Morgunblaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ ✝ Sigríður Finns-dóttir Tate fæddist á Hvilft í Önundarfirði 17. janúar 1918 og ólst þar upp ásamt 10 systkinum og ein- um fósturbróður. Hún lést í Newport News í Virginia í Bandaríkjunum 10. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar hennar voru Finn- ur Finnsson, bóndi á Hvilft í Önund- arfirði f. 29.12. 1876, d. 14.8. 1956, og Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir húsfreyja á Hvilft, f. 28.2. 1885, d. 20.2. 1981. Systkini Sigríðar voru Svein- björn hagfræðingur, látinn; Ragnheiður kennari, látin; Hjálmar fyrrv. forstjóri Áburð- arverksmiðjunnar, látinn; Jakob lyfjafræðinemi, lést ungur árið 1941; Sveinn lögfræðingur, lát- inn; Jóhann tannlæknir, látinn; fræðingur frá Menntaskólanum á Akureyri 1937. Hún innritaðist síðan í Hjúkrunarkvennaskóla Íslands og útskrifaðist þaðan sem hjúkrunarfræðingur 1942. Hún hélt til framhaldsnáms og starfa í Bandaríkjunum 1943 en sneri aftur heim 1946 og hóf störf við Landspítalann. Hún kynntist þá verðandi manni sín- um David, siglingafræðingi í flugher Bandaríkjanna. Sigríður fluttist eftir það til Bandaríkj- anna og þau giftust þar 1947. David lauk skömmu síðar verk- fræðinámi og varð seinna á starfsferlinum framkvæmda- stjóri hjá Westinghouse sam- steypunni. Fjölskyldan bjó víða sakir starfa Davids en síðari ár- in lengst af á svæðinu við Wash- ington D.C. Sigríður helgaði sig framan af fjölskyldunni ein- göngu en eftir að synirnir voru komnir á legg leitaði fyrirtæki er annaðist umsjón með fast- eignum starfskrafta hennar og starfaði hún þar um hríð. Hún var á meðan krafta naut við mjög virkur sjálfboðaliði í störf- um, sem lutu að heilsugæslu. Eftir lát manns síns dvaldist hún lengst af í Newport News. Minningarathöfn um Sigríði verður í Newport News í dag. María hjúkr- unarfræðingur; Mál- fríður hjúkrunar- fræðingur; Kristín sjúkraþjálfari, látin; Gunnlaugur, bóndi og fyrrverandi al- þingismaður, og fósturbróðir, Leifur K. Guðjónsson skrif- stofumaður, látinn. Sigríður giftist 17. september 1947 David Bramblett Tate verkfræðingi, f. 20. júlí 1925, d. 16. maí 1997. Synir þeirra eru David Bramblett yngri, f. 20. mars 1949, maki Carol W. Tate, f. 15. apríl 1949; Thomas Ro- bert, f. 18. maí 1951; og Richard Finnur, f. 28. maí 1953, maki Angela Tate, f. 25. október 1963. Barnabörn Sigríðar og Davids eru tíu og barnabarna- börnin sjö. Sigríður gekk í barnaskólann á Flateyri og varð síðan gagn- Þessi orð eru rituð með trega. Föðursystir mín, Sigríður Finns- dóttir Tate, Sigga frænka, er látin. Þótt búsett væri í Bandaríkjunum mestan hluta ævinnar reyndist hún mér eins og öðrum okkur systkinabörnum sínum hér trygg- ur og góður vinur. Hún var ung hjúkrunarkona, þegar ég fékk mænuveikina sem barn 1946. Sigga hjúkraði mér af alúð en fólk, sem slíkt gerði þá lagði sig í per- sónulega hættu vegna þess að bóluefni gegn mænuveiki var ekki tilkomið. Sigga giftist síðan til Bandaríkj- anna en lét sér áfram annt um vel- ferð