Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 7
Eitt glæsilegasta byggingarland Höfuðborgarsvæðisins Lý si ng s væ ði s Ú th lu tu n Vellir 7 Vellir 7 eru um 30ha að stærð og liggur upp að hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli. Svæðið er í hlíð sem hallar mót suðri og ligg ur í skjóli fyrir norðan- og austanáttum. Einbýlishús verða staðsett efst í hlíðinni, þar fyrir neðan verða par- og raðhús og fjölbýlishús verða staðsett næst Ásvallarbrautinni sem er aðkoman í hverfið. Í hverfinu verður 4-6 deilda leikskóli og hjúkrunarheimili. Á Völlum er nú risin 3200 manna byggð og er reiknað með að íbúafjöldi verði um 12.000 þegar svæðið verður fullbyggt. Í boði eru 139 einbýlishúsalóðir, 121 íbúð í par- eða raðhúsum og 190 íbúðir í fjölbýli. Einbýlishúsum og parhúsum verður eingöngu úthlutað til einstaklinga en raðhúsum og fjölbýlishúsum verður eingöngu úthlutað til lögaðila. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingarskilmálar, ásamt umsóknar- eyðublöðum og úthlutunarreglum, fást afhent í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar Strandgötu 6 og á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is. Umsóknum einstaklinga þarf að fylgja staðfesting banka eða lána stofnunar á greiðsluhæfni 35 milljóna króna. Fyrirtækjum ber að skila árs reikningi fyrir árið 2006 og/eða milliuppgjöri fyrir árið 2007 árituðum af löggiltum endurskoðendum. Hver umsókn kostar 1000 kr. sem greiðast þegar umsókn er skilað. Ef greitt er í heimabanka þarf kvittun að fylgja með gögnunum. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 29. janúar 2008 í Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði U m só kn ir Um svæðið og úthlutunina F A B R I K A N Fjölskylduvænt umhverfi Örstutt í ósnortna náttúru og útivistarsvæði Staðsett mót suðri – skjól fyrir norðanátt 139 Einbýlishúsalóðir 190 Íbúðir í fjölbýli 121 Íbúð í par- eða raðhúsum Kynntu þér Velli 7 á www.hafnarfjordur.is. Yfi rlitsmynd Sk ip ul ag su pp dr át tu r: a rk te kt ur .is G ru nn ur : A ða ls ki pu la g H af na rf ja rð ar 2 00 5- 20 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.