Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 51 Rauðagerði 22 - 108 Rvk Opið hús í dag frá kl. 16-18 Mjög falleg og vel skipulögð 76,2 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í nýmáluðu og viðgerðu þríbýlishúsi á góðum stað í austur- bæ Reykjavíkur. Glæsilegt eldhús með sérsmíðaðri innréttingu frá Eldhúsvali. Nýuppgert baðherbergi með glugga. Nýr fataskápur í svefnherbergi. Beykiparket á eld- húsi, stofu og svefnherbergi. Ný- lega hefur verið skipt um allt er tengist rafmagni í íbúð. Íbúð og sameign ný- máluð. GÓÐ ÍBÚÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ Í GERÐUNUM. Verð 21,9 millj. Bryndís tekur vel á móti væntanlegum kaupendum í dag frá kl. 16-18. M bl 9 10 21 1 Óskar R. Harðarson og Jason Guðmundsson, löggiltir fasteignasalar F A S T E I G N A S A L A N MIKLABORG Síðumúli 13 Sími 569 - 7000 www.miklaborg.is Höfum fengið í einkasölu eitt af þessum stóru húsum í Norðurmýrinni. Eignin er í dag skráðu þrír eignarhlutar en selst í heilu lagi sem ein- býlishús. Eignin býður upp á mikla möguleika fyrir þá sem vilja hanna og móta sitt eigið hús að innan nánast frá grunni. Samtals stærð eignarinnar er 324 fm með bílskúr en væntanlega er bílskúrsréttur fyrir annan bílskúr til viðbótar. Frábært tækifæri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 6819 GUÐRÚNARGATA – EINBÝLI Vorum að fá í sölu glæsilegt 363 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Byggðarenda. Húsið er mjög vel staðsett en það stendur innarlega í botn langa. Húsið hefur verið mikið standsett á síðustu árum. Húsið skiptist m.a í stórar glæsilegar stofur, borðstofu og 5 herbergi. Húsið er í dag nýtt sem tvær samþykktar íbúðir en mjög auðvelt er að breyta því og nýta húsið sem eina heild. Sérstaklega fallegur garður með tveimur timburveröndum. Verð 90 millj. Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali í síma 861-8511. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Byggðarendi – glæsilegt Hannyrðabúðin Garðabæ er til sölu Um er að ræða rótgróinn rekstur með mikla möguleika. Búðin er í eigin húsnæði og er möguleiki að leigja húsnæðið og kaupa reksturinn. Verð samtals 30 millj. Sölumaður Sigurður s. 8983708 M bl .- 90 96 71 Opið hús í dag kl. 15-17 530 1800 Verð: 31.500.000 Glæsileg 4ra herb. 106,8 fm. endaíbúð á 2. hæð með sérinngangi í góðu fjölbýli innst í botnlanga. Hafdís s. 6906017 og Björgvin s. 8206753 taka á móti gestum. Bakkastaðir 7b - 112 Rvk Álfkonuhvarf 51- 203 Kóp. Opið hús Í einkasölu glæsileg fjögra herb. endaíbúð á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli, á fallegum útsýnisstað. Sérinngangur. Glæsilegt flísalagt baðherberb. og vandað eldhús. Stórar suðursvalir. 3 herbergi með skápum. Vönduð AEG tæki í eldhúsi. Bílageymslan er lokuð með góðri þvottaaðstöðu, innangegnt er í bílageymsluna úr sameign. Mjög góð aðstaða fyrir börn á lóðinni með leiktækjum. Stutt í skóla (ekki þarf að fara yfir götu til þess að fara í skólann). Einnig er stutt í leikskóla sem og alla þjónustu. Möguleiki er að yfirtaka lán frá KB-banka að fjárhæð ca. kr. 21 millj. til 40 ára með hagstæðum vöxtum. Davíð og Ásta sýna íbúðina í dag (sunnudag milli kl. 14-16). Allir velkomnir. Verð 27,9 millj. www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Þórarinn M. friðgeirsson lögg. fast. Sími 588 4477 hann var fjögurra ára. Þetta er túlk- að þannig að stærsti fiskurinn við fjögurra ára aldur 1967 sé eðlilega hæfastur til að lifa fimm ár eða meira, en þá voru veiðar ekki miklar. En 1987 eru flestir fiskar komnir frá mjög smáum fjögurra ára fiski, 25- 27 cm að lengd. Þetta er sterk vís- bending um að stærri fiskur en 35- 40 cm hafi smám saman verið fjar- lægður með veiðum. Þá voru veiðar orðnar mjög miklar, en aðeins fimm ár voru í hrun. Þótt smár fiskur og hægvaxta sé að öðru jöfnu lélegri en stór fjögurra ára fiskur, voru samt næstum eingöngu smáir fjögurra ára fiskar, sem lifðu til níu ára ald- urs. Þessir útreikningar eru mjög afgerandi vísbending um, að botn- varpan hafi veitt smám saman burt fisk, sem var 35-40 cm eða meira, en skilið eftir minni fiska. Engar ástæð- ur er að finna sem geta útskýrt að smái fiskurinn framvísi meiri af- komufjölda (survival) en sá stóri. Með innræktun smáa fisksins lækk- ar kynþroskaaldur og neikvæðar arfgengar breytingar verða. Þær eru í sjálfu sér nægar til að skýra út hrun þorsksins, en auk þess átti sér stað veruleg minnkun á lífmassa fiska og minnkun á æti að öllum lík- indum vegna skemmda á botni og flóknum vistkerfum. Það verður ekki nægilega harmað, að Hafró skuli hafa gert þau mistök að fara í rallið í mars, á hrygning- artíma þorsksins. Þá er þorskur að hluta mjög grunnt og fáar tog- stöðvar ná til hans. Stofnmælingin í Kanada var þremur mánuðum á eft- ir hrygningu. Hví skyldu þeir hafa valið þann tíma? Kvótakerfið er ekki lengur virkt stjórnkerfi fyrir þorsk en miklu fremur úrelt skömmtunarkerfi eða hlutabréfasafn með óvissa framtíð háða pólitískum ákvörðunum. Eng- inn getur spáð fyrir um þróun á verðmæti bréfanna. Öðru máli gegn- ir um loðnu og síld. » Fiskveiðar erustjórnlausar til- raunir í þróun. Kan- adamenn hafa sýnt fram á að botnvarpan hefur valdið erfðabreyt- ingum með langvarandi stærðarvali. Höfundur er efnaverkfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.