mína. Þegar ég var tvívegis á sjúkrahúsi í lengri tíma í Boston var Sigga óþreytandi í að skrifa og senda mér glaðning. Og það sama gerði hún, þegar ég síðar meir var við framhaldsnám í Bandaríkjun- um. Sambandið efldist og varð enn nánara þau 33 ár, sem ég starfaði í Montreal í Kanada, því þótt ár liðu á milli þess að við sæjumst þá vor- um við í tíðu símasambandi. Fann ég það mjög hversu fróð hún var sem og víðfeðmi áhugasviðs henn- ar. Hún setti alltaf fram skoðanir sínar með mikilli hógværð og jafn- vel í spurningarstíl en undir niðri leyndist leiftrandi kímnigáfa. David Bramblett Tate, maður Siggu, var mjög hæfur verkfræð- ingur og framkvæmdastjóri hjá Westinghouse samsteypunni. Var honum falið að stjórna byggingu kjarnorkuvera víða, m.a. í Svíþjóð. Sigga var honum í því sem öðru stoð og stytta og skapaði fallegt heimili hvar sem þau bjuggu þar sem hún tók á móti þeim fjölda, er sótti þau heim, af alúð og mikilli gestrisni. Sigga undi sér best sem móðir og amma. Þau David eignuðust þrjá væna syni, David Bramblett yngri, Thomas Robert og Richard Finn. Samband hennar og sonanna og síðar tengdadætranna var mjög náið og hélst til hinsta dags þrátt fyrir að Thomas og Richard sett- ust að í öðrum hlutum Bandaríkj- anna. Tengsl hennar við barna- börnin voru einstök. Hún var þeirra „amma“ og hvert þeirra átti sér tryggan stað í hug hennar og hjarta enda dáðu þau hana öll og leituðu mikið til hennar. Tryggð Siggu við ættjörð sína og fjölskylduna þar var mikil og órofin. Lagði hún sér mikið far um að kynna landið fyrir afkomendum sínum. Synir hennar dvöldust í æsku á Hvilft og eftir lát manns síns bauð hún öllum afkomendum sínum með mökum í ferð til og um Ísland. Eru enda mörg náin bönd milli ættingja sín hvorum megin hafsins. Þegar ég hugsa um Siggu finnst mér lýsingin á Auði djúpúðgu eiga svo vel við. Reisn yfir þeim báðum, báðar hösluðu sér völl fjarri ætt- jörðinni, báðar sýndu fádæma kjark, dugnað, visku, mikla um- hyggju og ábyrgðartilfinningu, og báðar náðu þær sínum markmiðum án þess að styggja aðra. Við hjónin vottum frændum mínum, mökum þeirra og fjöl- skyldum einlæga samúð og þökk- um innilega fyrir þessa einstöku konu. Blessuð sé minning hennar. Gunnar Finnsson. Sigríður Finnsdóttir Tate MINNINGAR 29. útdráttur 15. nóv. 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 3 2 2 8 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 2 6 2 5 8 1 5 8 1 4 7 0 9 1 5 1 7 6 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 13444 21782 40880 49540 62806 68200 17846 23018 45124 49614 67878 79060 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 6 4 9 6 3 2 2 0 7 0 8 2 9 9 8 9 4 3 4 8 5 5 8 6 6 1 6 6 9 2 7 7 5 8 0 9 1 2 3 4 1 1 5 2 9 2 0 8 6 7 3 0 4 6 2 4 5 0 6 3 5 8 6 7 8 6 6 9 9 0 7 6 2 1 0 1 3 6 8 1 1 7 1 7 2 0 8 8 8 3 1 2 6 9 4 5 3 8 6 5 9 0 2 4 6 9 0 0 6 7 6 5 0 9 2 4 8 2 1 2 7 2 8 2 1 4 3 8 3 2 3 4 6 4 6 0 6 4 5 9 4 2 4 6 9 2 7 7 7 6 6 1 3 2 5 6 3 1 3 2 9 8 2 2 3 1 1 3 3 5 1 9 4 6 7 3 6 5 9 5 4 8 7 1 3 8 3 7 7 4 8 0 3 9 0 1 