Morgunblaðið - 30.09.2007, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 31
veturna, og er í loftinu til klukkan
sex, þá set ég á tónlist og kem aftur
inn klukkan tíu og er til miðnættis og
á laugardögum til klukkan eitt um
nóttina.“
– Hvað með Útvarp Kántrýbæ á
Reykjavíkursvæðinu?
„Já. Þið Reykvíkingar hafið oft tjáð
mér óánægju ykkar út af því að hafa
ekki Útvarp Kántrýbæ. Skjár 1 var
með kántrí syðra í tæp tvö ár, en svo
kipptu þeir að sér hendinni. Ég
hef oft hugsað til ykkar, en þetta er
hægara sagt en gert. Á Reykjavík-
ursvæðinu yrðu stefgjöld ríflega hálf
milljón á mánuði og til að standa und-
ir því þarf auglýsingabatterí. Mér
hefur hins vegar alltaf sýnzt að þær
stöðvar, sem fyrir eru, eigi nóg með
sitt og ekki væri á það bætandi.
Ef þessi þröskuldur væri ekki,
væri ég löngu kominn til Reykjavík-
ur.“ Þegar ég spyr Hallbjörn hvort
hann sé sáttur við sitt lífshlaup, hugs-
ar hann sig vel um. Segir svo:
„Ég er sáttur við líf mitt í stórum
dráttum. Þótt mér hafi ekki tekizt allt
sem ég ætlaði mér, þá hef ég markað
mín spor. Nú læt ég þau nægja. Ég
hef bæði staðið á toppinum og niður í
dýpsta dalnum. Hvort tveggja er
mikil lífsreynsla. Ég bið ekki um neitt
fyrir sjálfan mig úr þessu. En ég vil fá
að njóta sannmælis.“
xxx
Uppi á vegg í Brimnesi hangir
þessi afmæliskveðja til Hallbjarnar
frá systkinum hans:
Það helga þér margir í huga sínum
hljóðlátan þakkarbrag.
Og segjast greina í söngvum þínum
hið sígilda Íslandslag.
Kántríkóngurinn Hallbjörn Hjartarson á Kántríhátíð á Skagaströnd.
Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson
Miðstöðin Kántrýbær reis úr öskustónni fyrir samstillt átak þjóðarinnar
freysteinn@mbl.is
Viltu selja eða
kaupa fyrirtæki?
Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík,
GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665,
Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is
Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög-
giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er
með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem
rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef-
andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára-
hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum
fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting.
(magnus@firmaconsulting.is)
Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er
ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við
kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja.
!"
#
"
$%&''
(
$)&''"
*'
+ ,
-
.
/
+
0
1
!"#
$
% &
' (
)
"
( %
"*
+(
,
' -)
'
% 2 +
$
-
) $
%% .- $
%/ 3
$0 ,
- (
)
)
" '
' '!$
%% 2 +
""
1
#
-
) $
2 -
"
3
4
-
$# ' '!$
2 2 +
" 5 '
-
$-
) $
6
"
4 &+ '+ -
'
- &
!"#7 /#
' 89$-)$
-#:-( * '
%;;2/26 #- <
$4
$
!!! " #$
N1 BÍLAÞJÓNUSTA WWW.N1.IS
Tilboðið gildir í október eða á meðan birgðir endast. Þetta tilboð gildir ekki með öðrum tilboðum.
HAUSTTILBOÐ
Á FELGUM
Þú færð felgurnar á eftirtöldum stöðum:
14“ Verð áður: 11.490,- Verð nú: 8.990,-
15“ Verð áður: 13.490,- Verð nú: 9.990,-
16“ Verð áður: 15.490,- Verð nú: 10.990,-
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
2
2
9
5
6
Hafðu vetrardekkin klár á flottum felgum frá N1
N1 Réttarhálsi 2, Reykjavík, hjólbarða- og smurþj. 587 5588
N1 Fellsmúla 24, Reykjavík, hjólbarða- og smurþj. 530 5700
N1 Ægisíðu 102, Reykjavík, hjólbarða- og smurþj. 552 3470
N1 Langatanga 1a, Mosfellsbæ, hjólb.- og smurþj. 566 8188
N1 Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, hjólbarðaþj. 555 1538
N1 Dalbraut 14, Akranesi, hjólbarðaþjónusta 431 1777