Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Barnamyndatökur enn nokkrir tímar lausir fyrir jól Hverfisgata 50, 101 Reykjavík, sími 552 2690, www.svipmyndir.is Kalvin & Hobbes ÉG VAR AÐ LESA VÍSINDA SKÁLDSÖGU VÁ, ÞETTA HLJÓMAR EKKERT SMÁ ÓHUGNANLEGA HÚN FJALLAR UM ÞAÐ HVERNIG VÉLAR NÁ HEIMSYFIRRÁÐUM OG GERA MENNINA AÐ ÞRÆLUM SÍNUM HJÁLP, ÉG ER AÐ MISSA AF UPPÁHALDS ÞÆTTINUM MÍNUM Kalvin & Hobbes VIÐ EIGUM AÐ RÆÐA MÁLEFNI LÍÐANDI STUNDAR Í SKÓLANUM Á MORGUN VIÐ EIGUM AÐ KLIPPA ÚT BLAÐAGREIN, LESA HANA UPP FYRIR BEKKINN OG ÚTSKÝRA HANA HVAÐA GREIN VALDIR ÞÚ? ÞESSA GEIMVERA GIFTIST TVÍHÖFÐA ELVIS „KLÓNI“ ÞETTA ÚTSKÝRIR SIG AÐ VÍSU SJÁLFT Kalvin & Hobbes ÞAÐ ER MARGT SEM MÁ GERA VIÐ STÓRA SOKKA! ÞÚ SETUR EINN YFIR HVERT EYRA OG SVO EINN YFIR NEFIÐ Á ÞÉR VÁ, FÍLL. LÁTTU MIG HAFA SVONA SOKKA LÍKA EF ÉG MISSI AF STRÆTÓ, ÞÁ FÆR EINHVER AÐ KENNA Á ÞVÍ Risaeðlugrín © DARGAUD HEY, ÞÚ! STANSAÐU! FYRSTA VIÐVÖRUN ? HALLÓ! HALLÓ... HALLÓ... HÁLLÓ ? GÚRKA 1 KALLAR Á GÚRKU 5... SVARAÐU GÚRKA 5 GÚRKA 5 HLUSTAR... TALAÐU GÚRKA 1 ÉG HEF KOMIÐ AUGA Á GAUR SEM ÉG STÖÐVAÐI. HANN VAR Á RÖLTI UM NÁTTÚRUNA Á MJÖG GRUNSAMLEGAN HÁTT. ÉG BIÐ UM AÐSTOÐ VIÐ AÐ ATHUGA PAPPÍRANA HANS OG LÚBERJA HANN EF ÞÖRF KREFUR. SVARAÐU! dagbók|velvakandi Kverkatak Landsvirkjunar LANDSVIRKJUN hefur farið mik- inn upp á síðkastið. Íðilfundir með meirihlutum sveitarstjórna, leyni- legar samningagerðir við ríkisstjórn og kynningarferðir með nefndum af Alþingi. Það kemur ekki á óvart, enda ætla forsvarsmenn Landsvirkj- unar að hefja smíði þriggja virkjana í Neðri-Þjórsá innan fimm mánaða. Í slíkum asa ber við að atriði eins og stjórnarskrá lýðveldisins gleymist. Samningaumleitanir við landeig- endur hafa mikið til gengið illa. Þeim landeigendum sem sérstaklega harðir eru í horn að taka hefur verið ógnað með því að Landsvirkjun muni, ef þeir hætti ekki andstöðu sinni, fá „bráðabirgðafram- kvæmdaleyfi“ (sem er ekki til) og hefja framkvæmdir á landi sem hvorki hefur verið samið um né tekið eignarnámi. Og Landsvirkjun hefur ás í erm- inni. Þegar minnst er á eignarnám segja talsmenn hennar að það muni í raun ekki eiga sér stað, enda séu landeigendurnir ekki með vatnsrétt- indi lands síns. Leyndarmálið er að Landsvirkjun hefur þau. En bíðum nú við, fékk ríkið þau ekki fyrir hálfri öld síðan? Tveimur dögum fyrir alþing- iskosningarnar 2007 samþykktu fyr- ir hönd íslenska ríkisins og íslensku þjóðarinnar Árni M. Mathiesen, Guðni Ágústsson og Jón Sigurðsson, og fyrir hönd Landsvirkjunar Frið- rik Sophusson, fjarri kastljósi fjöl- miðla eða Alþingis, að Landsvirkjun skyldi fá vatnsréttindin af bökkum Þjórsár að láni í 10 ár. En hví liggur Landsvirkjun þá svo mikið á að ljúka þessu af? Stóriðjustjórn Sjálfstæðisflokks- ins stendur höllum fæti og end- urtekin misferli og ólukkulegar starfsaðferðir við Kárahnjúka hafa valdið því að stuðningur við áfram- haldandi brölt Landsvirkjunar fer þverrandi, hvað þá við þrjár virkj- anir á byggðu jarðskjálftasvæði. Tveir þriðju svarenda nýlegrar könnunar visir.is lýstu sig mótfallna virkjanaáformunum. Þar að auki er enginn ákveðinn kaupandi að orkunni, atvinnuleysi á Íslandi er innan við 1% og raf- orkuþörf almennings hefur verið sinnt 2-4falt. Og eins og það væri ekki nóg hef- ur meira framboð raforku ekki skil- að sér í lægra raforkuverði, þvert á móti. Svo ég spyr, hvaða ástæðu hefur þriðjungur þjóðarinnar fyrir virkj- un? Benjamín Julian Plaggenborg, er nemi og býr í Skaftholti. Fyrirspurn til borgaryfirvalda Hvernig verða vistvænir bílar ennnþá vistvænir ef sett eru undir þá nagladekk? Maður á dekkjaverkstæði sagði mér að það væru eingöngu þrír til fjórir dagar á ári sem það væri öruggara að vera á nagladekkjum, alla hina dagana væri það óþarfi. Því langar mig að spyrja hvort ekki sé rétt að skattleggja nagladekkin. Vegfarandi. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Tollhúsið við Tryggvagötu skartar þessari glæsilegu mósaíkmynd. Gerður Helgadóttir, myndhöggvari (f.1. apríl 1928, d. 17. maí 1975), gerði mynd- ina, sem var afhjúpuð með viðhöfn 7. september 1973. Morgunblaðið/G.Rúnar Maður og mósaík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.