1 3 3 0 1 2 2 7 7 4 3 4 5 8 5 4 7 4 8 4 5 9 6 2 4 7 1 6 3 3 7 8 8 5 0 4 1 2 2 1 5 0 9 7 2 2 9 3 4 3 4 8 2 3 4 9 4 0 9 5 9 9 4 6 7 1 8 8 1 7 9 1 3 9 5 1 3 2 1 5 3 0 4 2 3 7 1 5 3 4 9 6 9 4 9 4 6 9 6 2 6 8 8 7 2 0 6 6 7 9 5 3 4 5 6 1 3 1 6 0 9 8 2 3 7 9 5 3 9 6 8 4 5 0 4 8 8 6 3 5 4 2 7 3 0 0 3 7 9 5 6 1 7 9 3 8 1 8 1 4 4 2 3 9 3 3 4 0 0 4 1 5 1 1 1 7 6 5 9 6 5 7 3 0 0 6 8 3 6 9 1 8 4 5 8 2 5 1 4 8 4 0 4 0 2 5 3 8 0 2 6 6 3 5 4 7 5 2 4 6 9 3 1 9 2 0 4 7 9 2 5 5 4 6 4 1 6 6 5 5 8 6 0 1 6 6 4 6 2 7 5 5 8 6 9 6 2 3 2 0 6 6 5 2 8 6 0 8 4 3 3 5 4 5 8 6 5 2 6 6 8 0 3 7 5 6 1 7 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3229 11332 17716 26649 32918 41436 48652 56235 62759 70848 76766 3422 11420 17788 26722 33084 41449 49065 56292 62773 70886 76997 3626 11480 17965 26739 33130 41453 49208 56359 62781 70959 77119 3646 11674 18014 26811 33317 41475 49238 56395 62881 71105 77213 3692 11830 18035 26857 33336 41525 49284 56416 62899 71141 77344 3693 11865 18272 26890 33399 41526 49287 56461 62907 71184 77361 3713 11931 18425 26937 33450 41732 49309 56525 63061 71200 77413 3975 11934 18665 27068 33491 41737 49413 56808 63082 71205 77739 3994 12031 18807 27169 33622 41963 49541 56861 63243 71291 77798 4037 12033 18923 27244 34230 42119 49729 56891 63274 71371 77809 4208 12087 19086 27379 34334 42396 49774 57048 63516 71460 77905 4253 12149 19098 27576 34363 42414 49821 57160 63577 71468 78173 4598 12171 19202 27659 34389 42452 49834 57416 63587 71511 78350 4693 12280 19292 27695 34630 42507 49838 57441 63735 71586 78423 4786 12371 19339 27797 34716 42595 49865 57489 63883 71775 78817 4942 12386 19403 27959 34923 42637 49867 57500 64079 71796 78847 4971 12406 19515 28002 35091 42672 49994 57892 64098 71824 79133 5142 12415 19658 28062 35103 42884 50178 57953 64245 71865 79254 5371 12419 19690 28102 35137 43171 50190 57965 64328 72020 79322 5572 12519 19732 28115 35217 43504 50217 58027 64422 72061 79422 5585 12636 19768 28126 35247 43533 50380 58123 64603 72401 79441 5627 12745 19793 28273 35268 43573 50391 58127 64824 72474 79447 5628 12801 19832 28294 35299 43658 50454 58196 64879 72518 79449 5658 12930 19985 28519 35324 43665 50691 58421 65071 72781 79496 5716 12985 20024 28712 35363 43744 50825 58494 65191 72834 79507 5769 13071 20501 28733 35415 43756 50843 58515 65195 72936 79722 5772 13100 20514 28737 35487 43929 50864 58520 65255 73052 79732 6091 13109 20517 28958 35532 44161 50898 58674 65340 73116 79781 6186 13193 20550 29036 35572 44214 51398 58728 65419 73170 79857 6285 13226 20857 29186 35627 44387 51532 58745 65785 73201 79910 6389 13232 20892 29264 35646 44448 51685 58763 65864 73291 79947 6465 13246 20935 29271 35859 44471 51761 58819 65900 73337 6540 13488 20994 29306 36045 44499 51768 59049 65986 73379 6571 13506 21148 29363 36176 44620 51925 59090 66322 73666 6700 13520 21189 29368 36235 44623 51951 59274 66388 73706 6703 13594 21321 29633 36368 44721 52068 59349 66411 73745 6758 13835 21417 29774 36647 44752 52326 59444 66748 73840 6817 13917 21476 29786 36663 44763 52362 59529 66854 73890 6951 13964 21729 29809 36682 44766 52538 59539 66870 73911 Næstu útdrættir fara fram 22. nóv. & 29. nóv. 