Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 16.09.2007, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 2007 77 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÍMI: 482 3007 BRATZ kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ KNOCKED UP kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára DISTUBIA kl. 10:10 B.i. 14 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ MR. BROOKS kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára ASTRÓPÍA Síðasta sýningarhelgi kl. 4 - 6 LEYFÐ BOURNE ULTIMATUM kl. 10:10 B.i. 14 ára LICENSE TO WED kl. 2 - 8 B.i. 7 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ / AKUREYRI VACANCY kl. 8 - 10 B.i. 16 ára BRATZ kl. 2 - 4 - 8 LEYFÐ VEÐRAMÓT kl. 6 - 8 B.i. 14 ára ASTRÓPÍA kl. 4 - 10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ eeee JIS, FILM.IS BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL GETUR ROTTA ORÐIÐ MEISTARAKOKKUR Í FÍNUM VEITINGASTAÐ? u Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VEFSÍÐA VIKUNNAR: Www. moviemistakes.com» Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ ER flókið verk að gera kvik- mynd, huga þarf að ótal atriðum, passa upp á leikara, tökumenn, hljóðmenn og óteljandi aðstoð- armenn – starfsmenn við meðalstóra mynd geta skipt hundruðum. Meðal þeirra er svo hópur manna sem á að gæta að því að allt sé í lagi, passa upp á að menn séu eins klæddir frá einu skoti til annars, umhverfi sé eins og aukahlutir einnig. Sú regla að eftir því sem meira geti farið úr- skeiðis fari meira úrskeiðis á við í kvikmyndum og þó tölvutæknin gefi færi á að lagfæra margt það sem miður fer við gerð kvikmyndar þá eru þeir sem sitja við tölvurnar líka breyskir. Sjálfsagt geta allir bíógestir nefnt dæmi um vitleysur sem þeir hafa rekist á í kvikmyndum, sumar svo slæmar að þær eru nánast það eina sem viðkomandi man úr myndinni. Það er óneitanlega nördalegt að liggja yfir bíómyndum í leit að vit- leysum, eins og margir gera, horfa á mynd hvað eftir annað til að tína til allt sem farið hefur úrskeiðis við gerð myndarinnar, en þeir eru legíó sem gera einmitt slíkt. Fín síða sem heldur utan um vit- leysur í kvikmyndum heitir því lýs- andi nafni moviemistakes.com. Þar er að finna upplýsingar um vitleysur í 5.402 myndum, 72.352 villur að því er kemur fram á forsíðu vefseturs- ins. Þar er líka að finna leitarvél og því hægt að leita að mynd og síðan skemmta sér við að sjá villurnar þegar horft er á myndina. Notendur senda sjálfir inn villur og eins geta þeir leiðrétt það sem ekki er villa; til að mynda er 31 villa skráð vegna Liar Liar, en líka 30 leiðréttingar, þ.e. villur sem menn höfðu sent inn en voru ekki raun- verulegar villur. Maður skyldi ætla að villum fækk- aði eftir því sem tölvutækni verður útbreiddari í kvikmyndavinnslu en því er öðru nær. Þannig á kvikmynd- in Pirates of the Caribbean: Curse of the Black Pearl, sem frumsýnd var 2003, metið með hvorki meira né minna en 290 villur. Í öðru sæti er The Shining, frumsýnd 1980, sem er með 232 villur, og sú þriðja, The Birds, frumsýnd 1963, sem er með 231 villu. Eins og sjá má á síðunni eru sum- ar villur lagfærðar þegar mynd er sett á myndband, en stundum leysa menn málin á einfaldan hátt; í fyrstu Star Wars-myndinni rekur einn her- maður hins illa hausinn uppundir þegar sveit þeirra ryðst inn í stjórn- klefa. Þegar myndin var sett á DVD bættu menn einfaldlega dynk við hljóðrásina og þá var þetta ekki villa lengur, eða hvað? Villur á villur ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.