Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 45
Greiningardeild Landsbankans býður til morgunverðarfundar
þriðjudaginn 18. september kl. 8.30 til 10.00 á Hótel Nordica.
Á fundinum verður fjallað um horfur í íslenskum efnahagsmálum og áhrif óróleikans
á erlendum fjármálamörkuðum.
• Hagvöxtur að eilífu – stóriðjan áfram við völd
• Er komið að þolmörkum á fasteignamarkaði?
• Vítahringur vaxta og gengis – hvað er til ráða?
• Erlend lausafjárkreppa og innlend áhætta
Dagskrá:
8:30 Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri, setur fundinn
8:40 Var einhver að tala um pásu?
Lúðvík Elíasson kynnir hagspá Landsbankans 2008 – 2010
9:00 Fasteignamarkaður á krossgötum
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir fjallar um horfur á fasteignamarkaði
9:15 Innlendir og erlendir áhættuþættir
Björn Rúnar Guðmundsson, forstöðumaður Greiningardeildar,
rýnir í stöðuna og helstu áhættuþætti
9:30 Umræður og fyrirspurnir
10:00 Fundarlok
Fundarstjóri: Edda Rós Karlsdóttir
Boðið verður upp á morgunverðarhlaðborð frá kl. 8:15
Vinsamlegast skráið þátttöku á www.landsbanki.is
Í skugga lausafjárkreppu
Hagspá Landsbankans 2008-2010
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
B
I
38
90
2
09
/0
7
Var að fá í sölu alls 323 fm einbýlishús á einstökum stað í
miðborginni ásamt nýjum skála sem nýlega var byggður út frá
annarri stofunni.
Húsið, sem er teiknað af Halldóri H Jónssyni og byggt 1946, er
hið reisulegasta og hefur fengið mjög gott viðhald í gegnum tíði-
na. Skipting hússins er þannig að tvær aðalhæðirnar eru 234 fm
ásamt 52 fm séríbúð í kjallara og 37 fm bílskúr. Búið er að skipta
út gluggum og gleri í öllu húsinu. Hellulagt bílastæði. Fallegur
garður í rækt.
HÚSIÐ ER LAUST STRAX OG ER ÓSKAÐ
EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA.
Nánari upplýsingar gefur
Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is
GSM. 6-900-811.
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
VIRÐULEGT EINBÝLI
TJARNARGATA - RVK
Haðarstígur 18
Parhús í Þingholtunum
Opið hús í dag frá kl. 14-16
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is
Heimasíða: http://www.fastmark.is/.
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Mikið endurnýjað 140 fm parhús í Þingholtunum. Á aðalhæð er for-
stofa, gestasnyrting, eldhús með ljósri viðarinnréttingu og björt stofa
með útgengi á lóð. Uppi er sjónvarpshol, tvö herbergi og nýlega end-
urnýjað baðherbergi og í kjallara eru eitt herbergi og baðherbergi auk
þvottahúss/geymslu. Eign sem hefur nánast öll verið endurnýjuð
að innan sem utan síðustu 10 árin. Fallegur bakgarður með
timburverönd, skjólveggjum og lýsingu. Verð 46,5 millj.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
Verið velkomin.
markaðsráðandi stöðu væri mis-
beitt, en Samkeppniseftirlitið ætti
að fylgjast með slíku. Að sjálfsögðu
hefðu þeir svarað eins ef spurt
hefði verið um bankana, skipa-
félögin, fjölmiðlana eða aðrar
greinar atvinnulífsins þar sem fá
fyrirtæki hafa markaðsráðandi
stöðu. Það er hinsvegar rétt að
benda á að það er ekki refsivert að
vera markaðsráðandi en refsivert
að misnota markaðsráðandi stöðu.
Á þessu er mikill munur. Það er
ekkert tilefni til að ætla að Lyf og
heilsa eða Lyfja beiti markaðs-
ráðandi stöðu til að hafa áhrif á
lyfjaverð, enda er lyfjaverð eins og
áður sagði ákveðið af stjórnvöldum.
Dylgjur um slíkt eru ósmekklegar
og órökstuddar.
Varðandi skörun er rétt að nefna
að staðarval apóteka í dag byggist
enn að miklu leyti á því hvar lyf-
söluleyfi höfðu verið gefin út fyrir
1996 áður en lyfjaverslun var gefin
frjáls. Markaðsaðstæður leyfa ekki
rekstur margra apóteka á smærri
stöðum. Á stærri stöðum utan höf-
uðborgarinnar, t.d. Akureyri, Sel-
fossi og Reykjanesbæ eru fleiri en
ein lyfjaverslun. Vandamálið er
m.a. að lög tilgreina að tvo lyfja-
fræðinga þurfi til að afgreiða öll
lyfseðilsskyld lyf, þó svo að hægt
sé að fá undanþágu frá því á
smærri stöðum. Í dag er skortur á
fólki með lyfjafræðimenntun til
starfa í apótekum bæði hér á höf-
uðborgarsvæðinu og ekki síður úti
á landi. Þetta torveldar líka rekstur
lyfsölu.
Upplýst umræða um atvinnulífið
er jákvæð og sjálfsögð. Eins er rétt
að fjölmiðlar leiti skýringa á því
sem þykir rétt að upplýsa almenn-
ing um. En ástæðulaus fréttafram-
leiðsla er ámælisverð og ekkert
innlegg í málefnalega umræðu um
lyfsölu í landinu.
Höfundur er framkvæmdastjóri SVÞ
– Samtaka verslunar og þjónustu.
Fréttir í tölvupósti