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 7 6993 13972 21908 29816 36765 44782 52564 59544 67239 73927 106 7122 13996 21935 29985 36771 45056 52729 59642 67274 74029 108 7272 14133 22108 30057 37020 45148 52758 59671 67349 74032 121 7327 14172 22349 30265 37144 45191 52854 59748 67416 74098 157 7371 14205 22501 30363 37451 45208 52861 59874 67647 74138 195 7435 14278 22654 30382 37574 45279 52952 59944 67706 74384 252 7442 14287 22725 30423 37834 45290 53011 60023 67744 74386 343 7449 14324 22804 30475 37865 45365 53139 60035 67834 74665 388 7525 14343 22881 30572 38058 45896 53152 60086 67914 74679 444 7703 14363 22909 30672 38060 46023 53289 60182 67928 74681 619 7944 14381 22920 30787 38086 46049 53384 60186 68034 74697 664 7981 14619 23017 30842 38382 46130 53695 60319 68064 74908 827 8041 14671 23120 30899 38401 46135 53726 60384 68255 74942 859 8481 14793 23366 31197 38465 46153 53772 60405 68261 74995 967 8554 15121 23548 31239 38500 46201 53872 60509 68303 75014 1021 8576 15229 23576 31297 38502 46317 53904 60598 68331 75136 1042 8705 15331 23676 31416 38628 46336 53956 60602 68369 75171 1100 8768 15405 24066 31548 38699 46452 53967 60631 68418 75222 1102 8838 15540 24078 31565 38732 46501 54030 60806 68547 75305 1140 8894 15544 24295 31661 38747 46729 54182 60967 68947 75318 1302 9019 15659 24312 31687 39167 46902 54282 61153 69445 75357 1353 9051 15756 24388 31697 39174 46921 54442 61175 69503 75498 1532 9103 15759 24642 31727 39266 47044 54500 61192 69571 75591 1585 9128 15760 24857 31813 39588 47045 54601 61234 69733 75612 1856 9345 15958 24893 31873 39642 47214 54627 61393 69736 75710 1932 9384 16128 24948 32351 39901 47215 54661 61434 69749 75726 2116 9643 16137 24961 32378 40097 47272 54851 61558 69805 75840 2192 9648 16170 24971 32497 40117 47346 55208 61715 69850 75851 2298 9660 16185 25365 32542 40181 47422 55231 61721 69853 75862 2328 9921 16269 25567 32609 40440 47448 55446 61758 69987 75982 2373 10250 16390 25570 32642 40689 47558 55668 61817 70026 76053 2547 10348 16462 25738 32647 40751 47703 55736 61833 70064 76063 2624 10446 16477 25743 32680 40892 47905 55846 61988 70361 76103 2688 10453 16618 25769 32689 40935 47932 55903 62179 70394 76315 2695 10952 16787 25917 32730 40960 48063 56033 62261 70406 76472 2807 11070 17088 26032 32733 41071 48094 56111 62445 70433 76564 2919 11092 17144 26334 32780 41073 48406 56122 62454 70448 76708 3103 11191 17238 26525 32804 41095 48457 56161 62472 70592 76745 3106 11231 17589 26615 32885 41291 48562 56186 62698 70692 76762 Bróðir minn og kær vinur lést á líknar- deild Landspítalans í Kópavogi 1. nóvember sl. Hann er annar úr hópi átta systk- ina okkar sem kveður þennan heim. Áleitnar spurningar leita á hugann við svona ótímabær leiðarlok. Fyrir mér er það ósanngjarnt og óréttlátt hvað sumir eru