Morgunblaðið - 17.12.2007, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 17.12.2007, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2007 37 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl. 9-16.30, viðtalstími hjúkr- unarfræðings kl. 9-11, boccia kl. 10, hádegismatur kl. 12, fé- lagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna, morgunkaffi/ dagblöð, fótaaðgerð, hádeg- isverður, bútasaumur, kaffi. Jóla- ljósaferð um Reykjanesið, farið frá Bólstaðarhlíð 19. des. kl. 15.30. Kaffiveitingar á Garðs- skaga. Verð kr. 2.900. Skráning í s. 535-2760. Dalbraut 18-20 | Vinnustofa í handmennt kl. 9-12, m/leiðb. Leikfimi kl. 10, leiðb/ Guðný. Myndlistarnámskeið kl. 13-16, leib/ Hafdís, brids kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofa FEBK Gullsmára 9 er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 10-11.30, s. 554-1226. í Gjá- bakka er opið á miðvikudögum kl. 15-16, s. 554-3438. Fé- lagsvist í Gullsmára á mánudög- um kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffitár kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handavinna kl. 9, leiðbeinandi verður til hádegis, bossía kl. 9.30, gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og kl. 13, lomber kl. 13, ca- nasta kl. 13.15. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulínshópur kl. 9.05, ganga kl. 10, kl. hádegisverður kl. 11.40, handavinna, brids kl. 13, fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Haustnámskeiðum er lokið, vornámskeið hefjast í lok janúarn nánar auglýst síðar. Há- degismatur seldur í Jónshúsi frá morgundegi. Opið í Jónshúsi alla virka daga fram að áramót- um kl. 10-16, heitt á könnunni. Sími: 512-1501 / 617-1501 / 617- 1502. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30. Sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug kl. 9.50. Frá hádegi er spilasalur opinn. Gerðubergskór fer ,,ljósarúnt“ í Reykjanesbæ kl. 14.20, m.a. sungin jólalög o.fl. í Duushúsi. Uppl. á staðnum, s. 575-7720 og wwwgerduberg.is. Strætisvagnar S4, 12 og 17. Hraunbær 105 | Handavinna og útskurður kl. 9, bænastund kl. 10, hádegismatur kl. 12, myndlist kl. 13, kaffi kl. 15. Hárgreiðslu- stofan Blær opin alla daga sími 894-6856. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, skreyting á kerti, jólasokkar o.fl., frjáls spilamennska kl. 13-16, há- degisverður kl. 11.30. Hæðargarður 31 | Aðventuferð í Listverkahúsið Englar og fólk á Vallá á Kjalarnesi. Á eftir er Hlaðborð í Draumakaffi. Far- arstjóri er Laufey Jónsdóttir. Lagt af stað kl. 12.45. Uppl. 568-3132. Korpúlfar Grafarvogi | Á morg- un er sundleikfimi í Grafarvogs- sundlaug kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morgunkaffi og spjall kl. 9.30, sögustund kl. 10.30, handverks- og bókastofa kl. 13, kaffiveit- ingar kl. 14.30, söng og sam- verustund kl. 15. Norðurbrún 1 | Smíðastofan op- in vinnsutofa í handmennt er opin kl. 9-16. Boccia Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-15.30, boccia kl. 9, leikfimi kl. 11, hádeg- isverður kl. 11.45, kóræfing kl. 13 og kaffi kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bókband, morgunstund, boccia, framhaldssaga kl. 12.30, handavinnustofa opin eftir há- degi, sungið með Sigríði kl. 13.30, frjáls spilamenska. Hár- greiðslu og fótaaðgerðarstofur opnar alla daga. Kirkjustarf Grafarvogskirkja | TTT fyrir 10- 12 ára í Grafarvogskirkju og Húsaskóla kl. 17-18. Æskulýðs- félag fyrir unglinga í 8.-10. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20. Morgunblaðið/Sverrir Grafarvogskirkja. dagbók Í dag er mánudagur 17. desember, 351. dagur ársins 2007 Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4, 1.