Morgunblaðið - 16.11.2007, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antík sófasett
Til sölu mjög fallegt sófasett frá ca.
1930. Sófi og þrír stólar. Upplýsingar
veitir Ólöf í s. 845 7172.
Antík á Selfossi - Maddömurnar
Mikið af fallegum munum í búðinni
okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima-
síðuna; www.maddomurnar.com.
Opið mið.-fös. kl. 13-18
og lau. kl.11-14.
Bækur
eftir Guttorm Sigurðsson frá
Hallormsstað.
Skemmtisaga úr austfirskum raun-
veruleika. Ætluð fyrir þá sem þiggja
umhugsunarefni með afþreyingunni.
Fæst í helstu bókabúðum.
Snotra.
Dýrahald
Hross til sölu
3 hross til sölu. Nánar á
http://youtube.com/watch?v=FD5Rg
gup5OA
Uppl. hjá Halli Jónassyni í síma
453 8106, 896 8106 og
jhallsson@hotmail.com
Flug
Getum bætt við okkur
flugvélum í almennt
viðhald og skoðanir.
Bjóðum upp á aðstoð við gerð
viðhaldsáætlana og eftirfylgni
þeirra í samræmi við reglugerðir
sem taka gildi fyrir einka-
flugvélar í september 2008.
Sinnum einnig vélum
á landsbyggðinni.
Við erum EASA Part-145
flugvélaverkstæði Nr. IS.145-011.
Upplýsingar
í síma 899 2532
eða á info@atf.is
FLUGVÉLAEIGENDUR
Heilsa
Skósalan er flutt í Holtasmára 1,
Kóp. (Hús Hjartaverndar - götuhæð
frá Hæðasmára).
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Er álagstími framundan? GREEN
COMFORT hefur dempun sem
dregur úr þreytu í fótum!!
GREEN COMFORT heilsuskór:
OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Al-
freðs, Holtasmára 1, Kóp.
(Hjartaverndarhúsið, Hæðarsmára-
megin). Sími 553 3503.
www.friskarifaetur.is
Lr-henning kúrinn
Léttist um 20 kg á aðeins 16 vikum.
Uppl. á www.dietkur.is eða hjá Dóru í
síma 869 2024.
Húsgögn
Tempur rúm til sölu
Nýlegt og lítið notað rúm 2x153
(queen size) kostar nýtt um 160 þús.
lítur rosalega vel út, frábært að sofa í
því og gott fyrir þá sem eru með bak-
vandamál. Verð 110 þús. Upplýsingar
í síma 691 5469.
Húsnæði í boði
Jól í Köben
Íbúð, (170 m2, 3 svefnherb.) til leigu á
besta stað í Kaupmannahöfn frá 10.
des til 28. des. Verð 60.000 kr. vikan.
Uppl. hjá thorunnrakel@gmail.com.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Múrverk, flísalagnir,
utanhúsklæðningar,
viðhald og breytingar.
Sími 898 5751.
Námskeið
Viltu ná að lesa meira og skilja
meira? Nýttu þér PhotoReading við
námið. Þú átt auðveldara með að
komast yfir mikinn texta, skilja efnið
betur og verður fljótari að finna aðal-
atriðin. Næsta námskeið í Rvk. 19. +
21. + 27.nóv. jona@namstaekni.is,
sími 899 4023. Nám.
Blómstraðu! Njóttu þess að vera
þú! Viltu kynnast betur notkun aðlöð-
unarögmálsins sem m.a. er fjallað
um í The Secret? Viltu meiri vellíðan
og velgengni? Viltu meiri árangur?
Blómstraðu! Njóttu þess að vera þú!
Hnitmiðað, öflugt námskeið í Rvk. 20.
nóv.
Til sölu
Til sölu Yamaha raptor 660
Yamaha raptor 660, árgerð 2006, lítur
vel út og er í toppstandi, ekki götu-
skráð. Verð 850 þús., lán getur fylgt.
Allar uppl. í síma 863 0052.
Tékknesk postulín matar-, kaffi-,
te- og moccasett.
Frábær gæði og mjög gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristal ljósakrónur til
sölu. Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Nýkomin sending af Arcopédico
skóm, st. 36 – 42. Verið velkomin.
Minnum einnig á breyttan opnunar-
tíma þriðjud.–föstud kl. 13 – 18.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7,
Sími 533 60 60.
