Morgunblaðið - 16.09.2007, Side 72

Morgunblaðið - 16.09.2007, Side 72
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn 72 SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Strandgata 50, Hafnarfjörður Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is Barnasýning ársins 2007 16. sept. sun. kl. 14 23. sept. sun. kl. 14 Aðeins örfáar sýningar! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Óvitar! Fjörleg fjölskyldusýning. Forsala hafin! Kortasala í fullum gangi! 2. kortas sun 16/9 kl. 20 UPPSELT 3. kortas. fim 20/9 kl. 20 örfá sæti laus 4. kortas. fös 21/9 kl. 20 UPPSELT 5. kortas. lau 22/9 kl. 20 UPPSELT 6. kortas. fim 27/9 kl. 20 UPPSELT 7. kortas. fös 28/9 kl. 20 örfá sæti laus 8. kortas. lau 29/9 kl. 20 UPPSELT Aukasýn. sun 30/9 kl. 20 í sölu núna 9. kortas. fim 4/10 kl. 20 UPPSELT 10. kortas. fös 5/10 kl. 20 örfá sæti laus 11. kortas. lau 6/10 kl. 20 örfá sæti laus Næstu sýningar: 12/10, 19/10, 20/10, 26/10, 27/10 Ósóttar miðapantanir seldar daglega Vertu fyrstur! Má bjóða þér forskot á fimm spennandi sýningar: Óhapp! eftir Bjarna Jónsson Konan áður eftir Roland Schimmelpfennig Baðstofan eftir Hugleik Dagsson Vígaguðinn eftir Yasminu Reza Sá ljóti eftir Marius von Mayenburg Fimm mið ar á forsýnin gar á 5000 kr. Tryggðu þér sæti, takmarkað framboð Miðasala og sala áskriftarkorta á www.leikhusid.is og í síma 551 1200 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/mm/folk/leikh/ ENN berast fréttir af velgengni Mýrarinnar, en franska dreifingarfyr- irtækið Memento Film Distribution hefur keypt hana til dreifingar þar í landi. Þetta kemur fram á fréttavef Lands og sona. Myndin ku hafa fengið góðar viðtökur áhorfenda á kvikmyndahátíðinni í Toronto og hafa hátt í tuttugu hátíðir um heim allan falast eftir henni. Mýrin fer næst á kvikmyndahátíðina í Kaupmannahöfn sem hefst í næstu viku og þaðan til London en sú hátíð hefst 17. október. Mýrin Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki Erlendar. Mýrin til Frakklands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.