Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 12
FL GROUP Senn er lokið viðburðaríku ári hjá FL Group. Samsetning eignasafns hefur tekið miklum stakkaskiptum á árinu, félagið hefur nú að stóru leyti selt eignir sínar í félögum tengdum flugrekstri og lagt áherslu á kaup í öflugum félögum á sviði fjármála, trygginga og fasteigna. Fjárhagsstyrkur FL Group er mikill og félagið vel í stakk búið til að skoða áhugaverð tækifæri á markaði á næstu misserum, auk þess að halda áfram að styðja við sínar lykilfjárfestingar. Upplýsingar um eignasafn og efnahag miðast við desember 2007. [ 01 ] [ 03 ] MANNAUÐUR FJÖLBREYTT EIGNASAFN FJÁRMÁL OG TRYGGINGAR FASTEIGNIR60% 15% Hjá FL Group starfa um 40 manns í Reykjavík og Lundúnum. Menntun, reynsla og þekking starfsmanna er á mörgum sviðum en saman mynda þeir öfluga liðsheild. Starfsfólk félagsins starfar í hröðu og krefjandi umhverfi og nýtur svigrúms til að vera skapandi, leiðandi og framsækið í vinnu sinni. Tveir þriðju hlutar eignasafns FL Group samanstanda af eignarhlutum í fjármála- og tryggingafyrirtækjum. Félagið er kjölfestufjárfestir í Glitni banka og lauk ný- verið kaupum á 99% hlut í Tryggingamiðstöðinni. Glitnir banki er í örum vexti með starfsemi í 11 löndum og um 2.300 starfsmenn. Tryggingamiðstöðin hefur lengi verið í hópi stærstu tryggingafyrirtækja landsins og hefur auk þess haslað sér völl í Noregi. FL Group á einnig hluti í ýmsum fjármálafyrirtækjum í Evrópu. FL Group lauk nýlega kaupum á fasteignafélaginu Landic Property, einu stærsta fasteignafélagi á Norðurlöndunum. Með kaupunum styrkir FL Group enn frekar eignasafn sitt og mun í samstarfi við stjórnendur félaganna leita tækifæra til frekari vaxtar. Eignir Landic eru um 450 milljarðar króna og félagið rekur yfir 500 fasteignir í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi. Að auki á FL Group eignarhluti í Bayrock, Þyrpingu og Fasteignafélagi Íslands. Eignir félaganna á Íslandi eru m.a. Smáralind, Kringlan, 101 Skuggahverfi og Hilton Nordica. F ít o n /S ÍA F I0 2 4 3 0 7 Öflugt alþjóðlegt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.