Verslun
Salt og eðalsteinslampar!
Frábært úrval af saltsteins- og eðal-
steinslömpum. Róandi og fallegir
steinar sem miðla orku og bæta um-
hverfið. Sjón er sögu ríkari! Gos-
brunnar ehf - Langholtsvegi 109, á
bakvið - sími 517 4232.
Bókhald
Bóhaldsþjónusta - Arnarsetur ehf
Bókhald, vsk-uppgjör, launa-bókhald,
skattframtöl o.fl. fyrir einstaklinga og
fyrirtæki.
Arnarsetur ehf, ný bókhaldsstofa
stofnuð af einstaklingum með margra
ára reynslu af bókhaldi og skatta-
ráðgjöf. Upplýsingar í síma
8998185/Örn.
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir og
endurnýjun raflagna.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025
lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is
Sandblástur
Granít- og glersandblástur - Vandaðri
vinnubrögð - Fínni áferð.
Blásum bílhluti, felgur og hvaðeina
stórt og smátt.
HK Blástur - Hafnarfirði.
Sími 555 6005.
Jólaseríur
Allar raflagnir og viðgerðir.
Löggiltur rafverktaki
Sími 659 3675.
RAFACT
Ýmislegt
Uppboð sun. 18. nóv. í IÐNÓ
kl. 10.30-17.00.
Frímerki, mynt, seðlar, listmunir
og málverk. Á fyrsta uppboðinu
verða meðal annars verk eftir
Kjarval, Gunnillu, Erró, Svavar
Guðnason og Kvaran. Allir
velkomnir.
Arnason & Andonov ehf,
uppboðshús.S. 551 0550
www.aa-auctions.is
Splúnkunýr og flottur á BC skálum
á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. .1250,-„
Saumlaus skál í BCD skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-
Létt fylltur og mjög gott snið á kr.
2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,-
VMisty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Nautakjöt beint frá bónda. Nánari
upplýsingar á www.njalunaut.is
Flott vetrarstígvél fyrir dömur
Mikið úrval. Stærðir 37 - 42.
Verð: 6.850 kr.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18, lau. 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
20% afsláttur af öllum jökkum og
úlpum.
Opið í dag, 13-18.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Bílar
EIGENDASKIPTI
ÖKUTÆKJA
Á VEFNUM
Nú er hægt að færa
eigendaskipti og skrá
meðeigendur og
umráðamenn bifreiða
rafrænt á vef Umferðar-
stofu, www.us.is.
TIL SÖLU SKODA OCTAVIA 2.0 FSI
beinsk., árg.'05, ek. 40 þús. km. Film-
ur, dráttark., 20"krómfelgur. Verð
1750 þús. Uppl. í síma 892 5323.
Subaru Forester árg. '98
ek. 162 þ. km 2,0 vél sídrif beinskip-
tur, dráttarkrókur, álfelgur, ný
skoðaður. Vínrauður góður bíll fyrir
veturinn. Verð 500 þús.
Upplýsingar í síma 840 5617.
Sprinter 316 Mantra 4x4 dísel
Árg. 10/2006, ek. 16 þús., sjálfsk.,
hátt og lágt drif, olíumiðstöð, 2 raf-
geimar, ABS, rennihurðir á báðum
hliðum, innfl. nýr af Ræsir. Uppl. í
síma 892 8380.
Peugeot 407, 2006
Ek. 45 þús., þjónustubók í toppstandi.
Reyklaus. Verð 2.000.000.
Uppl. í síma 820 8283 Sigurbergur og
866 0661 Anna
Nissan, árg. '97, ek. 121 þús. km
Til sölu Nissan Micra, góður bíll,
sumar+vetr.dekk. Uppl. í s. 617 8906.
INSA TURBO VETRARDEKK
185/65 R 14, kr. 5900
185/65 R 15, kr. 5900
195/65 R 15, kr. 6400
205/55 R 16, kr. 8500
225/45 R 17, kr. 12900
Kaldasel ehf, hjólbarðaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
CAMAC JEPPADEKK - ÚTSALA
195 R 15 kr. 6900.
235/75 R 15 kr. 7900.
30x9.5 R 15 kr. 8900 .
Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
BMW 320I TIL SÖLU
BMW 32OI til sölu, ekinn um 180
þús. km, góður bíll, verð 600 þús.
Uppl. í s. 897 0956 og 897 9096.