kallaðir snemma í burtu. Lengst af var Hjörtur heilsu- hraustur, greinist síðan með krabbamein og undir lokin urðu veikindi hans þungbær, en hann sýndi ótrúlegan styrk, yfirvegun og jafnaðargeð sem var eitt af einkenn- um hans alla tíð. Hjörtur lærði húsasmíði og vann fyrri hluta ævi sinnar við smíðar, þó mest við fínsmíði og innréttingar. Hann var bóngóður með afbrigðum, þolinmóður og snemma komst það orð á, að verk sem hann tók að sér væri í góðum höndum. Nei var ekki til í hans orðabók. Seinna starfaði Hjörtur Þór Gunnarsson ✝ Hjörtur ÞórGunnarsson fæddist á Sauðár- króki 16. september 1946. Hann lést á líknardeild Land- spítala í Kópavogi 1. nóvember síðastlið- inn og var jarðsung- inn frá Hallgríms- kirkju 12. nóvem- ber. Hjörtur sem húsvörð- ur í Verslunarskólan- um og nú síðast í Há- skólanum í Reykjavík. Í húsvarðarstarfinu naut hann sín vel enda komu mannkostir hans þar vel í ljós, hjálpsemi, þjónustu- lund og útsjónarsemi. Kornungur hitti hann konuefni sitt, Kristínu Ríkharðs- dóttur. Þau bjuggu í farsælu hjónabandi og bjó hún þeim og börn- um þeirra, Ríkharði og Þuríði, fal- legt og menningarlegt heimili. Kristín, eða Didda eins og hún er ætíð kölluð, er mikill gleðigjafi og sérstaklega tónelsk, söng í kórum og kunni alla texta. Oft var gaman að hlusta og taka þátt í rödduðum söng með fjölskyldunni í Grófarsel- inu. Fjölskyldan var Hirti mjög kær og voru börnin miklir vinir hans og félagar. Hjörtur studdi Diddu og börnin sín á tónlistarbrautinni og oft gætti hann barnabarnanna þegar foreldrar þeirra voru við söngæfing- ar. Það var einnig unun að fylgjast með hvað hann lagði mikla rækt við barnabörnin sín sex. Leiðir okkar Hjartar bróður lágu saman strax á unglingsárum og al- veg fram á það síðasta. Í frístundum okkar áttum við sameiginlegt áhugamál, hestamennskuna. Upp í hugann koma ljúfar minningar, jafnt úr ferðum á fjöllum, sem og á venju- bundnum degi í hesthúsinu, spjall og hlýja, enda var hann vinmargur og traustur. Hann var hjálparhella mín og virtist alltaf hafa tíma til að- stoðar og ráðlegginga. Hjörtur bróðir minn reyndist mér og mínum börnum yndislegur frændi og hafa þau alltaf metið hann mikils og minnast hans með söknuði. Kæri bróðir og vinur, þín verður sárt saknað. Ég bið góðan Guð að styrkja fjölskyldu þína í sorg sinni og söknuði. Við sem þekktum þig og kynntumst þér getum öll verið sam- mála um, að hér fór góður maður. Kristján Ingi Gunnarsson. Kveðja frá Verzló Það mun hafa verið 1983 að Þor- varður skólastjóri, að ábendingu Sölva Eysteinssonar, réð að skólan- um nýjan húsvörð. Þar með bættist Hjörtur Þór Gunnarsson húsa- Elsku Hjörtur minn, þú ert mér svo kær, mér finnst sárt og erfitt að kveðja þig. Takk fyrir allar ferðirnar í hest- húsið og góðu stundirnar sem við áttum. Ég ætla að fylgjast með Diddu og afa fyrir þig. Ég vona að þér líði betur og að þú sért á hest- baki og fáir nóg að borða. Guð geymi þig, Hjörtur minn. Kveðja, Kolbeinn Tumi. HINSTA KVEÐJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.