Morgunblaðið - 30.09.2007, Síða 31

Morgunblaðið - 30.09.2007, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 31 veturna, og er í loftinu til klukkan sex, þá set ég á tónlist og kem aftur inn klukkan tíu og er til miðnættis og á laugardögum til klukkan eitt um nóttina.“ – Hvað með Útvarp Kántrýbæ á Reykjavíkursvæðinu? „Já. Þið Reykvíkingar hafið oft tjáð mér óánægju ykkar út af því að hafa ekki Útvarp Kántrýbæ. Skjár 1 var með kántrí syðra í tæp tvö ár, en svo kipptu þeir að sér hendinni. Ég hef oft hugsað til ykkar, en þetta er hægara sagt en gert. Á Reykjavík- ursvæðinu yrðu stefgjöld ríflega hálf milljón á mánuði og til að standa und- ir því þarf auglýsingabatterí. Mér hefur hins vegar alltaf sýnzt að þær stöðvar, sem fyrir eru, eigi nóg með sitt og ekki væri á það bætandi. Ef þessi þröskuldur væri ekki, væri ég löngu kominn til Reykjavík- ur.“ Þegar ég spyr Hallbjörn hvort hann sé sáttur við sitt lífshlaup, hugs- ar hann sig vel um. Segir svo: „Ég er sáttur við líf mitt í stórum dráttum. Þótt mér hafi ekki tekizt allt sem ég ætlaði mér, þá hef ég markað mín spor. Nú læt ég þau nægja. Ég hef bæði staðið á toppinum og niður í dýpsta dalnum. Hvort tveggja er mikil lífsreynsla. Ég bið ekki um neitt fyrir sjálfan mig úr þessu. En ég vil fá að njóta sannmælis.“ xxx Uppi á vegg í Brimnesi hangir þessi afmæliskveðja til Hallbjarnar frá systkinum hans: Það helga þér margir í huga sínum hljóðlátan þakkarbrag. Og segjast greina í söngvum þínum hið sígilda Íslandslag. Kántríkóngurinn Hallbjörn Hjartarson á Kántríhátíð á Skagaströnd. Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Miðstöðin Kántrýbær reis úr öskustónni fyrir samstillt átak þjóðarinnar freysteinn@mbl.is Viltu selja eða kaupa fyrirtæki? Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík, GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665, Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög- giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef- andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára- hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting. (magnus@firmaconsulting.is) Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja.                                !"  # " $%&'' ( $)&''"       *'  + , -   .   / +      0         1                    !"#    $ % &        '  ( )     "   ( %   " *  +(  ,  '   -)   ' % 2 +    $     -  ) $ %% .- $ %/ 3        $ 0 , -   ( )     )  "   '    ' ' !$ %% 2 +          " "  1     # -  ) $ 2 -    "  3  4    - $   #   ' ' !$ 2 2 +      "  5 '     - $ -  ) $ 6     " 4  & + ' +   -  ' -  &     !"# 7  / #  '   8 9$ -) $     -# :-( *  '   %;; 2/26      #- <      $ 4 $       !!!  " #$ N1 BÍLAÞJÓNUSTA WWW.N1.IS Tilboðið gildir í október eða á meðan birgðir endast. Þetta tilboð gildir ekki með öðrum tilboðum. HAUSTTILBOÐ Á FELGUM Þú færð felgurnar á eftirtöldum stöðum: 14“ Verð áður: 11.490,- Verð nú: 8.990,- 15“ Verð áður: 13.490,- Verð nú: 9.990,- 16“ Verð áður: 15.490,- Verð nú: 10.990,- F í t o n / S Í A F I 0 2 2 9 5 6 Hafðu vetrardekkin klár á flottum felgum frá N1 N1 Réttarhálsi 2, Reykjavík, hjólbarða- og smurþj. 587 5588 N1 Fellsmúla 24, Reykjavík, hjólbarða- og smurþj. 530 5700 N1 Ægisíðu 102, Reykjavík, hjólbarða- og smurþj. 552 3470 N1 Langatanga 1a, Mosfellsbæ, hjólb.- og smurþj. 566 8188 N1 Reykjavíkurvegi 56, Hafnarfirði, hjólbarðaþj. 555 1538 N1 Dalbraut 14, Akranesi, hjólbarðaþjónusta 431 1777
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.