Morgunblaðið - 17.12.2007, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2007 35
Atvinnuauglýsingar
Rafeindavirki eða
snjall ísetningamaðu r
Nesradíó ehf, vill ráða rafeindavirkja eða mann
vanan ísetningum í bíla. Nánari upplýsingar
veitir Guðmundur Ragnarsson í síma 5811118
eða á nesradio@simnet.is
Nesradíó ehf, Síðumúla 19, 108 Reykjavik
Organisti og kórstjóri
Laus er staða organista og
kórstjóra við Grundar-
fjarðarkirkju frá og með
næstu áramótum.
Í Grundarfirði búa um 1000
manns og þar er hefð fyrir
miklu og góðu tónlistarlífi.
Í Grundarfjarðarkirkju er
13 radda pípuorgel smíðað
af þýska orgelsmiðnum
Reinhart Tzschöckel.
Áhugasamir hafi samband við sóknarprest í síma
438 6640 sem veitir nánari upplýsingar um
starfið. Einnig má hafa samband við formann
sóknarnefndar Runólf Guðmundsson í síma
892 0735.
Sóknarnefnd.
Raðauglýsingar 569 1100
Kvóti
Tollkvótar vegna innflutnings á
blómum.
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A í lögum nr.
99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu
á búvörum, með síðari breytingum og með
vísan til reglugerðar dags. 14. desember 2007,
er hér með auglýst eftir umsóknum um
tollkvóta vegna innflutnings á blómum, fyrir
tímabilið 1. janúar til 30. júní 2008.
Nánari upplýsingar má finna á
vefsíðu landbúnaðarráðuneytisins:
www.landbunadarraduneyti.is
Skriflegar umsóknir skulu berast til landbún-
aðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykja-
vík, fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 19. desem-
ber n.k.
Tilkynningar
Vinningar í happdrætti
Félags heyrnarlausra
haustið 2007
Útdráttur 13. desember 2007
1.Philips 47” LCD – 47PFL9532D
- Breiðtjaldsjónvarp frá Heimlistækjum.
12821
2.-4.Philips 42” LCD – 42PFL7662D
- Breiðtjaldsjónvarp frá Heimlistækjum.
72261286314010
5.-8.Philips 37” LCD – 37PFL7662D
- Breiðtjaldsjónvarp frá Heimlistækjum.
41246731816019891
9.-13. Philips 32” LCD – 32PFL5322
- Breiðtjaldsjónvarp frá Heimlistækjum.
230827911664417308197688
14.-53.Philips Heimabíó – HTS3357 –frá
Heimlistækjum.
664209970438304 992110858114371380015589
17652
143630787353839710292108951168313809
1627018863
204762677588871310327109881232314841
1743119493
208369757969973910787111901243015494
1759719651
54.-75. Philips DVP704 – Ferða DVD
Spilari með 7” skjá
1424035 6807 13357
12344329 7018 13409
23614603 7555 17371
26044631 8264 18199
27155548 9353
3753610210632
Sjálfstæðisflokkurinn
Jólateiti sjálfstæðismanna
í Reykjavík 2007
Fimmtudaginn 20. desember næstkomandi
efna sjálfstæðisfélögin í Reykjavík til hins
árlega jólateitis í Valhöll frá kl. 17.00 til 19.00.
Geir H. Haarde, formaður
Sjálfstæðisflokksins og
forsætisráðherra, flytur
ávarp.
South River Band flytja
nokkur lög.
Léttar veitingar á boðstólum.
Þetta er kjörið tækifæri til að líta upp úr
jólaönnunum og hittast í góðra vina hópi.
Allir hjartanlega velkomnir
Stjórn Varðar – Fulltrúaráðsins.
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b.
Aukin efnisvinnsla í Hamranesnámu í
landi Hafnarfjarðar.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 14. janúar
2008.
Skipulagsstofnun.
Félagsstarf
Smáauglýsingar 5691100
GIMLI 6007121719 l Jf.
Til sölu:
X Motos Super Pit
Mótorcrosshjól, 250 cc, 5 gíra dirt
bike, hæð sætis 90 cm, hæð undir
pönnu 32 cm, upside down, demparar
stillanlegir. Verð 267.000, nú 198.000
Ítölsk hönnun af vespum, 50 cc. Fjórir
litir, Abs-bremsur, fjarstart, þjófavörn,
álplata í gólfi, 12 tommu breið dekk.
Kr. 188.000 með götuskráningu og
hjálmi. Mjög vandaður kassi fylgir.
Hippar
250 cc. Þjófavörn og fjarstart, hliðar-
töskur, veltigrind, aukaluktir,allir
mælar, tveir standarar.
Kr. 398.000. Nú 298.000.
Mótor og sport ehf.,
Síðumúla 34,
108 Reykjavík.
Sölusímar 567 1040,
www.motorog sport.is
MótorhjólFatnaður
Mótorhjóla-jól
Skór Harley Davidson. Kr. 16.800.
