Morgunblaðið - 18.09.2007, Page 43
BMW X5 línan
www.bmw.is
Sheer
Driving Pleasure
B&L - Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - Sími 575 1200 - www.bl.is - www.bmw.is
Með bílinn handa þér
BMW xDrive - skynvædda aldrifskerfið frá BMW.
Framúrskarandi veggrip og rásfesta geta átt örugga samleið með snjó og hálku, þökk sé BMW xDrive. Þetta skynvæd-
da aldrifskerfi heldur akstursstefnu BMW X5 stöðugum óháð aðstæðum, hvort heldur í snjó, hálku, vætu eða aur, með
því að koma í veg fyrir að undirstýring eða yfirstýring eigi sér stað. BMW xDrive byggir á breytilegri aflmiðlun á milli
fram- og afturöxuls og þar sem það er hraðvirkara en nokkurt annað aldrifskerfi, stenst ekkert þeirra samanburð í
færni og frammistöðu. Njóttu ósvikinna aksturseiginleika með hámarksöryggi allan ársins hring.
Komdu í reynsluakstur og upplifðu BMW xDrive af eigin raun.
BMW xDrive
BMWX5verð frá kr. 6.450.000