Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 75 Miðasala á BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Sýnd kl. 5:45 og 10:20 B.i. 14 ára MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUN- MORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Sýnd kl. 8 B.i. 14 ára eeee JIS, FILM.IS Sýnd kl. 2, 6 og 9 B.i. 14 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 5:30, 8 og 10:30 STÆRSTI SÖNGLEIKUR ALLRA TÍMA 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Hairspray kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 - 6 Astrópía kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Sagan sem mátti ekki segja. eeee „VONANDI EIGA SEM FLESTIR EFTIR AÐ NJÓTA FRÁBÆRAR MYNDAR OG ÚRVALS AFÞREYINGAR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ „EDDAN HEFUR FUNDIÐ ARINHILLURNAR SÍNAR Í ÁR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee “ÉG ÆTLA EKKI AÐ FULLYRÐA AÐ VEÐRAMÓT SÉ BESTA ÍSLENSKA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ, EN ÉG MAN SAMT EKKI EFTIR AÐ HAFA SÉÐ EINHVERJA SEM VAR BETRI.” - B.B., PANAMA.IS eeee “VÖNDUÐ OG GÓÐ ÍSLENSK KVIKMYNDAGERД - VJV, TOPP5.IS sólóskífurnar eru samstarfsverkefni eða kvikmyndatónlist, en standa þó alla jafna vel fyrir sínu sem sjálfstæð verk. Kill to Get Crimson er hefðbundin sólóplata, múskíkin þó þjóðlagalegri en oftast áður, en í óbirtu viðtali fyrir skemmstu sagði Knopfler einmitt að hann væri eiginlega einskonar þjóð- lagasöngvari og hafi alltaf verið. Magnaralaus rafgítar Það skýrir að miklu leyti gít- artækni hans og -hljóm, enda lærði hann að spila á kassagítar og æfði sig á magnaralausan rafgítar, enda hafði hann ekki efni á að kaupa sér magn- ara. Fingrapikkið hefur hann upp úr því og yfirfærði það svo á rafgítarinn með nögl. Þannig byrjaði hann líka að troða upp, þ.e. með órafmögnuð hljóðfæri, eða þangað til hann hafði efni á að kaupa sér magnara. Það varð svo vendipunktur í lífi hans að hann komst í kynni við tónlistar- manninn Steve Phillips og lærði af honum sitthvað varðandi blúsgít- arleik, aðallega list spunaspilamanna eins og Lonnie Johnson sem var á sinni tíð talinn helsti blúsgítarleikari Bandaríkjanna meðal blökkumanna. Ekki var það einörð ákvörðum Knopflers að verða tónlistarmaður, enda starfaði hann sem kennari og blaðamaður áður en hann lét slag standa, stofnaði hljómsveit og helgaði sig lagasmíðum og spilamennsku. Það hve hljómsveitin, Dire Straits, varð vinsæl kom honum verulega á óvart og er líka nokkuð sem enginn áttar sig á. Þó tónlistin sé þægileg, spilamennska fyrsta flokks og rödd forsöngvarans innileg og hlý, þá verður að segjast eins og er að þeir Dire Straits-félagar komu eins og skattinn úr sauðarleggnum inn í miðja pönkbylgjuna og héldu ekki bara velli, heldur tóku þeir sam- keppnina í nefið. Afkastamikill Þegar litið er yfir höfundarferil Marks Knopflers ber eðlilega mikið á Dire Straits og velgengni þeirrar sveitar, en hann hefur verið gríð- arlega afkastamikill í gerð kvik- myndatónlistar og sent frá sér níu breiðskífur með tónlist úr svo ólíkum myndum sem Local Hero, The Prin- cess Bride, Last Exit to Brooklyn og Wag the Dog, aukinheldur sem hann hefur gefið út nokkrar sólóskífur og gert plötur með öðrum listamönnum, nú síðan prýðilega plötu með Em- milou Harris og tónleikútgáfu af þeirri skífu í kjölfarið. Á meðan Knopfler söng og spilaði órafmagnað þá var það í þjóðlaga- búllum og þá þjóðlagatónlist. Þeir sem hlustað hafa á Knopfler í gegn- um árin hafa heyrt þá stemmningu áður, til að mynda á Shangri-La sem kom út 2004, en á Kill to Get Crimson gengur hann enn lengra í þá átt, fjar- lægist rokkið enn frekar og nálgast einfaldleikann. Ekki má þó skilja þetta svo að Mark Knopfler hafi lagt frá sér rafgítarinn, því er öðru nær. arnim@mbl.is LEIKKONAN Demi Moore kvartar sáran í viðtali við tímaritið Red yfir því að hún sé of gömul fyrir kven- aðalhlutverk í kvikmyndum og of ungleg og falleg til að fá móðurleg hlutverk. Segir hún að undanfarin ár hafi verið erfið að þessu leyti og að- aláherslan sé á útlit hennar hjá þeim sem velja í hlutverk. Demi Moore sem er 44 ára segir í viðtalinu að hún sé hvorki tvítug né þrítug og hún líti svo sannarlega ekki út fyrir að vera fertug eða eldri. „Fyrir margar leikkonur þýðir það lok leikferilsins þegar þær ná fer- tugsaldri. Það eru ekki mörg bita- stæð hlutverk fyrir konur sem eru komnar yfir fertugt.“ Moore bætir við að fyrir margar þýði þetta að þær fá engin önnur hlutverk önnur en móðurhlutverkið eða eiginkonuhlutverkið. Of ungleg og falleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.