Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 45 Greiningardeild Landsbankans býður til morgunverðarfundar þriðjudaginn 18. september kl. 8.30 til 10.00 á Hótel Nordica. Á fundinum verður fjallað um horfur í íslenskum efnahagsmálum og áhrif óróleikans á erlendum fjármálamörkuðum. • Hagvöxtur að eilífu – stóriðjan áfram við völd • Er komið að þolmörkum á fasteignamarkaði? • Vítahringur vaxta og gengis – hvað er til ráða? • Erlend lausafjárkreppa og innlend áhætta Dagskrá: 8:30 Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri, setur fundinn 8:40 Var einhver að tala um pásu? Lúðvík Elíasson kynnir hagspá Landsbankans 2008 – 2010 9:00 Fasteignamarkaður á krossgötum Kristrún Tinna Gunnarsdóttir fjallar um horfur á fasteignamarkaði 9:15 Innlendir og erlendir áhættuþættir Björn Rúnar Guðmundsson, forstöðumaður Greiningardeildar, rýnir í stöðuna og helstu áhættuþætti 9:30 Umræður og fyrirspurnir 10:00 Fundarlok Fundarstjóri: Edda Rós Karlsdóttir Boðið verður upp á morgunverðarhlaðborð frá kl. 8:15 Vinsamlegast skráið þátttöku á www.landsbanki.is Í skugga lausafjárkreppu Hagspá Landsbankans 2008-2010 ÍS L E N S K A S IA .I S L B I 38 90 2 09 /0 7 Var að fá í sölu alls 323 fm einbýlishús á einstökum stað í miðborginni ásamt nýjum skála sem nýlega var byggður út frá annarri stofunni. Húsið, sem er teiknað af Halldóri H Jónssyni og byggt 1946, er hið reisulegasta og hefur fengið mjög gott viðhald í gegnum tíði- na. Skipting hússins er þannig að tvær aðalhæðirnar eru 234 fm ásamt 52 fm séríbúð í kjallara og 37 fm bílskúr. Búið er að skipta út gluggum og gleri í öllu húsinu. Hellulagt bílastæði. Fallegur garður í rækt. HÚSIÐ ER LAUST STRAX OG ER ÓSKAÐ EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA. Nánari upplýsingar gefur Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is GSM. 6-900-811. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. VIRÐULEGT EINBÝLI TJARNARGATA - RVK Haðarstígur 18 Parhús í Þingholtunum Opið hús í dag frá kl. 14-16 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Mikið endurnýjað 140 fm parhús í Þingholtunum. Á aðalhæð er for- stofa, gestasnyrting, eldhús með ljósri viðarinnréttingu og björt stofa með útgengi á lóð. Uppi er sjónvarpshol, tvö herbergi og nýlega end- urnýjað baðherbergi og í kjallara eru eitt herbergi og baðherbergi auk þvottahúss/geymslu. Eign sem hefur nánast öll verið endurnýjuð að innan sem utan síðustu 10 árin. Fallegur bakgarður með timburverönd, skjólveggjum og lýsingu. Verð 46,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. markaðsráðandi stöðu væri mis- beitt, en Samkeppniseftirlitið ætti að fylgjast með slíku. Að sjálfsögðu hefðu þeir svarað eins ef spurt hefði verið um bankana, skipa- félögin, fjölmiðlana eða aðrar greinar atvinnulífsins þar sem fá fyrirtæki hafa markaðsráðandi stöðu. Það er hinsvegar rétt að benda á að það er ekki refsivert að vera markaðsráðandi en refsivert að misnota markaðsráðandi stöðu. Á þessu er mikill munur. Það er ekkert tilefni til að ætla að Lyf og heilsa eða Lyfja beiti markaðs- ráðandi stöðu til að hafa áhrif á lyfjaverð, enda er lyfjaverð eins og áður sagði ákveðið af stjórnvöldum. Dylgjur um slíkt eru ósmekklegar og órökstuddar. Varðandi skörun er rétt að nefna að staðarval apóteka í dag byggist enn að miklu leyti á því hvar lyf- söluleyfi höfðu verið gefin út fyrir 1996 áður en lyfjaverslun var gefin frjáls. Markaðsaðstæður leyfa ekki rekstur margra apóteka á smærri stöðum. Á stærri stöðum utan höf- uðborgarinnar, t.d. Akureyri, Sel- fossi og Reykjanesbæ eru fleiri en ein lyfjaverslun. Vandamálið er m.a. að lög tilgreina að tvo lyfja- fræðinga þurfi til að afgreiða öll lyfseðilsskyld lyf, þó svo að hægt sé að fá undanþágu frá því á smærri stöðum. Í dag er skortur á fólki með lyfjafræðimenntun til starfa í apótekum bæði hér á höf- uðborgarsvæðinu og ekki síður úti á landi. Þetta torveldar líka rekstur lyfsölu. Upplýst umræða um atvinnulífið er jákvæð og sjálfsögð. Eins er rétt að fjölmiðlar leiti skýringa á því sem þykir rétt að upplýsa almenn- ing um. En ástæðulaus fréttafram- leiðsla er ámælisverð og ekkert innlegg í málefnalega umræðu um lyfsölu í landinu. Höfundur er framkvæmdastjóri SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu. Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.