Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 47

Morgunblaðið - 16.09.2007, Page 47
SELVOGSGRUNNUR 22 - 104 REYKJAVÍK Linda B Stefánsdóttir löggiltur fasteignasali linda@domus.is s. 664 6015/440 6015 Virkilega góð og vel skipulögð 140 fm íbúð með sérinngangi auk 23 fm bílskúrs á 2. hæð í þríbýlishúsi sem skiptist í þrjú svefnherbergi, tvær stofur, borðstofu, hol, eldhús, forstofu og baðherbergi. Parket og dúkar á gólfum. Íbúðin þarfnast viðhalds. Sölusýning sunnudag milli kl. 14-14:30 ÁLFKONUHVARF 29 - 203 KÓPAVOGUR Glæsileg 4ra herbergja 128,5 fm endaíbúð á efstu hæð með stórkostlegu útsýni í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Eikarinnréttingar, parket og flísar á gólf- um. Stutt í skóla og leikskóla. Bjalla 301 Sölusýning sunnudag milli kl. 15-15:30 Halldór Jensson Viðskiptastjóri halldor@domus.is s. 840 2100/440 6014 VESTURGATA 44A - 101 REYKJAVÍK Frábær 3ja herbergja 95 fm íbúð á þessum frábæra stað í 101. Mikið hefur verið lagt í hönnun íbúðarinnar og nær allt nýtt. Gira stýringarkerfi á ljósum. Fataskápur frá Panorama í svefnherbergi. Allt nýtt inn á baði. Sjón er sögu ríkari. Bílastæði fylgja eigninni. Sölusýning sunnudag milli kl. 15-15:30 VERÐ 30,9 MILLJ. LÓMASALIR 6-8 - 201 KÓPAVOGUR Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 104,5 fm íbúð á 4. hæð með sérinngangi af svölum ásamt stæði í bílageymslu í nýlegri lyftublokk. Svefnherbergin eru rúmgóð og björt með góðum fataskápum. Útgengt út á suðvestursvalir út frá stofu með fallegu útsýni. Laus strax. Hagstætt áhvílandi lán. Bjalla 404 Sölusýning sunnudag milli kl. 14-14:30 VERÐ 26,3 MILLJ. ÆSUFELL 6 - 111 REYKJAVÍK Snyrtileg 2ja herbergja 66,2 fm íbúð. Rúmgóð og björt stofa. Opið eldhús með viðar- innréttingu. Útgengt úr íbúðinni á sérafnotasvæði í garðinum þar sem leyfi er til að byggja pall. Húsvörður er í húsinu. Möguleiki á að yfirtaka mjög hagstæð lán. Sölusýning sunnudag milli kl. 13-13:30 VERÐ 14,9 MILLJ. Ágúst R. Pétursson Sölufulltrúi agust@domus.is s. 664 6025/440 6025 REKAGRANDI 1 - 107 REYKJAVÍK Björt og rúmgóð 2ja herbergja 51,9 fm íbúð ástamt stæði í bílageymslu samtals 78,6 fm. Innangengt er í stigagang frá bílageymslu. Útgengt er út á svalir í suður frá stofu. Sameign mjög snyrtileg. Stigahús nýlega tekið í gegn. Tilvalin fyrstu kaup. Bjalla 403 Sölusýning sunnudag milli kl. 15-15:30 VERÐ 19,9 MILLJ. Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/440 6013 Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/440 6013 Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/440 6013 SKÁLAGERÐI 11 - 108 REYKJAVÍK Virkilega snotur 3ja herbergja íbúð á þessu frábæra stað. Íbúðin er öll parketlögð fyrir utan baðherbergi, sem er flísalagt. Úr stofu er hægt að labba beint út í garð, er til leyfi til að byggja þar sérafnota pall. Borgar sig að skoða þessa strax, á ekki eftir að stoppa lengi við. Möguleiki á að yfirtaka hagstæð lán. Sölusýning sunnudag milli kl. 14-14:30 VERÐ 20 MILLJ. LEIFSSTAÐIR VAÐLAHEIÐI - 601 AKUREYRI Mjög fallegt 240 fm einbýlishús í Vaðlaheiði við Akureyri. Glæsileg staðsetning með stórkostlegu útsýni. Eignin stendur á ca 2.300 fm eignarlóð. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, hol, tvö baðherbergi, eldhús, búr, stofu, fjögur rúmgóð svefnherbergi, geymslu og stóra vinnustofu/bílskúr. Hiti er í öllum gólfum hússins. Stórt geymsluloft yfir öllu húsinu. Viðarpallur er út af holi sem snýr í suð/suðvesturs. Umhverfi hússins er afar fallegt. Kristján Gestsson löggiltur fasteignasali kristjan@domus.is s. 664 6017/440 6017 GRUNDARHÚS 6 - 112 REYKJAVÍK Falleg og rúmgóð 4ra herb. 126,3 fm endaíbúð með sérinngangi á tveimur hæðum í fjölskylduvænu hverfi í Grafarvogi. Stofan er björt og falleg með útgengi út á suður- svalir. Góð eign með risloft sem hægt er að innrétta sem herbergi. Stutt er í skóla, sundlaug, íþróttahús og alla almenna þjónustu. Laus strax. Sölusýning sunnudag milli kl. 16:15-16:45 VERÐ 29,9 MILLJ. VERÐ 38 MILLJ. VERÐ 33,5 MILLJ. Ágúst R. Pétursson Sölufulltrúi agust@domus.is s. 664 6025/440 6025 Ágúst R. Pétursson Sölufulltrúi agust@domus.is s. 664 6025/440 6025 LÆKJARBREKKA - BORGARBYGGÐ Einbýlishús ásamt bílskúr í landi Ytri-Skeljabrekku, Borgarbyggð. Húsið er 141 fm að stærð og bílskúrinn 31,8 fm. Húsið er á einni hæð og skiptist í forstofu, gang, eldhús, baðherbergi, stofu, þrjú herbergi, sólstofu, þvottahús og geymslu. Húsið stendur á 5.800 fm lóð. Einstakt útsýni yfir Andakílsá og Hvítárósa allt vestur á Snæfellsjökul og norður yfir Borgarfjarðarbyggðir. Aðeins 5 mín. akstur frá Borgarnesi. Einstakt útsýni María Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali, hdl maria@domus.is s. 440 7936/669 7936 VERÐ 38 MILLJ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.