Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 58
1. Amy Winehouse & Blake Fielder-Civil – á góðri leið með að enda eins og Sid og Nancy. 2. Pete Doherty & Kate Moss – þau byrja ábyggilega saman aftur … og skilja svo aftur. 3. Britney Spears & hver sá sem hún tekur saman við. 4. Kevin Federline & hver sá sem hann tekur saman við. 5. Friðrik Danaprins & Mary Donaldson – það er víst ekki eins kátt í höllinni og hér áður fyrr. 6. Björn Ingi Hrafnsson og nýi meirihlut- inn. 7. Brad Pitt & Angelina Jolie – verst hvað forræðismálin yrðu flókin. 8. Heath Ledger & Lindsey Lohan – annars enda þau eins og Amy Wine- house og Blake Fielder-Civil. 9. Öll þau íslensku pör sem fengu bók Þorgríms Þráinssonar í jóla- gjöf. 10. Eva Longoria & Tony Parker – af hverju ætti sú franska að ljúga?! Longoria og Parker Er frönsk fyrirsæta að reyna að slá í gegn með því að ljúga upp á Parker? Hmmm........ Hamingju- samur Þor- grímur kann að gera kon- una sína hamingju- sama en vilja aðrar konur það sama og konan hans? Spears Á nærhaldinu í september. Hverjum giftist hún næst? Dýrið Pete Doherty. Fríða Kate Moss. Friðrik og María Eru draumaprins- ar ekki bara í ævintýrum? Federline Fyrr- um eiginmaður Spears, lítið þekktur af öðru. Brangelina Kikna þau undan álagi slúð- urpress- unnar? Pör líkleg til að skilja á nýju ári 58 SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM The Golden Compass kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 10 ára We own the night kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Run fat boy run kl. 8 - 10:10 Butterfly on a Wheel kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 3 - 5:45 La vie en Rose kl. 5 B.i. 12 ára The Golden Compass kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.10ára Alvin og ík.. ísl. tal kl. 4 - 8 Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7ára Saw IV kl. 10 B.i. 16 ára Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina EITT STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. JÓLAMYNDIN 2007. The Golden Compass kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Töfraprinsessan m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Alvin and the C.. m/ensku tali kl. 8 - 10 Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in real life kl. 8 - 10:15 Bobby Green snéri baki við fjölskyldu sinni, en þarf nú að leggja allt undir til að bjarga henni undan mafíunni. SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í REGNBOGANUM OG SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. eee - V.J.V., TOPP5.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY’S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. SÝND Í SMÁRABÍÓI 2 34 7 5 10 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.