Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Að gera gremju þéttari. (6) 8. STÓRT ráf Elíasar nær að drepa. (9) 9. Mér heyrist það vera best að vinda þetta í þessu fjárhættuspili. (8) 10. Verslunarskóli Íslands gaf ös vegna bardaga. (9) 11. Snögg hafnar hjá dauðum. (7) 13. Æði og kviða haggast. (7) 14. Sjá tunnu rúlla sér og skoppa. (10) 17. Karl kenndur við umdeilt fyrirtæki er bund- inn. (8) 21. Bið á striki. (7) 23. Keppnir fá fugla sem þátttakendurna. (12) 26. Taka tölur úr plötuspilara vegna flónsláta. (7) 27. Keikar flækjast fyrir festum. (6) 28. Bilaður verndar en hrakar. (7) 30. Fyrir vetur kemur býli þeirrar sem fæðir kálf eftir sumar. (8) 32. Laða tal einhvern veginn að því sem er vel- þekkt. (7) 33. Á Akureyri óp og lútur eru fyrir biskupssvein. (8) 34. Spennt fyrir félagi nær að herða á. (7) 35. Gera mark í lág. (5) 36. Stími inn með lakk. (8) LÓÐRÉTT 1. Gjaldmiðill áss finnst í náttúruparadís. (8) 2. Klukka hunds er með kolsýru. (6) 3. Að baki norðurs er kvöld. (6) 4. Handfesta á söðli með tangarhaldi. (9) 5. Hefur vitlaus góða niðurstöðu. (7) 6. Hann enskur og breskur reynist vera frá Mið- austurlöndum. (9) 7. Hilmar fær ellefu stig frá kommúnista. (8) 8. Lem og erfiðleiki kemur í ljós hjá deyfandi. (8) 12. Flúnir og snurfusaðir. (8) 15. Spil í strompi. (5) 16. Skepna bankans fær einn sennileika. (7) 18. Skortur á blæ leiðir til varúðarleysis. (12) 19. Saumi þrjósk á viðkomustað. (10) 20. Ílát fyrir ófrjálsa? (10) 22. Án ama buðkur verður að lokum að dýri. (9) 24. Takmark brotnar við eyju í 3 klukkustundir. (9) 25. Einhvers konar staður eplis? (5) 28. Vor kunnátta lendir hálf í samúð. (7) 29. Hamingjusöm gæti fundið gott. (7) 31. Blekking gráðu nær að hindra. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 30. desember rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 13. janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinn- ingshafi krossgátunnar 16. desember sl. er Stefanía Björnsdóttir, Hlíð- arhjalla 72, 200 Kópavogur. Hún hlýt- ur í verðlaun bókina Vinir, elskhugar, súkkulaði eftir Alexander McCall Smith. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta FRÉTTIR Fékkst þú þessa bók í jólagjöf? Þeir sem eiga bókina fá 8.000 kr. afslátt af samnefndu helgarnámskeiði. Næstu námskeið: · Reykjavík – 11. til 13.janúar · Akureyri – 18. til 20.janúar Skrán ing o g nán ari u pplýs ingar á ww w.gbe rgma nn.is SÍMINN hefur samið við farsímafyrirtæki á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) um að fyr- irtækið fái notið sömu kjara og aðildarríki inn- an Evrópusambandsins og EFTA hafa á verðskrá fyrir farsímaþjónustu. Þetta hefur í för með sér að Síminn getur frá og með 1. jan- úar 2008 boðið sínum viðskiptavinum sem staddir eru í löndum innan EES lægra verð en áður hefur verið mögulegt. Forsendan fyrir þessari lækkun felst í því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sam- þykkti síðastliðið haust reglugerð sem kveður á um ákveðið hámark á verði á farsímamínútum í heildsölu á milli farsímafyrirtækja og á smá- söluverði til neytenda. Þessi reglugerð nær til allra ríkja á Evrópska efnahagssvæðinu. Þetta hefur það í för með sér að verðskrá Símans fyr- ir farsímasímtöl í 35 löndum í Evrópu lækkar umtalsvert og verður verðið frá og með 1. jan- úar 51 kr. fyrir mínútuna. Hlutfallsleg verð- lækkun er frá 36% og allt upp í 70% eftir því hvaða lönd eru höfð til viðmiðunar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Sama verð og innan EES hjá Símanum 2.000 fermetra heilsuræktarstöð World Class var opnuð í gær í nýju húsnæði við sundlaug Seltjarnarness. Í fréttatilkynningu segir að opnun stöðvarinnar sé liður í átaki World Class að færa heilsuræktarstöðvar nær íbúum höfuðborgarsvæðisins og auð- velda þannig fleirum að stunda reglulega heilsurækt. Geir H. Haarde forsætisráðherra og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, opnuðu stöðina. „Heilsuræktarstöð World Class á Seltjarnarnesi er búin full- komnum búnaði til heilsuræktar og öll aðstaða eins og best verð- ur á kosið. Stöðin rúmar ríflega 2.000 manns en auk líkamsrækt- araðstöðu eru þar æfingasalir, baðstofa og ýmis þægindi í takt við World Class í Laugum. Stöðin er á tveimur hæðum og er gengið inn um anddyri að sundlaug. Gestir hafa allan aðgang að sund- lauginni. Eigandi hússins er Laugar ehf. en rekstraraðili stöðv- arinnar Þrek ehf. Byggingarkostnaður er rúmur hálfur millj- arður króna en Landsbankinn annaðist fjármögnun verksins. Arkitektahönnun nýju heilsuræktarstöðvarinnar var í höndum Funkis teiknistofu,“ segir í tilkynningu. Í byrjun nýs árs verður ein stöð til viðbótar opnuð á 15. hæð í nýja turninum við Smára- torg og ráðgert er að opna fjórar nýjar stöðvar í Danmörku. Heilsuræktarstöð World Class á Seltjarnarnesi opnuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.