-2.) Í desember hafa ungmennin í fé-lagsmiðstöðinni Hólnum, íDigranesskóla, Kópavogi, stað-ið fyrir verkefni sem fengið hefur yfirskriftina Jólagóðverk Hóls- ins. Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir er for- stöðumaður félagsmiðstöðvarinnar, og segir frá: „Verkefnið fer þannig fram að unglingarnir koma með gjaf- ir að heiman, sem ætlaðar eru börn- um og unglingum, frá 0 til 16 ára,“ segir Íris Ösp. „Gjöfunum komum við svo í hendur Mæðrastyrksnefndar Kópavogs, sem síðan úthlutar þeim til skjólstæðinga sinna. Einkum er um að ræða ónotaða eða vel með farna muni, leikföng, fatnað, bækur eða annað nytsamlegt, og í mörgum pökkum hefur einnig læðst með eitt- hvert góðgæti.“ Félagsmiðstöðina Hólinn sækja um 280 unglingar í 6. til 10. bekk Digra- nesskóla: „Jólaverkefnið hefur vakið ungmennin til umhugsunar um þá að- stöðu sem sumir búa við í þjóðfélag- inu. Um leið fá þau að kynnast því að sýna náunganum umhyggju og hlýju í verki,“ segir Íris Ösp. „Mikil jóla- stemning hefur einnig verið kringum verkefnið, og boðið upp á heitt kakó, vöfflur, piparkökur og mandarínur, við kertaljós og jólagleði. Margir unglinganna hafa tekið með sér yngri systkini, sagt þeim frá verkefninu og útskýrt fyrir þeim um leið og þau fá að taka þátt í að gera góðverk.“ Verkefnið tengist kennslu í félags- málafræði við Digranesskóla, þar sem meðal annars var fjallað um hamingjuna og gildi góðverka: „Voru ýmis verkefni unnin bæði skriflega og verklega. Ungmennin fengu það verkefni eina vikuna að gera góð- verk, og sýndu þau frábært frum- kvæði. Einn nemandinn tók sig m.a. til og las fyrir eldri borgara á dval- arheimili,“ segir Íris. „Hugmyndin að jólaverkefninu kviknaði í framhald- inu, og langaði ungmennin að leggja einhverjum lið í þeirra nánasta um- hverfi. Jólagóðverk Hólsins hefur gengið vonum framar, og hafa safn- ast yfir hundrað gjafir. Ætlum við framvegis að reyna að gera þetta verkefni að árlegum viðburði.“ Í dag, mánudag, klukkan 17 verða gjafirnar afhentar Mæðrastyrks- nefnd Kópavogs. Heimasíða félagsmiðstöðvarinnar Hólsins er á hollinn.kopavogur.is. Hátíð | Unglingarnir í Digranesskóla hjálpa bágstöddum börnum Jólagóðverk Hólsins  Íris Ösp Svein- björnsdóttir fædd- ist á Akranesi 1981. Hún lauk hönnunargráðu frá Iðnskólanum í Hafnarfirði 2004. Hún hefur starfað við umönnun og umsjón barna og unglinga um langt skeið, og hefur ver- ið forstöðumaður Félagsmiðstöðv- arinnar Hólsins frá 2006. Sambýlis- maður Írisar Aspar er Friðrik Arilíusson og eiga þau samanlagt þrjár dætur. Fyrirlestrar og fundir Geðhjálp | Kvíðahópur Geðhjálpar kemur saman kl. 19.30-21. Allir sem eiga við viðhlítandi vandamál að stríða velkomnir. Fréttir og tilkynningar AA-samtökin | Neyðarsími AA- samtakanna er 895-1050. JESSICA Wilson heitir þessi snót á myndinni, en ekki auðnaðist blaða- manni að grafa upp nafn risaeðlunnar sem Jessica er að bursta tennurnar í, en latínumenn kalla hana þó Allosaurus. Þær stöllur búa í Toronto. Í kjafti fornaldarskrímslis Reuters Átak í tannhirðu Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði! MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyr- irvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgð- armanns og símanúmer. Hægt er að hringja í síma 569-1100, senda til- kynningu og mynd á netfangið ritstjorn- @mbl.is, eða senda tilkynningu og mynd í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is, og velja liðinn „Senda inn efni“. Einnig er hægt að senda vélritaða tilkynningu og mynd í pósti. Bréfið skal stíla á Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík. Afmælistilkynningar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.