Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 57 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 5. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn.kl. 20:00 U Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Ö Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Óhapp! (Kassinn) Sun 30/12 aukas. kl. 20:00 Aukasýn. Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Fös 25/1 frums. kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 aukas. kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Aukasýn. 6. jan. Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00 Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 Lau 23/2 5. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 U Mið 2/1 kl. 20:00 U Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Fim 3/1 kl. 20:00 Ö Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas.kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Lau 12/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Lau 2/2 kl. 14:00 Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 4/1 3. sýn.kl. 20:00 U Lau 5/1 4. sýn.kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn.kl. 20:00 U Lau 12/1 6. sýn.kl. 20:00 U Fim 17/1 kl. 20:00 U Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 U Lau 26/1 kl. 20:00 U Fös 1/2 kl. 20:00 U Lau 2/2 kl. 20:00 Ö Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Sun 30/12 kl. 15:00 U Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Sun 30/12 kl. 19:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Ö Sun 13/1 kl. 20:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Fló á skinni Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Forsala hefst 9. janúar Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 5/1 kl. 20:00 U hátíðarsýn. Sun 6/1 frums. kl. 16:00 U Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00 Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00 Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F ■ Vínartónleikar Hinn árlegi og ómissandi gleðigjafi Sinfóníuhljómsveitarinnar í ársbyrjun. Vinsælustu valsarnir, óperettuaríur, fjör og frábær skemmtun. Hljómsveitarstjóri: Ernst Kovacic. Einsöngvari: Auður Gunnarsdóttir. Fim. 3. janúar kl. 19.30 örfá sæti laus, fös. 4. janúar 19.30 örfá sæti laus lau. 5. janúar kl. 17 örfá sæti laus og kl. 21, nokkur sæti laus. ■ Fim. 10. janúar kl. 19.30 Ungir einleikarar Sigurvegarar í einleikarakeppni Listaháskóla Íslands og Sinfóníuhljómsveitarinnar þreyta frumraun sína með hljómsveitinni. Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar tónlistarunnendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is Hátíðarhljómar við áramót í Hallgrímskirkju 2 trompetar og orgel Á efnisskrá er hátíðartónlist eftir Albinoni, Bach, Dubois og Pezel. Flytjendur: Ásgeir H. Steingrímsson, trompet Eiríkur Örn Pálsson, trompet Hörður Áskelsson, orgel Í fyrra var uppselt - Tryggið ykkur miða í forsölu Aðgangseyrir kr. 2000. Miðasala í Hallgrímskirkju s. 510 1000 eða 696 2849. www.listvinafelag.is Listvinafélag Hallgrímskirkju - 26. starfsár Gamlársdag 31. desember 2007 kl. 17.00 allan heim snemma á næsta ári. Hvað samstarfið við Ronaldo varðar segir Ágúst það hafa verið mjög gott. „Hann var mjög fag- mannlegur og var ekkert að kvarta þótt það væri skítakuldi og hann bara á stuttbuxunum. Hann hafði reyndar verið á æfingu fyrr um morguninn og var ekkert voðalega hress með að þurfa að hlaupa meira. En hann gerði bara grín að nafninu mínu, honum fannst fyndið að heita Ágúst eins og september eða októ- ber,“ segir Ágúst, og leggur áherslu á að kappinn hafi verið algjörlega laus við stjörnustæla. „Eini mað- urinn sem ég hef unnið með og verið með stjörnustæla er Ronaldinho. Hann kom, sparkaði boltanum nokkrum sinnum, nennti því ekki og fór bara.“ Heldur með Chelsea Ágúst segir sérstaklega mikið að gera í fótboltaauglýsingum um þessar mundir. „Ég hef verið að skjóta mjög mikið af knatt- spyrnumönnum í vetur, það er svo mikið að gera í því núna, sér- staklega fyrir Evrópumótið 2008. Ég er til dæmis nýbúinn að gera auglýsingu fyrir Pringles-snakk með Thierry Henry, Michael Owen, Daniele De Rossi, Dirk Kuyt og Fernando Torres,“ segir hann. „Ég gerði líka þessa frægu Ice- landair-auglýsingu með Ívari, Her- manni, Heiðari, Brynjari og öllum þeim snillingum. Svo hef ég líka unnið með Frank Lampard, sem var sérstaklega gaman fyrir mig enda held ég með Chelsea, og á ársmiða á heimaleiki þeirra,“ segir Ágúst sem býr í London. Hann vinnur sjálf- stætt og þarf oft að ferðast út um allan heim vegna starfsins. „Ég er með umboðsmenn bæði í Bandaríkj- unum og Bretlandi. Ég bjó í tíu ár í Bandaríkjunum, en er á mínu fimmta ári í Bretlandi,“ segir hann. „Þegar ég bjó í Bandaríkjunum var ég mikið í tónlistarmyndböndunum, og varð frægur fyrir svona Nirvana og Guns N’Roses dæmi. En núna er ég mest í auglýsingum, aðallega í Bretlandi þótt ég ferðist mikið til Suður-Ameríku og Suður-Afríku.“ Er að norðan En hvers vegna leggur Ágúst svona mikla áherslu á auglýsing- arnar um þessar mundir? „Ég held að þetta sé eðlileg þróun fyrir kvikmyndatökumann, að reyna fyrir sér í tónlistarmyndböndum, fara svo yfir í auglýsingar og svo í kvikmyndirnar. Ég hef að vísu verið í kvikmyndum, gerði Fíaskó, Villi- ljós og Popp í Reykjavík hérna á Ís- landi, og svo hef ég gert myndir í Finnlandi. En ég er að einbeita mér að auglýsingunum núna, þangað til ég verð tilbúinn í kvikmyndir. Það kemur einhvern tímann.“ Þótt Ágúst hafi tekið að sér leik- stjórahlutverkið fyrir Popp í Reykjavík segist hann lítinn áhuga hafa á því starfi í framtíðinni. „Ég held mig bara bak við myndavélina og er mjög ánægður með það.“ Ágúst var staddur hér á landi um jólin, en hann er frá Akureyri og á fjölskyldu norðan heiða. Hann gat hins vegar ekki stoppað lengi því næsta verkefni fer í gang 7. janúar; stór auglýsing fyrir British Telecom sem verður tekin bæði í Englandi og í Höfðaborg í Suður-Afríku. Þar fyrir utan vildi Ágúst auðvitað ekki missa af leik Chelsea og Newcastle sem fram fór í gær, laugardag, og hann flaug því til London snemma í gærmorgun. Áfram Chelsea! Ágúst með Frank Lampard, miðjumanni Chelsea. jbk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.