Skór Xelement. Kr. 15.800.
Skór Jaguar. Verð 7.800 - tilboð.
Hanskar Jaguar. Kr. 5.900-7.800.
Vesti. Verð 7.900.
Skálmar. Verð 16.500.
Leðurjakkar. Verð 26.300.
Leðurbuxur. Verð frá 13.500.
Goretex-jakkar. Verð frá 20.000.
Goretex-buxur. Verð frá 18.000.
Hjálmar. Stærðir XS-XXXXL.
Verð 7.200-31.000.
Snyrtivörur fyrir hjólin.
Skór Harley Davidson - 16.800.
Skór Xelement - 15.800.
Sendum í póstkröfu.
Borgarhjól, Hverfisgötu 50,
sími 551 5653.
Húsgögn
Lazy boy, skenkur og
sjónvarpshirsla Til sölu: Svartur
leður lazy boy á 15 þús, skenkur á 35
þús. og sjónvarpshirsla í stíl á 10
þús. (bæði frá UNIKA). Upplýsingar
861 6353.
Heimilistæki
Óska eftir frystikistu eða frysti-
skáp Óska eftir lítið notaðri frysti-
kistu eða frystiskáp. Má ekki vera
minni en 250 l. Upplýsingar í síma
864-7478 eftir kl. 17 á daginn.
FRÉTTIR
BORGARASTRÍÐ hefur
staðið yfir í 21 ár í bænum
Malakal í Suður-Súdan og
ekki mikið um að menn komi
saman til að fagna ánægju-
legum áföngum í lífinu. Nú í
haust fögnuðu hins vegar 85
fyrrum barnahermenn út-
skrift úr starfsnámi í SOS-
barnaþorpinu á staðnum.
Þessir stoltu ungu menn
geta nú hafið störf sem járn-
smiðir, trésmiðir, bifvéla-
virkjar, rafvirkjar eða múr-
arar. Drengirnir nutu
leiðsagnar starfsfólks SOS-
barnaþorpsins í Malakal og
mun starfsfólkið einnig
hjálpa þeim að finna störf við
hæfi. Auk barnahermann-
anna fyrrverandi luku 35
önnur ungmenni starfsþjálf-
un og var því gleðin mikil í
þorpinu þegar 120 ungmenni
fögnuðu þessum tímamótum í
lífi sínu.
SOS-barnaþorpið í Malakal
hefur allt frá árinu 2001
hjálpað fyrrum barnaher-
mönnum að fóta sig í lífinu.
SOS-félagsmiðstöðin á staðn-
um annast nú 250 börn og
ungmenni. Eitt barn gekkst
undir aðgerð þar sem þurfti
að fjarlægja byssukúlu úr lík-
ama þess, fatlað barn fékk
hjólastól gefins og barn sem
þjáðist af ýmiss konar fælni
eftir þátttöku í stríðsátökum
fékk sálfræðimeðferð – og
hefur sýnt miklar framfarir í
kjölfar hennar. Öll fá börnin
mat, föt og heilbrigðisþjón-
ustu. Mörg þeirra taka þátt í
íþróttum og eru í fótbolta-
eða blakliði. Önnur stunda
leiklist og enn önnur dans.
Þessi tómstundaiðkun hjálp-
ar börnunum að eignast nýja
vini og lifa friðsamlegu lífi.
Fæst barnanna geta stað-
fest með óyggjandi hætti
hver þau eru þar sem þau
eiga hvorki fæðingarvottorð
né vegabréf. Fyrir vikið eru
börnin ekki skráð sem þegn-
ar landsins í þjóðskrá og geta
hvorki skráð sig í skóla né
fengið heilbrigðisþjónustu
hjá hinu opinbera. Starfsfólk
SOS-barnaþorpsins hjálpar
börnunum að útvega þá
pappíra sem þarf til að geta
notið opinberrar þjónustu.
Mörg barnanna hafa nú þeg-
ar hafið skólagöngu.
Börnin hafa mörg hver
upplifað höfnun og því er
þeim mikils virði að fá að til-
heyra kærleiksríkri fjöl-
skyldu. Það hjálpar þeim að
fóta sig í nýju lífi. Reglan er
sú að enginn vill taka að sér
fyrrverandi stríðsbörn sem
hafa upplifað mikið ofbeldi og
gengið í gegnum mörg áföll.
Tvö þeirra barna sem komu
til SOS-barnaþorpsins hafa
þó fundið sína gömlu fjöl-
skyldu og flutt inn til sinna
raunverulegu ættingja.
Um 70 börn í barnaþorpum
SOS í Súdan eru styrkt af ís-
lenskum styrktarforeldrum.
Fyrrum barnahermenn
í Súdan fagna námslokum