Memento, Brasil, The Matrix og Dark City. Þessar hugmyndir eru alls ekki nýjar. Descartes velti fyrir sér á 17. öld hvernig maður gæti nokkurn tíma þekkt muninn á veruleika og draumi, og benti á hversu vonlaust er að treysta ein- göngu á skynjanir til að sjá það sanna. Hellislíking Platós bar einn- ig keim af þessari hugmynd, þar sem heil þjóð fanga situr hlekkjuð við vegg og telur skugga sem varp- að er á vegg fyrir framan þá frá varðeldi vera veruleikann; ekki ólíkt þeim sem telja sig öðlast sanna þekkingu úr sjónvarpi eða af Net- inu. Einn fanginn sem fer út í sólar- ljósið áttar sig á að svo er ekki. Spurningin er, hvernig vitum við hvað er draumur og hvað er veru- leiki? Og hverjum er ekki sama? Hefur þig einhvern tíma dreymt draum sem þú trúðir að væri veru- leiki, en aðeins þegar þú vaknaðir, áttaðirðu þig á að einungis var um draum að ræða? Hvernig veistu fyr- ir víst að þessi draumur var aðeins draumur; og ef þetta var aðeins draumur, hvað þýðir það fyrir þig í raun og veru? Getur verið að draumar þínir segi eitthvað um merkingu veruleikans sem þú lifir í, þó að veruleikinn segi fátt um drauma? Þarna sést strax að draumar eru kannski ekkert „bara“. Það er hugsanlega eitthvað meira spunnið í þá. Hvernig svo sem veruleikinn og draumar spinnast saman, þá vitum við að veruleikinn er eitthvað áþreifanlegt. Við vitum það einfald- lega vegna þess að við getum ekki efast um eigin tilvist og þar með um tilvist veruleikans. En hvaðan fáum við upplýsingar um veru- leikann? Við skynjum hann, höfum tilfinningu fyrir honum og metum hann. En hvernig vitum við hvort þessar upplýsingar eru sannar? Meira: don.blog.is SAMKOMULAG náðist um það í skipulagsráði Reykjavíkur í gær, að falla frá tillögu um gerð bílastæða- húss undir Skólavörðuholti, sem gert var ráð fyrir í tengslum við stækkun Iðnskólans í Reykjavík. Óskar Bergsson, varaformaður skipulags- ráðs, segir að þetta hafi verið ákveð- ið eftir að farið var yfir athugasemd- ir sem bárust. Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingarinnar í skipulagsráði, segir að fjöldi íbúa, forystumenn leikskólans Óss og Austurbæjar- skóla, auk forsvarsmanna Hall- grímskirkju hafi sent inn harðorð mótmæli vegna fyrirhugaðs bíla- stæðahúss. Á vef Iðnskólans kemur fram að byrjað sé að rífa hús sem stóð á mót- um Frakkastígs og Skólavörðuholts og þar með stigið fyrsta skrefið í byggingu nýrrar álmu við vestur- enda Iðnskólans. Nýja viðbyggingin er hluti af langþráðri stækkun skól- ans og fagna starfsmenn henni mjög. Engir bílar undir Skólavörðuholtið VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ BLOG.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.